Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 81

Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 81 I DAG Árnað heilla ÍTrvÁRA afmæli. Á morg- I vlun, sunnudaginn 13. desember, verður sjötug Henríetta Fríða Guðbjarts- dóttir, Kvígindisdal, Pat- reksfirði. Eiginmaðm’ hennar er Valur Thorodd- sen. Þau hjónin taka á móti gestum á afmælisdaginn frá kl. 15-18 í sal Húnvetninga- félagsins í Reykjavík, Skeif- unni 11. BRIDS l'nisjón (!iiðiiiiiniliir l'áll Arnarson BRIDS er erfitt spil. Fá- um okkur sæti í vestur til að byi'ja með. Það eru allir á hættu og makker opnar í fyrstu hendi á veikum tveimur í spaða. Næsti maður stekkur í fjögur hjörtu. Hvað á vestur að gera? Norður A ÁD3 V 75 ♦ K942 ♦ 8643 Vcstur Austur * 875 ó KG10962 *DG4 *8 * Á853 ♦ 16 * Á107 * DG92 Suður V ÁK109632 ♦ DGIO *K5 Vestur Norður Austur Suður 2 spaðar 4 kjörtu Þrjár sagnir koma til greina: pass, dobl og fjórir spaðar. Með þrjá vam- arslagi gegn fjórum hjört- um og flata skiptingu, virðist vænlegra að verjast en freista gæfunnar í fjór- um spöðum. Sumir myndu passa, en flestir dobla. En þó er vinningsleikurinn sá að melda fjóra spaða, því sá samningur er óhagg- andi eins og legan er, þar sem bæði spaðadrottning og laufkóngur liggja fyrir svíningu. En nú er að skipta um sæti. Vestur doblaði, enda mennskur maður, og næsta verkefni lesandans er að spila fjögur hjörtu til vinnings. Utspilið er spaði. Það lítur út fyrh' að vörnin eigi heimtingu á fjórum slögum, því vestur getur dúkkað tígul tvisvar og komið þannig í veg fyrir að fjórði tígull blinds nýt- ist. En ekki er allt sem sýnist. Sagnhafi drepur á spaðaás og trompar spaða. Tekur næst tvo efstu í trompi og spilar svo tíguldrottningu. Vestur gefur, réttilega, og aftur þegar tígulgosa er spilað í næsta slag. Sagnhafi yfir- drepur þá gosann með tíg- ulkóng til að trompa síð- asta spaðann. Nú er búið að taka af vestri útgöngu- spilin í spaða og tímabært að senda hann inn á tígulás. Valkostir vesturs er tveir og báðir slæmir: Hann getur spilað tígli á níu blinds, eða laufi frá ásnum. ^/\ÁRA afmæli. I dag, I V/laugardaginn 12. des- ember, verður sjötugur Jónas Helgafell Magnús- son, fyrrum bóndi og hreppstjóri, Uppsölum í Eiðaþinghá, nú búsettur að Hléskógum 10, Egilsstaða- bæ. Eiginkona hans er Ásta Jónsdóttir. Þau hjón taka á móti gestum kl. 20 á afmæl- isdaginn í Valaskjálf. r/\ÁRA afmæli. í dag, O v/laugardaginn 12. des- ember, verður fimmtugur Sigurjón Már Guðmanns- son, framkvæmdastjóri, Vesturtúni 48, Bessastaða- hreppi. Eiginkona hans er Lilja Baidursdóttir. Þau hjónin taka á móti ættingj- um og vinum í Samkomusal íþróttahúss Bessastaða- hrepps í kvöld eftir kl. 20.30. r f|ÁRA afmæli. í dag, O Ulaugardaginn 12. des- ember, verður fimmtugur Sveinn Magnússon, héraðs- læknir, Suðurgötu 20, Reykjavík. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans Kristín Bragadóttir, á móti ættingjum og vinum í félagsheimili F óstbræðra við Langholtsveg 109 í dag kl. 17-20. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningai' um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á net- fangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgunkaffinu ....svo er það þurr hósti, rauðir blettir á bakinu, undarlegar bólur á.... COSPER STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þótt þú sért mikill náttúruunn- andi hefurðu líka gaman af því að ferðast og kynnast ólíkum menningarheimum. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Veltu þér ekki upp úr göml- um málum þvi öllum verða á mistök. Snúðu þér að nútíð- inni og láttu reynslu þína verða þér og öðrum til góðs. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu það nú eftir þér að gera þér glaðan dag án þess að fá samviskubit eftir á. Þú hefur alveg efni á því að lyfta þér upp í skammdeginu. TAKK fyrir heilræðið. Skröksagan um heimamundinn hafði tilætluð áhrif. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Þú ert glaður í hjai-ta og vilt gera vel við alla. Það fer ekki framhjá öðrum og þú munt ábyggilega uppskera eins og þú sáir til. Krabbi (21. júní -22. júll) Það er undir sjálfum þér komið hvort samskipti þín eru góð eða slæm við annað fólk. Mundu að vinátta snýst bæði um að gefa og þiggja. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vertu ekki að eltast við að hjálpa þeim sem ekki vilja fá aðstoð. Snúðu þér að eigin málum og þá er aldrei að vita nema til þín verði leitað. Meyja (23. ágúst - 22. september) <CiL Láttu ekki hugfallast þótt hugmyndir þínar hafi ekki fallið í góðan jarðveg. Allt hefur sinn tíma og það eru aðrir hlutir sem þurfa að hafa forgang. Vog xn (23. sept. - 22. október) A A Þú ert upp á þitt besta og getur nánast samið um hvað sem er því þú færð fólk svo auðveldlega á þitt band. Gættu þess að misnota það ekki. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu hlutlaus í öllum þeim málum er upp koma því nú skiptir öllu að þú hlustir á sjónarmið annarra og leyfir þeim að ráða ferðinni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Fólk laðast að þér og þú nýt- ur þess en gefðu þér tíma til að hugleiða hvort þú þurftr á því að halda. Betra er að eiga fáa vini en góða. Steingeit (22. des. -19. janúar) J? Hafðu ekki áhyggjur af því sem þú heyrir sagt um þig því enginn yeit raunverulega hver þú ert nema þú sjálfur og þeir sem skipta þig máli. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Fólk er tilbúið til að veita þér allan þann stuðning sem þú þarft því það trúir á það sem þú ert að gera. Gerðu því áætlanir og leggðu þær fyrir. Fiskar (19. febnlar - 20. mars) Slakaðu aðeins á og hafðu ekki áhyggjur þótt eitthvað fari úrskeiðis varðandi áætl- anir þinar. Þú þarft að sinna mikilvægari málum núna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á ti-austum grunni vísindalegra staðreynda. Antikhúsgögn AOv Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 Vönduð gömui dönsk húsgögn og antikhúsgögn. , Hef opnað aftur á nýjum stað að Gíli, i^jalamesi. Opið lau.-sun. M. 15.00-18.00 og þri,- og fim.kvöld M. 20.00-22,30. Döitiu- og herrasloppar Náttfatnaður Sendum í pósthröfix. Gullbrd snyrtivöruverslun Nóatúni 17, sími 562 4217 í jólapakkann! Vindheldar flíspeysur á börn og fullorðna, glæsilegir silkibolir, stálpottar á góðu verði, silkiofin jólakort, bókamerki og margt fleira. Opið á laugardögum til jöla Ármúla 17A- Sími 588 1980 - Fax 588 1985 Opið 11-17 mán.-fös. og 10-15 laugardaga. ottolisti@heimsnet.is .Vögn KULDASKOR Tegund: 3073 Litir: Svart Stærðir: 36-41 DOMUS MEDICA við Snorrabrout • Reykjovik S'mi 551 8519 KRINGLAN Kringlunni 8-12* Reykjnvik |f Sími 5689212 Jólaföt og jólagjafir í miklu úrvali POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 18 Opið laugardag kl. 10—22 Opið sunnudag kl. 13—18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.