Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 26

Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 26
26 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Klapparstig 44, simi 562 3614 Aðsendar greinar á Netinu v§> mbl.is _ALLTAf= errrH\SA£y nýtt Fjarvangur opnar FJÁRVANGUR hf. hefur opnað myndlistargallerí í húsakynnum fyrirtækisins við Laugaveg. Fyrirhugað er að þar verði listaverk reglu- lega til sýnis og sölu fyrir viðskiptavini Fjárvangs og aðra gesti. Björn Bjarnason menntamálaráðherra var heiðursgestur við opnun gall- erýsins síðastliðinn fímmtu- dag. Við það tækifæri fagn- aði hann þessu framtaki gallerí Fjárvangs og sagði in.a. að viðskipti og listsköpun væru síður en svo andstæður og gætu átt farsæla samleið ef vel væri að verki staðið. Fyrsta sýningin í hinu nýja galleríi Fjárvangs er með myndum eftir myndlistar- manninn Pétur Gaut. Með- fylgjandi mynd er af þeim Pétri (t.v.) og Birni Bjarna- syni. b'Wsk sras ms«t Laugardaginn 12. desember: Syngjandi jðl í Hafnarborg 13.00-20.00 Hafnfirskir kórar og sönghópar, alls um 800 meðlimir í 21 kór. Jólaljósin tendruð 13.30 Við Flensborgarhöfn - Cuxhaven vinabæjartré. 15.00 Á Thorsplani - Fredriksberg vinabæjartré. 15.30 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiðir skrúðgöngu á jólaball í íþrótthúsinu við Strandgötu. Aðventudagskrá U\ Hellisgerði Sunnudaginn 13. desember: Dagskráin hefst kl.15.00. Kynnir: Edda Björgvinsdóttir. • Jólahugvekja Grýlu. • Jólakötturinn. • Börn af leikskólanum Álfabergi syngja um Grýlu og leikskólabörn frá Vesturkoti syngja jólalög. • Stekkjarstaur og Giljagaur. • Kvennakór Hafnarfjarðar. • Eiríkur Fjalar. Sunnudaginn 13. desember: 14.00 Endurvígsla Fríkirkjunnar í Hafnarfirði Einsöngvari og kórar syngja. 20.30 Jólavaka í Hafnarfjarðarkirkju Nánari upplýsingar um dagskrá i í Riddaranum, Upplýsingamiðstöð i Hafnarfjarðar, Vesturgötu 8, i sími 565 0661. Velkomin á slóð gaflarans: www2.hafnarfj.is Komið tímanlega. Næg bílastæði í miðbænum „Jóla“handverksmarkaður í Firði í dag, laugardag, 12. desember kl.11.00-18.00. miðbœ Uafnarfjarðar SPARISJOÐUR HAFNARFJARÐAR BUNAÐARBANKINN HAFNARFIRÐI Landsbanki íslands Banki allra landsmanna SSHrnKI J BSSMtoli..- 4^-*® *: mg\ Hlutabréfasj óður Búnaðarbankans Býður út 500 milljóna króna nýtt hlutafé HAGNAÐUR Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans hf. fýrir tímabilið 1. maí til 31. október nam 25,8 milljónum króna eftir skatta. Á stjómarfundi Hlutabréfasjóðs Búnaðarbanknas hf. fyrr í vikunni var ákveðið að nýta að hluta þá heimild sem stjórnin hefur til hlutafjáraukningar. Um er að ræða nýtt hlutafé í fyr- irhuguðu útboði til almennings, allt að 500 milljónir króna að nafnverði. Heildarhlutafé verður þá allt að 1.416.790.592 krónur eftir útboðið. Áætlað áskriftar- og sölutímabil er frá miðjum desember 1998 til apríl 1999. I fréttatilkynningu kemur fram að sölugengi endurspeglar verð- mæti eigna félagsins á hverjum tíma og getur breyst á sölutímabil- inu í takt við breyttar markaðsað- stæður. Upplýsingar um gengi má nálgast hjá Búnaðarbanka Islands og í útibúum og afgi’eiðslustöðum hans. „Núverandi hluthafar Hluta- bréfasjóðs Búnaðarbankans hf. hafa ekki forgangsrétt til áskriftar að nýjum hlutum í félaginu heldur skulu þeir seldir á almennum markaði. Hinir nýju hlutir skulu veita réttindi í félaginu frá skrán- ingardegi hlutafjárhækkunarinn- ar. Engar hömlur eru lagðar á meðferð hlutabréfa í félaginu,“ að því er fram kemur í fréttatilkynn- ingu. TM - HÚSGÖGN Síðumúla 30 - Sími 568 6822
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.