Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 51

Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Arnór A AFMÆLISMÓTI Bridsfélags Suðurnesja á dögunum náðu heima- menn góðum árangri, lentu í 2. og 3. sæti í mótinu. Þorgeir Ver Hall- dórsson og Krislján Kristjánsson, formaður félagsins, voru meðal efstu para allt mótið og enduðu í öðru sæti. Bak við þá stendur Kjartan Ólason gjaldkeri félagsins en hann og formaðurinn stýrðu mótinu og undirbjuggu af mikilli röggsemi. BRIDS Uinsjún Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Þriðjudagskvöldið 8. desember var spilaður einskvölds Mitchell- tvímenningur með þátttöku 22 para. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðal- skor var 216 og efstu pör voru: NS Jens Jensson - Guðmundur Baldursson 258 Björn Dúason - Þorsteinn Joensen 256 Jón Viðar Jónmundss. - Þorsteinn Karlss. 242 Róbert Sigurjónss. - Guðlaugur Sveinss. 237 AV Isak Örn Sigurðss. - Hermann Friðrikss. 295 Sturla Snæbjörnsson - Friðrik Egilsson 236 Helgi Bogason - Egill Darri Brynjólfsson232 Guðbjörn Þórðars. - Guðm. A. Grétarss. 219 13 pör tóku þátt í Verðlauna- pottinum og fóru fyrstu verðlaun til ísaks og Hermanns, alls 4.500 kr. Önnur verðlaun, 2.000 kr., runnu til Jens og Guðmundar. Á þriðjudagskvöldum BR eru spilaðir einskvölds tölvureiknaðir tvímenningar með forgefnum spil- um. Spilaðir eru Mitchell- og Mon- rad- Barómeter-tvímenningar til skiptis. Spilarar sem eru 20 ára og yngri spila frítt á þriðjudagskvöld- um og fóstudagskvöldum. Allir spilarar eru velkomnir. Spila- mennska hefst kl. 19:30 á þriðju- dagskvöldum en kl. 19 á fóstudags- kvöldum. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. 3. kvöldið af 4 í Hraðsveitakeppni BR 1998 var spilað miðvikudaginn 9. desember. 22 sveitir spila í 2 riðl- um. Þær 11 efstu kvöldið áður spila í A-riðli og hinar í B-riðli. Meðal- skor kvölds er 540 stig og hæsta skori í hvorum riðli náðu: A-riðill Sv. Sævars Þorbjömssonar 607 Sv. Steinars Jónssonar 604 Sv. Samvinnuferða Landsýnar 586 Sv. Gumma Pé og pjakkanna 556 Sv. Amar Amþórssonar 540 B-riðilI Sv.Olís 625 Sv. Jónínu Pálsdóttur 575 Sv. Guðnýjar Guðjónsdóttur 570 Sv. Þorsteins Karlssonar 566 Sv. Jóns Steinars Gunnlaugss. 565 Heildarstaðan eftir þrjú kvöld af fjórum. Meðalskor er 1620 Sv. Sævars Þorbjömssonar 1764 Sv. Samvinnuferða Landsýnar 1750 Sv. Amar Amþórssonar 1723 Sv. Steinars Jónssonar 1718 Sv. Gumma Pé og pjakkanna 1689 Sv. Ok's 1654 Sv. Ómars Olgeirssonar 1634 Sv. Nýherja 1634 Næsta kvöld er síðasta spilakvöld BR á miðvikudögum fyrir jól og verður dagskrá félagsins eftir ára- mót auglýst síðar. Bridsdeild Sjálfsbjargar MÁNUDAGINN 7. des. lauk fjög- urra kvölda tyímenningi. Spilað var á 8 borðum. I efstu sætum urðu: N.S.: Kristján Albertss. - Halldór Aðalsteinss. 570 Hlaðg. Snæbjömsd. - Þórunn Hermannsd. 536 Sigurrós Sigurjónsd. - Rafn Benediktss. 534 A.V.: Sævar Hauksson - Helgi Jónsson 556 Karl Pétursson - Ingólfur Agústsson 547 Sigurður Bjömsson - Sveinbjöm Axelsson 546 Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 3. des. sl. spiluðu 24 pör. Urslit urðu þessi. NS Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarss. 275 Þórólfur Meyvantss. - Eyjólfúr Halldórss. 253 Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 236 Rafn Kristjánsson - Oliver Kristóferss. 236 AV ÞórhildurMagnúsd.-SigurðurPálsson 273 Hjálmar Gíslason - Ragnar Halldórsson 245 Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömsson 237 Mánudaginn 7. des. spiluðu 23 pör. Úrslit urðu þessi. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 51 NS Sigrún Straumland - Sigríður Ólafsdóttir 247 Júlíus Guðmundsson - Rafn Kristjánsson 241 Þorsteinn Sveinsson - Eggert Kristinsson 239 AV Halla Ólafsdóttir - Magnús Halldórsson 262 Auðunn Guðmundss. - Albert Þorsteinss. 240 Karl Adólfsson - Eggert Einarsson 231 Bridsfélag Breiðfirðinga Tólf pör spiluðu howell-tví- menning fimmtudaginn 10. desem- ber síðastliðinn og var keppnin um fyrsta sætið óvenju hörð. Feðgarnir Friðþjófur Einarsson og Högni Friðþjófsson stóðu uppi sem sigurvegarar í lokin, en stutt var í næstu pör. Meðalskor var 165: Högni Friðþjófss. - Friðþjófur Einarss. 186 Jóhannes Bjamas. - Hermann Friðrikss. 183 Ólafur Bergþórss. - Magnús Jónss. 182 Óli Þór Kjartanss. - Garðar Garðarss. 178 Jón Stefánss. - Guðlaugur Sveinss. 173 Tómas Sigurjónss. - Baldur Bjartmarss. 172 Síðasta spilakvöld fyrir jól hjá Bridgefélagi Breiðfírðinga verður fímmtudagskvöldið 17. desember. Allir velkomnir. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið haustbarómeter, spilaðar voru 35 umferðir. Sigur- vegarar: Friðjón Margeirss. - Valdimar Sveinss. 227 Þorsteinn Joens. - Unnar Ath Guðmundss. 192 Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson og Júlíus Snorrason 186 Arnína Guðlaugsd. - Sigrún Pétursd. 132 Bestu skor 7. des. sl. Friðjón Margeirss. - Valdimar Sveinsson 142 Eðvarð Hallgrímss. - Trausti Finnbogason 94 Sveinn Vilhjálmss. - Jökull Kristjánsson 62 Maria Asmundsd. - Steindór Ingimundars. 55 Mánudaginn 14. des. nk. verður spilaður 1 kvölds tvímenningur, Mitchell. Rauðvín í verðlaun fyrir bestu skor bæði í N/S og A/V. Skráning á spilastað, Þönglabakka 1, ef mætt er stundvíslega fyrir kl. 19.30. HÖLAYðRÐADSTlGeRIR ifclensklkt^ ____ íi7 jóla | Hekla Björk Guðmundsdóttir, myndlistarkona Gallerí r,\MÍD/ MÍÐARS8 SKAHT Skólavörðustíg l6a, Sími 561 4090 Ekta grískir íkonar frá kr. 1.990 /nfíft •0tofiioð 1974 munít Klapparstíg 40, sími 552 7977. Með N hleðslutæki og rafhlöðu Með A hleðslutæki og rafhlöðu. r Með ' hleðslutæki og rafhlöðu. Flottar Nikko húfur fylgja - ^ öllum Nikko : ^^bílum um ■■■■■■■■■■■■■■■■& Sendum í póstkröfu s: 568 8190 Kr.6.990Í Kr. 7.990 helgina. mmo mmm Fjarstýrðir bílar _ _ , , «iSi Merktu við ! Með hleðslutæki og rafhlöðu Með hleðslutæki og rafhlöðu (Kr. 6.258) (fCr. 2.455) Kr. 6.842 Kr. 12.749 Rafhlöðu Með hleðslutæki og rafhlöðu Með hleðslutæki og rafhlöðu (Kr. 3.990) Kr. 12.749 Kr. 7.19 Kr. 4.193 Rafhlöðu VEdES Með hleðslutæki og rafhlöðu Með hleðslutæki og rafhlöðu KRINGL4N Án Rafhlöðu (Kr. 3.860) ' ’ 11 GT Bílabraut Eina þráðlausa kappakstursbrautin ó markaðnum. Bllamir gata keyrt á báðum vega- helmingum sem garir keppnina eðlilega og mun meira spennadi. Kr. 3.860 1 15.970 Mað hleðslutæki og rafhlöðu Árt Rafhlöðu Rahöðu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.