Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 61

Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 6Jr AÐSENDAR GREINAR Olvunarakstur er alvarlegt heilbrigðisvandamál FJÖLDA dauðaslysa og alvar- legra líkamstjóna má árlega rekja beint eða óbeint til ölvunaraksturs. Læknar og starfsfólk heilbrigðis- þjónustu þurfa á degi hverjum að annast fjölda einstaklinga og að- standendur þeirra sem lent hafa í slíkum slysum. Afengi dregur úr andlegri og lík- amlegri fæmi til að stjórna ökutæki - það eiga allir að vita. Ökumaður verður að taka við miklum íjölda upplýsinga og vinna samstundis úr þeim í eina heild til skjótrar og réttrar ákvarðanatöku. Afengi dregur mjög úr hæfni ökumanns við akstur og í réttu hlutfalli við það magn sem neytt hefur verið. Ahrif áfengis á mannslíkamann eru m.a. eftirfarandi: 1) Sjónsvið þrengist. 2) Sjónmynd verður ekki jafnskýr. 3) Litaskyn verður ekki eins ör- uggt. 4) Það dregur úr hæfileikanum til að skynja og greina milli hljóða. 5) Það dregur úr hæfileikanum til að dæma úr hvaða fjarlægð hljóð berast. 6) Skerðing á fínhreyfingum. Áfengí dregur úr andlegri og líkamlegri færni, segir Guðmund- ur Björnsson, til að stjórna ökutæki - það eiga allir að vita. 7) Skerðing á dómgreind - hæfi- leikinn til að gagnrýna og hafa stjórn á sjálfum sér skerðist veru- lega. 8) Viðbragðstími leng- ist og vöðvahreyfingar verða hægari. Skyndileg breyting á akstursaðstæðum kallar á skjót viðbrögð. Vegna hinnar skertu hæfni, annars vegar á skynjun og hins vegar á úrvinnslu þess sem skynjað er, skapast mikil hætta og líkurn- ar á röngum viðbrögð- um eða viðbrögðum sem koma of seint aukast. Læknafélag Islands tekur nú þátt í átaki Guðmundur Björnsson taka á þessu alvarlega heilbrigðisvandamáli. Með forvömum og sameiginlegu átaki gegn ölvunarakstri ef- hægt að koma í veg fyr- ir mikinn fjölda slysa. Vegna slysanna sem verða eiga mjög margir um sárt að binda og sumir búa við varanleg örkuml og bíða þess aldrei bætur. Tökum höndum saman í að út- rýma þessum mikla vá- gesti í umferðinni. „Eftir einn ei aki neinn.“ gegn ölvunarakstri, „Endum ekki jólagleðina með ölvun- arakstri", ásamt lögreglu, Umferð- arráði og bifreiðatryggingafélögun- um. Með þessu vilja læknasamtökin Höfundur er endurhæfingarlæknir, yfirlæknir í Heilsustofnun NLFI í Hveragerði og formaður Læknafélags fs/ands. Titboð w.-mið. kl. 9-13 Andlitsbai l).980 Litun oq plokkun 1.690 SNYRTI & NUDÐSTOFA Hönnu Kristíndr Didriksen Laugavegi 40, sími 561 8677 Giróseðlar Uggja frammi f öllum bönkum, sparisjóðum og á pósthúsum. ggj Þú getur þakkað fyrir þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von mbl.is __/\LLTA/= eiTTH\SAO /VÝTT D^gskri KoiniÓog sjáiÓ glœsilcga húsgagnasýningu Laugard. 12. des: Sigga Beinteins kemur og áritar plötu sína „Flikk Flakk" á milli kl. 16 og 17. Sunnud. 13. des: Barnakóramót sem haldin hafa verið í Perlunni síðustu ár hafa notið mikilla vinsælda og síðari hluti hefst kl. 15:15. Sigga Beinteins syngur lög af plötu sinni „Flikk Flakk" kl. 17. Rúnar Júlíusson kemur og flytur lög af plötu sinni „Farandskugginn". Láttu sjá þig í jólaskapi í Perlunni, njóttu útsýnisins og frábærra veitinga. Öfluga borvélin frá BLACK^DECKER 500 w Verð: 5990,- Jólagjöf hósbðndans í ád Opiódaglega frá ki. 12 - 22 Amerísk^jóiafré Sfrileg tMb cMé myndbðndum! Fjögur myndbönd í pakka á aðeins kr. 1999,- ílnral fri 5@mspii£ lólaskraut og jóiasceigœti í mikiu urvaiilLlí og \ i ELVIS PRESLEY Christmas Collection VERÐ: 999, PAN PIPE CHRISTMAS Mary's Boy Child VERÐ: 499,- KENNY ROGERS Xmas VERÐ: 799,- CHRISTMAS LINE DANCEPARTY VERÐ: 499,- SIGGA BEINTEINS Desember VERÐ: 999,- NAT KING COLE The Christmas Album VERÐ: 799,- Glfwctegf ónrcii af Þú finnur allar tegundir tónlistar: Rokk - Popp - Djass - Klassík - Heimstónlist - Kántrý - Þýska og skandinavíska tónlist - Jólatónlist, ásamt öllum nýjustu íslensku og erlendu titlunum. M.try'.-i Boy Child
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.