Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 61

Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 6Jr AÐSENDAR GREINAR Olvunarakstur er alvarlegt heilbrigðisvandamál FJÖLDA dauðaslysa og alvar- legra líkamstjóna má árlega rekja beint eða óbeint til ölvunaraksturs. Læknar og starfsfólk heilbrigðis- þjónustu þurfa á degi hverjum að annast fjölda einstaklinga og að- standendur þeirra sem lent hafa í slíkum slysum. Afengi dregur úr andlegri og lík- amlegri fæmi til að stjórna ökutæki - það eiga allir að vita. Ökumaður verður að taka við miklum íjölda upplýsinga og vinna samstundis úr þeim í eina heild til skjótrar og réttrar ákvarðanatöku. Afengi dregur mjög úr hæfni ökumanns við akstur og í réttu hlutfalli við það magn sem neytt hefur verið. Ahrif áfengis á mannslíkamann eru m.a. eftirfarandi: 1) Sjónsvið þrengist. 2) Sjónmynd verður ekki jafnskýr. 3) Litaskyn verður ekki eins ör- uggt. 4) Það dregur úr hæfileikanum til að skynja og greina milli hljóða. 5) Það dregur úr hæfileikanum til að dæma úr hvaða fjarlægð hljóð berast. 6) Skerðing á fínhreyfingum. Áfengí dregur úr andlegri og líkamlegri færni, segir Guðmund- ur Björnsson, til að stjórna ökutæki - það eiga allir að vita. 7) Skerðing á dómgreind - hæfi- leikinn til að gagnrýna og hafa stjórn á sjálfum sér skerðist veru- lega. 8) Viðbragðstími leng- ist og vöðvahreyfingar verða hægari. Skyndileg breyting á akstursaðstæðum kallar á skjót viðbrögð. Vegna hinnar skertu hæfni, annars vegar á skynjun og hins vegar á úrvinnslu þess sem skynjað er, skapast mikil hætta og líkurn- ar á röngum viðbrögð- um eða viðbrögðum sem koma of seint aukast. Læknafélag Islands tekur nú þátt í átaki Guðmundur Björnsson taka á þessu alvarlega heilbrigðisvandamáli. Með forvömum og sameiginlegu átaki gegn ölvunarakstri ef- hægt að koma í veg fyr- ir mikinn fjölda slysa. Vegna slysanna sem verða eiga mjög margir um sárt að binda og sumir búa við varanleg örkuml og bíða þess aldrei bætur. Tökum höndum saman í að út- rýma þessum mikla vá- gesti í umferðinni. „Eftir einn ei aki neinn.“ gegn ölvunarakstri, „Endum ekki jólagleðina með ölvun- arakstri", ásamt lögreglu, Umferð- arráði og bifreiðatryggingafélögun- um. Með þessu vilja læknasamtökin Höfundur er endurhæfingarlæknir, yfirlæknir í Heilsustofnun NLFI í Hveragerði og formaður Læknafélags fs/ands. Titboð w.-mið. kl. 9-13 Andlitsbai l).980 Litun oq plokkun 1.690 SNYRTI & NUDÐSTOFA Hönnu Kristíndr Didriksen Laugavegi 40, sími 561 8677 Giróseðlar Uggja frammi f öllum bönkum, sparisjóðum og á pósthúsum. ggj Þú getur þakkað fyrir þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von mbl.is __/\LLTA/= eiTTH\SAO /VÝTT D^gskri KoiniÓog sjáiÓ glœsilcga húsgagnasýningu Laugard. 12. des: Sigga Beinteins kemur og áritar plötu sína „Flikk Flakk" á milli kl. 16 og 17. Sunnud. 13. des: Barnakóramót sem haldin hafa verið í Perlunni síðustu ár hafa notið mikilla vinsælda og síðari hluti hefst kl. 15:15. Sigga Beinteins syngur lög af plötu sinni „Flikk Flakk" kl. 17. Rúnar Júlíusson kemur og flytur lög af plötu sinni „Farandskugginn". Láttu sjá þig í jólaskapi í Perlunni, njóttu útsýnisins og frábærra veitinga. Öfluga borvélin frá BLACK^DECKER 500 w Verð: 5990,- Jólagjöf hósbðndans í ád Opiódaglega frá ki. 12 - 22 Amerísk^jóiafré Sfrileg tMb cMé myndbðndum! Fjögur myndbönd í pakka á aðeins kr. 1999,- ílnral fri 5@mspii£ lólaskraut og jóiasceigœti í mikiu urvaiilLlí og \ i ELVIS PRESLEY Christmas Collection VERÐ: 999, PAN PIPE CHRISTMAS Mary's Boy Child VERÐ: 499,- KENNY ROGERS Xmas VERÐ: 799,- CHRISTMAS LINE DANCEPARTY VERÐ: 499,- SIGGA BEINTEINS Desember VERÐ: 999,- NAT KING COLE The Christmas Album VERÐ: 799,- Glfwctegf ónrcii af Þú finnur allar tegundir tónlistar: Rokk - Popp - Djass - Klassík - Heimstónlist - Kántrý - Þýska og skandinavíska tónlist - Jólatónlist, ásamt öllum nýjustu íslensku og erlendu titlunum. M.try'.-i Boy Child

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.