Morgunblaðið - 12.12.1998, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 12.12.1998, Qupperneq 32
32 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Ef þú kaupir fyrir 7.000 krónur eða meira í verslun okkar í Sætúni 8 fer nafn þitt í lukkupott sem dregið verður úr í beinni útsendingu á Bylgjunni á hverjum laugardegi fram að jólum. 100.000 króna vinningur dreginn út í dag! Nú þegar hafa tveir heppnir viðskiptavinir gengið út 100.000 krónum ríkari. ynnincj (La sio í Liiómborði am Hljómborðsleíkarí kynnir bín skemmtilegu Cnsio hljómborð frá kl. 13 -.16 í dag. Úrval Casio hljómborða. Verð frá kr. 4.900. CASIO L \ JOPO / hujo S Nú er Húgó komínn i jóla'ikap. í jólapakkanurn hanr. <ir tölvugeifila rlirikur meö jóla-.ögu, 3 tölyuloikjum og 24 þrautum. Tflvalið i jólapakkann hanrla krökkunum. Aðoins kr. 2.490 / köním/inif JMiM með rnm&m af iímíbíhu Á laugardaginn kl. 13-18 verður Ijósmyndari á staðnum sem tekur myndir af börnunum íjólakort. Jólakortapakkarnir innihalda myndatöku, framköllun, prentun, eftirprentun, jólakort og umslag. Allur ágóði af sölu kortanna rennur til styrktar Barnaspítala Hringsins. / Pakki með 40 kortum á aðeins 6.500 kr, og 25 kortum á 5.400 kr. Hjá Heimilistækjum færðu öll hugsanleg heimilistæki, stór og smá, á verði sem stenst allan samanburð. //« fœrð örut^gfecja ^ínci Lucjmifncl aS cjjö^iem cjíeður Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO http.//www.ht.is GÓÐ HUGMYND FYBIR JÓLIN! Opið laugardag frá kl. 10 -18 og sunnudag kl. 13 -17 The Euro- pean hætt- ir útgáfu THE EUROPEAN kemur í síðasta skipti út í næstu viku eftir að ekki tókst að finna kaupanda að blaðinu. The European kom fyrst út sem dagblað fyrir átta árum og stóð auðkýfingurinn Rupert Mur- doch fyrir útgáfu þess. Rekst- urinn reyndist hins vegar erf- iður og var blaðinu breytt í vikublað. Núverandi eigendur, tvíburabræðurnir David og Frederick Barclay, sögðust fyrr á þessu ári ætla að hætta útgáfu þess ef ekki fyndist kaupandi fyrir árslok. Solzhenítsín áttræður ALEXANDER Solzhenítsín, sem hlotið hefur bókmennta- verðlaun Nóbels, hélt í gær upp á áttatíu ára aftnæli sitt og vottuðu Rússar honum virðingu sína, en hann er tal- inn fremstur núlifandi rit- höfunda í Solzhenítsín RÚSSlandÍ. Engin af- vopnun IRA HÖFUÐPAURAR írska lýð- veldishersins (IRA) lýstu því í gær yfir að aívopnun IRA kæmi ekki til greina að svo stöddu. Olli þessi yfirlýsing vonbrigðum enda friðarumleit- anir á N-írlandi í nokkrum ógöngum um þessar mundir. Höfðu Tony Blair, forsætis- ráðherra Bretlands, og Bertie Ahem, forsætisráðherra ír- lands, sögðust í gær afar vonsviknir vegna þess hversu illa leiðtogum á N-írlandi gengur að leysa þann hnút sem nú er á friðarumleitunum í hér- aðinu. Áttu sér stað nokkrar óeirðir í fyrrakvöld við Drumcree í Portadown á N-ír- landi. Köstuðu sambandssinnar grjóti að lögreglu en þeir eru ósáttir við að hafa ekki fengið að ganga niður Garvaghy-veg síðan í júlí, en þar búa nánast eingöngu kaþólikkar. Þjódfylkingin klofnar JEAN-Marie Le Pen herti í gær tökin á leiðtogasæti sínu í frönsku Þjóðfylkingunni með því að reka úr flokknum fimm menn, sem höfðu gerzt honum skeinuhættir í flokksforyst- unni. Lýsti hinn sjötugi Le Pens flokksleiðtogi því yfir að þessum fyrrverandi samherj- um yrði „refsað fyrir uppreisn- artilburði". Á meðal hinna brottreknu vora Bruno Megret, sem til margra ára var hægri hönd Le Pens og vara- formaður hins róttæka hægri- flokks, en hafði reitt Le Pen til reiði. En Megret sagðist alls ekki vera á förum, á bak við hann stæðu a.m.k. 60 af 95 hér- aðsdeildum flokksins. Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. NIÐURTALNINGIN að danskri atkvæðagreiðslu um aðild að Efna- hags- og myntbandalagi Evrópu, EMU, er hafin, en hins vegar eru Poul Nyrup Rasmussen forsætis- ráðherra og Niels Helveg Peter- sen utanríkisráðherra opinberlega ekki sammála um hve lengi eigi að telja. Nyrup hóf þingumræður um EMU í vikunni með því að lýsa yfir að nú væri umræðan um hvort ætti að ræða EMU á enda, en við tæki umræðan um EMU, þó án nokkurr- ar tímasetningar. Hana kom Helveg með, 2001, en undir það hefur Nyr- up ekki tekið. En hvemig stjómin ætlar að tryggja að svarið verði já, þegar þar að kemur, er enn óljóst. Vísast er vonast til að tíminn vinni með þeim sem vilja aðild, en ef ákvörðunin væri undir þinginu Danska stefnir komin væri hún einföld. Þar er mik- ill meirihluti fylgjandi EMU-aðild Danmerkur. Almennt geta Nyrup og aðrir danskir EMU-stuðningsmenn þó litið björtum augum á framtíðina. Danir hafa í undanfömum tveimur atkvæðagreiðslum um ESB goldið jáyrði sitt við aðild, líkt og stjórn jafnaðarmanna og Róttæka vinstri- flokksins, sem Helveg kemur úr, höfðu lagt til. Skoðanakannanir undanfama mánuði hafa einnig bent í átt til að meirihluti Dana væri stjórnin á EMU hallur undir ESB-aðild. Þegar EMU verður áþreifanlegt um ára- mótin vonast danska stjómin ein- dregið til að allt gangi vel, því traust upphaf væri öflugur stuðn- ingur við danska EMU-aðild. Marianne Jelved, efnahagsráð- herra og ákafur EMU-formælandi, hefur löngum sett traust sitt á að þegar velheppnað EMU komist á muni Danir sjá svart á hvítu að það valdi þeim kostnaði í formi hærri vaxta að standa utan EMU. Nýlegir útreikningar frá ráðuneyti hennar benda til að það muni kosta Dani 30-100 milljarða íslenskra króna á ári að vera utan EMU, en þær tölur em þó mjög umdeildar. Meðal annars er bent á að ekki sé rétt að einblína bara á kostnað af hærri vöxtum, því margir Danir spari með því að leggja fé í húsbréf, sem bæra lægri vexti með EMU-að- ild og veittu því lægri ávöxtun. Dæmið sé því ekki einfalt. Það er þó enginn vafi á að tölumar eiga eftir að heyrast oft. Þegar níu EMU-lönd lækkuðu forvexti 3. desember niður í þrjú prósent lækkaði danski seðlabank- inn einnig sína vexti um hálft stig í 3,5 prósent. Erfitt er að spá um vaxtaþróunina, en ekki er ólíklegt að sá munur muni verða viðvar- andi meðan Danir standa utan EMU. Jólabo^us
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.