Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 25

Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 25 VIÐSKIPTI Viðvörun frá JP Morgan New York. Telegraph JP MORGAN fjárfestingarbankinn hefur sent frá sér viðvörun um verri afkomu á síðasta ársfjórðungi og segir að 100 milljónum dollara verði varið vegna uppsagnar 5% starfs- fólks fyrir áramót. Fjórði stærsti banki Bandaríkj- anna segir að rekstrarhagnaður verði minni en á þriðja ársfjórðungi þegar hann nam 156 milljónum doll- ara. Verð bréfa í JP Morgan lækkaði um 3 dollara í 103. Þau komust hæst í 148 dollara í apríl, en lækkuðu í 72 dollara í október. Þrátt fyrir viðvörunina er JP Morgan bjai'tsýnn á framtíðarhorf- ur umsvifa bankans í heiminum. Arðgreiðsla verður aukin og sam- þykkt hefur verið að kaupa aftur hlutabréf fyrir 750 milljónir dollara. JP Morgan reynir að komast í röð fremstu fjárfestingarbanka ásamt Goldman Sachs, Morgan St- anley Dean Witter, Memll Lynch og Salomon Smith Bamey. Bankinn kom fram fyrir hönd Exxon þegar samið var um 80 milljarða dollara félagsins og Mobils. Lengi hefur verið talið koma til greina að einhver taki við stjórn JP Morgans, en bankinn hafnaði mála- leitan Deutsche Bank áður en Deutsche gerði 10,1 milljarðs doll- ara tilboð sitt í Bankers Trust. The Europe- an hættir að koma út London. Reuters. SÍÐASTA tölublað vikublaðs- ins og nú síðast tímaritsins The European kemur út 14. desem- ber vegna þess að enginn kaupandi hefur fundizt sam- kvæmt heimildum á blaðinu. Þar með lýkur átta ára stormasömum ferh blaðsins, sem fjölmiðlajöfurinn Robert Maxwell hleypti af stokkunum. I september sögðu hinir ein- rænu útgefendur The Europeans, tvíburarnir og milljónamæringarnir David og Frederick Barclay, að þeir mundu hætta útgáfunni fyrir áramót, ef ekki tækist að finna kaupanda. Talið er að Barclay- bræður hafi dælt um 50 millj- ónum punda í blaðið. Fyrr á þessu ári staðfesti fjármálafréttafyrirtækið Bloomberg LP að það hefði átt í viðræðum við The European. Samkvæmt fjölmiðlafréttum kom einnig til greina að Time Atlantic, deild í Time Warner Inc í Bandaríkjunum, keypti blaðið. hanskar og fl. úr vönduðu fleece-efni Peysur, buxur, húfur, treflar, vettlingar, FLEECE-PEYSUR Verð áður kr. 7.700 .- 6.990. FLEECE-BUXUR FLEECE-húfur Verð kr. 1.950.- FLEECE eyrnabönc Verðkr. 1.100. ÍÖÓ □□□□ÖÖÖÖOO OÖOOt sportvÖKuhús i 1 - Sími 577-5858 NINTEpQO64 Einföld í notkun (Barnavæn) Aflmikil - 64 bita Rauntíma - þrívídd Enginn biðtimi. (flllt að 15 min í ððrum leikjatölvum) Allt að 4 spilarar I einu • Besta leikjatölvan ‘98 • Golden Eye 007, hæst dæmdl leíkurinn 1998 (98%) • Margföld ending leikja • Um 80 leikjatitlar SOLUSTADIR Reykjavlk: Hagkaup, Elko, Hljómco, BT-tölvur, Bræðurnir Ormsson, Heimskringlan, Heimislistæki, SAM-tónlist, Japis, Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Hijómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga Borganesi. Vestfirðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Norðurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Bókval, Akureyri. Hagkaup Akureyri. Öryggi, Húsavík. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Kf. Árnesinga, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Reykjanes: Hagkaup, Keflavik. Ljósboginn, Keflavlk. Samkaup, Keflavik.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.