Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 86

Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 86
86 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Fimmta Útkallsbók metsöluhöfundarins Óttars Sveinssonar I ótrúlegri Brandsdóttur sem hrapaði fram af Grímsfjalli í jeppa í maí 1998. Everestfarinn Hallgrímur Magnússon lýsir örvæntingarfullri óvissu þegar hann átti stærstan þátt í að bjarga föður sínum og félaga hans sem féllu 200 metra í hlíðum Grímsfjalls árið 1989. Þá lýsa fimm Vestmannaeyingar hrikalegri lífsreynslu er þeir voru hársbreidd frá drukknun í öldunum við Bjarnarey og „týndir" Dalvíkingar segja frá vist sinni 1 snjóhúsi á Nýbæjarfjalli í mars 1998. Allar sögurnar í bókinni hafa að geyma áður óbirtar upplýsingar. 3. sseti metsölulistans ÍSLENSKA BÓKAÚTGÁFAN Síðumúla 11, sími 581 3999 ' .• I Þegarkynhvöt .. ri,- Rtnnoard er vaknar I {/itjKiín. um. Dr. Stoppatð er nar að ungmenm I Katrín Fjeldsted, Mbl. 9. desember 1998: „Ég held að þessi bók eigi eftir að slá í gegn, verða metsölubók, og mæli svo sannarlega með henni við unglinga og foreldra þeirra, bókasöfn, heilsugæzluna, og alla þá sem þekkja til þeirra vandamála og ráðgátna sem kynlíf getur verið ungmennum." Þegar kynhvötin vaknar hjá unga fólkinu ólgar blóðið og ótal spurningar leita á hugann. Þessi bók svarar þeim spurningum sem brenna á unglingunum og gefur þau ráð sem gott foreldri vildi gefa þeim. ■ ÍSLENSKA BÓKAÚTGÁFAN Síðumúla 11, sími 581 3999 v i ÍÉ Éi ■I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.