Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 83

Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 83- _ MYNDBÖNP Er hægt að vera illa við jólin? Töfrajól Fríðu____ Teiknimynd ★★ Islensk talsetning m.a.: Selma Björns- dóttir, Hinrik Ólafsson og Karl Ágúst tílfsson. 68 mín. Bandansk. Sam- myndbönd, október 1998. Öllum leyfð. MIKIL framleiðsla fer fram í kring- um risateiknimyndir Disney fvrirtæk- isins og framhaldsmyndir eru eitt dæmið um það. Þær eiga það sam- eiginlegt að vera eingöngu fram- leiddar fyrir mynd- bandamarkaðinn og vera smærri og ódýrari en fyrir- myndimar. „Fríða og dýrið“ var fyrsta teiknimyndin sem hlaut tilnefningu til Oskarsverðlauna sem besta mynd árs- ins þegar hún kom út árið 1991. Það h'ður því nokkuð langur tími milli mynda, en ástæða þess gæti verið að erfitt er að ímynda sér framhald ævin- týrsins. Þetta er leyst með því að láta viðbótina eiga sér stað inni í miðri fyni sögunni. Þetta er einfaldlega kafli sem var sleppt. Myndin er betur unnin en flestar þessara framhalds- mynda og hin ágætasta skemmtun. Raddsetning er stórfín og löngu ljóst að íslenskir leikarar hafa náð tökum á þeirri list. Þetta er því fin mynd, þótt hún jafnist ekki á við það besta sem kemur út í teiknimyndageiranum, enda ekki ætlað að gera það. Guðmundur Ásgeirsson. Húgó snýr aftur Bíóstjarnan Húgó Tciknímynd ★★ Leiksijórn: Flemming Quist Moller, Jörgen Lerdam og Stefan Fjeldmark. Handrit: Flemming Quist Moller. Tón- list: Anders Koppel. Helstu leikraddir: Halldór Gylfason, Jóhann Sigurðarson og Selma Björnsdóttir. 72 mín. Sam- norræn. Háskólabíó, nóvember 1998. HÉR fer framhald teiknimyndar- innar vinsælu „Skógardýtið Húgó“. Helstu sögupersónur eru þær sömu og í fyrri myndinni, en nú tekst illmennun- um það sem áður mistókst, að koma skógardýrinu snoppufríða inn í kvikmyndaver þar sem hégómagirnd- in hleypur með það í gönur. Ríta refastelpa bjargar vini sínu enn á ný og aftur hefst kapp- hlaupið um að komast aftm- heim í frumskóginn. Eins og gjaman er með framhald er þessi mynd nokkuð slak- ari en sú fyrri. Hugmyndir eru hik- laust endurunnar og verður sagan nokkuð formúlukennd fyrir vikið. Margt er hins vegar vel gert og mynd- in er vel þess virði að kíkja á hana, sér- staklega fyrir þau yngstu. Tæknivinna er í góðu lagi, þótt nokkuð sé í land með að norrænir teiknimyndasmiðir jafni það besta sem kemur frá Bana- ríkjunum í þessum geira. Guðmundur Ásgeirsson FÓLK í FRÉTTUM McCartney í beinni á Netinu ► BÍTILLINN Paul McCartney hef- ur gefið út þá yfirlýsingu að hann ætli að halda einleikstónleika á Net- inu. „Þetta er f fyreta skipti sem ég hef gert nokkuð í þessum dúr. Ég er mjög spenntur en einnig dálítið taugaóstyrkur yfir því að sjá alfarið um eigin þátt í klukkustund," segir hann í yfirlýsingu. Hann mun kynna tónlist, mynd- bönd, kvikmyndir og Ijósmyndir og ræða í beinni útsendingu við þá sem senda honum tölvupóst 17. desem- ber klukkan 19 á http://webevents.broa- dcast.com/mccartney/ Þá mun hann árita eintak af „Wide Prairie", breiðskífu Lindu McCartney eiginkonu sinnar sem lést fyrr á árinu, handa öllum þeim sem fá spurningum sínum svarað í þættinum. Linda, ljósmyndarinn sem giftist poppstjörnunni, hóf feril sinn sem dýravemdunarsinni og fmmkvöðull í grænmetismataræði. Hún lést í apríl síðastliðnum eftir þriggja ára baráttu við brjóstakrabbamein. Það var mikið áfall fyrir McCartney sem hafði aðeins verið fjarri henni eina nótt í næstum 30 ára hjónabandi. Hann hefur unuið undanfama mán- uði að því að leggja lokahönd á plötu hennar. Fjölskyldumynd (jólakortið Ný læknastofa Opna læknastofu 15. desember 1998 í Læknastöð Vesturbæjar. Melhaga 20-22, Reykjavík. Tímapantanir í síma 562 8090 milli kl. 10:00-16:00. Ólafur Ólafsson, læknir Sérgrein: embættislækningar og hjartalækningar. EIGNAMIÐLUNIN Cristinsson Iðgg. tasleignasali, sölustiðri, -------------------------------dur Sigurjónsson Iðgfr. og lögg.tasleignasali, skjalagerð. Stetán Hrafn Stefánsson lögfr., sðlum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sðlumaður, Stefán Ami Auðólfsson, sðlumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gjaldkeri. Inga Hai símavarsla og rttari, Olðf Steinarsdóttir, öflun slqala og gagna, Ragnheiður D. Agnarsdóttir.sl Sími 588 909« • Fax 588 9095 • Sídiuni'ihi 2 J Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is Opið í dag laugardag kl. 12-16. Sendu fjölskyldu og vinum jólakort með mynd af barninu/börnunum eða allri fjölskyldunni. Myndatáka, 10 litmyndir ásamt jólákortum á kr. 4.900,- Engar tímapantanir nauðsynlegar. Opið alla helgina frá 10-18. UÓSMYNDASTOFA BRÆÐRABORGARSTÍG 7 SÍMI 551 8300 Brúðhjón Állur borðbiinaðúr • Glæsileg gjafavara - Brúðhjönalistar VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. 4RA-6 HERB Miðbær - jarðhæð. Vorum að fá í einkasölu tæpl. 76 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð nálægt miðbænum. fbúðin er öll upprunaleg. Forkaupsréftur hvílir á eigninni. V. 5,8 m. 8335 Langahlíð - glæsileg. 4raherb. um 100 fm björt kj.íbúð með sérinngangi. Ibúðin hefur mjög mikið verið standsett, nýtt parket er á gólfum, ný eldhúsinnr., nýtt gler o.fl. Húsið hefur allt verið endurn. m.a. nýtt þaki, hitalögn í gangstéttum o.fl. Mjög góð staðsetning. Laus strax. Hagstæð lán (byggsj. 3,8 m.). V. 8,1 m. 8330 Garðatorg - lyftuhús. Giæsi- leg u.þ.b. 100 fm 3ja-4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í nýju og glæsilegu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, gólfefni og tæki. Stórar suðursvalir. V. 11,3 m. 8255 Skeggj'agata - standsett. Vorum að fá í sölu sérl. fallega 83 fm íbúð á 1. hæð í 3-býli. íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt. V. 8,0 m. 8341 Barðavogur - útsýnisíb. m. 42 fm bílskúr. 3ja herb. mjög falleg og björt 78 fm rishæð á rólegum og friðsælum stað. íb. hefur töluvert verið endumýjuð. Svalir út af stofu og frábært útsýni. 42 fm bílskúr m. hellulagðri innk. Góður garður. V. 8,9 m. 8261 2JA HERB. Gautland - 2ja herb. Vorum að fá í einkasölu 54 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þessu eftirsótta hverfi. Það er lítið framboð af þessum. eignum íbúöin er mikið upprunaleg. Sérgarður. Sérgeymsla á sömu hæð. V. 5,5 m. 8333 Keilugrandi. Sérlega falleg 52 fm íbúð á jarðhæð í eftirsóttu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 3,3 millj. V. 6,0 m. 8306 Skólavörðustígur - glæsi- leg. Glæsileg 2ja herb. 70,5 fm íb. á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Flísar og par- ket á gólfum. Stórar suðurvestur-svalir. Ákv. sala. V. 7,7 m. 8308 Baldursgata - mikið áhv. Vorum að fá í einkasölu 63 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð nálægt miðbænum. Ibúðin þarfnast lagfæringar. Mikið áhv. 5,6 m. Lyklar á skrifstofu. V. 6,2 m. 8319 Snorrabraut - 3. hæð. 2ja herb. rúmgóð um 61 fm íbúð á 3. hæð [ steinhúsi. [b. skiptist í hol, stofu, gott herb., eldhús og bað. Svalir út af svefn- herbergi. Laus strax. V. 4,8 m. 8283 Hlíðar - laus fljótlega. Rúmgóð og björt 2ja herb. íbúð með aukaherb. í risi. (búðin er að mestu upprunaleg og skiptist í stóra stofu með svölum útaf, herb., forstofu, eldhús og bað. Fallegt útsýni. V. 5,9 m. 8209

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.