Morgunblaðið - 12.12.1998, Qupperneq 90

Morgunblaðið - 12.12.1998, Qupperneq 90
-*50 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 21.20 Kirsty Alley er í hlutverki ógiftrar konu sem leitar aö hinum fullkomna föður handa barni sínu. John Tra- volta leikur þann sem veröur fyrir valinu. Barniö fer aö tala strax eftir getnaö og blaörar linnulítiö með rödd Bruce Willis. Kynlíf og hungur Rás 114.30 I Út- varpsleikhúsinu í dag verður flutt leikritiö Kynlíf og hungur eftir danska leikrita- höfundinn Carsten Rudolf en hann hlaut norrænu útvarpsleik- húsverðlaunin fyrir verkið árið 1997. Leikritið gerist í Kaupmanna- höfn. Ungur læknastúdent hittir unga stúlku á bar. Þau fara heim til hans og eyða nóttinni saman. Þrátt fýrir staðfasta ákvörðun hans um að láta þar við sitja á hann erfitt með að losna við stúlkuna úr huga sér. Leikendur eru Halldóra Björnsdótt- ir, Baldur Trausti Hreinsson, Arnar Jónsson og Ragn- heiður Arnardóttir. Illugi Jökulsson þýddi leikritið, upp- töku annaðist Georg Magnús- son og leikstjóri er Steinunn Óiína Þorsteinsdóttir. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Sýn 21.00 Rithöfundurinn Marjorie Kinnan Rawlings stendur á tímamótum. Hjónabandið er fariö í vaskinn og hún ákveöur aö hefja nýtt líf. Þaö er hins vegar ekki tekiö út með sæld- inni aö vera fráskitin kona á því herrans ári 1928. SJÓNVARPIÐ SÝN BÍORÁSIN 1S8K •O* 09.00 ► Morgunsjónvarp barn- anna Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. [269096] 10.30 ► Þlngsjá [9744] 11.00 ► Heimsbikarmót á skíð- um Bein útsending frá keppni í bruni karla í Val d’Isere í Frakklandi. [40305] 11.20 ► Skjálelkurinn [57666367] 14.10 ► Auglýsingatími - SJón- varpskringlan [6827522] 14.25 ► Þýska knattspyrnan Bein útsending. [9868638] 16.15 ► Leikur dagslns Bein út- sending frá leik Aftureidingar og FH í Nissan-deildinni. [2775980] 17.50 ► Táknmáisfréttir [8066473] 18.00 ► Jóiadagatal Sjónvarps- ins (12:24) [29657] 18.05 ► Einu sinnl var... Land- könnuðir - Fyrstu póstarnlr Einkum ætlað börnum á aldr- inum 7-12 ára. (8:26) [9702305] 18.30 ► Gamla testamentið Davíð og Sál Einkum ætlað börnum 10 ára og eldri. [3198] 19.00 ► Stockinger (2:7) [26270] 19.50 ► Jóladagatal SJónvarps- ins (12:24)[5291744] 20.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [86676] 20.40 ► Lottó [2348639] 20.50 ► Enn ein stöðin [897928] 21.20 ► Bráðþroska barn (Look Who’s Talking) Bandarísk gam- anmynd frá 1989. Aðalhlutverk: John Travolta, KirstyAlley, Olympia Dukakis og George Segal. [7104386] 23.00 ► Uppþot (Riot) Band- arísk bíómynd frá 1995 þar sem fjórir leikstjórar túlka, óeirðirn- ar miklu í Los Angeles 1992. Leikstjórar: Galen Yuen, Alex Munroz, Richard Lilello og David C. Johnson. [81541] 00.30 ► Útvarpsfréttir [6489400] 00.40 ► Skjáleikurinn 09.00 ► Með afa [3025812] 09.50 ► Sögustund með Janosch [3647299] 10.20 ► Dagbókin hans Dúa [6979657] 10.45 ► Tasmanía [9197560] 11.05 ► Batman [3957183] 11.30 ► Ævintýraheimur Enid Blyton [1102] 12.00 ► Alltaf í boltanum [2831] 12.30 ►NBA tilþrif [1386] 13.00 ► Ástarbjallan (The Love Bug) Sjálfstætt framhald um Volkswagen-bjölluna Herbie. Aðalhlutverk: Bruce Campbell, Alexandra Wentworth og John Hannah. 1997. (e) [9722947] 14.45 ► Enski Boltinn [7196909] 16.55 ► Oprah Winfrey [2012831] 17.40 ► 60 mínútur (e) [3287218] 18.30 ► Glæstar vonlr [1980] 19.00 ► 19>20 [493015] 20.05 ► Vinir (19:24) [248638] 20.35 ► Seinfeld (10:22) [7972096] KVIKMYND plágur (Love and Other Cata- strophes) Aströlsk gamanmynd. Hér segir af Miu og Alice sem eru að leita sér að meðleigj- anda. Aðalhlutverk: Frances O’Connor, Alice Garner og Radha Mitchell. 1996. [1820560] 22.45 ► Róbinson Krúsó (Robinson Crusoe) Ævintýra- mynd. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan og William Takaku. 1996. [6544855] 00.25 ► Á undan og eftir (Before andAfter) ★ ★★ 1996. Bönnuð börnum. (e) [4786226] 02.10 ► Sérfræðingurinn (The Specialist) Spennumynd. Aðal- hlutverk: Eric Roberts, James Woods, Sharon Stone og Sylv- ester Stallone. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. (e) [2071619] 04.00 ► Dagskrárlok 17.00 ► Star Trek (e) [19251] 18.00 ► Jerry Springer (10:20) (e)[20367] ÞÁTTUR 19.00 ► Kung fu - Goðsögnin lifir (e) [2676] 20.00 ► Valkyrjan (2:22) [1560] 21.00 ► Brotið blað (Cross Creek) ★★★ Rithöfundurinn Marjorie Kinnan Rawlings stendur á tímamótum. Hjóna- bandið er farið í vaskinn og hún ákveður að hefja nýtt h'f. Aðal- hlutverk: Mary Steenburgen, Rip Torn, Peter Coyote, Dana Hill og Alfre Woodard. 1983. [3044657]_ 22.55 ► Ástríðusyndir (Sins Of Desire) Erótísk spennumynd um hættuleg geðlæknishjón. Aðalhlutverk: Tanya Roberts, Jay Richardson, Delia Shepp- ard og Nick Cassavettes. 1992. Stranglega bönnuð börnum. [8414541] 00.20 ► Ástarsögur (Love Stor- ies) Ljósblá kvikmynd. Strang- lega bönnuð börnum. [8251329] 01.20 ► Dagskrárlok og skjá- leikur SKJÁR 1 16.00 ► Fóstbræður [4338837] 17.05 ► Svarta Naðran [30893] 17.35 ► Já forsætisráðherra [53744] 18.05 ► Veldi Brittas [27305] 18.35 ► BOTTOM [75928] 19.05 ► Hlé 20.30 ► Fóstbræður [8862725] 21.40 ► Svarta Naðran [217893] 22.10 ► Já forsætisráðherra [869270] 22.40 ► Veldi Brittas [9605638] 23.10 ► BOTTOM [9617473] 23.40 ► Dallas (20) (e) [6437473] 00.45 ► Dagskrárlok 06.00 ► D.A.R.Y.L. ★★% Barn- laust par ættleiða strák. Aðal- hlutverk: Michael McKean, Mary Beth Hurt, Barret Oliver, Kathryn Walker og Colleen Camp. 1985. [3684947] 08.00 ► Fuilkomnunarárátta (Dying To Be Perfect) Sann- söguleg mynd um hlaupadrott- inguna Ellen Hart Pena. Aðal- hlutverk: Crystal Bernard. 1996. [3664183] 10.00 ► Stjörnuskin (The Stars Feil on Henríetta) ★★★★ Myndin fjallar um lítinn hóp fólks sem býr í Texas. Aðalhlut- verk: Aidan Quinn, Robert Duvali og Frances Fisher. Leikstjóri: James Keach. 1995. [3788763] 12.00 ► D.A.R.Y.L. (e) [454102] 14.00 ► Fullkomnunarárátta (e) [827034] 16.00 ► Stjörnuskin (e) [807270] 18.00 ► Silverado ★★★ Vestri. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Scott Glenn, Rosanna Arquette, John Cleese, Biian Dennehy og Danny Glover. 1985. Bönnuð börnum. [7161763] 20.10 ► Kræktu í karlinn (Get Shorty) ★★★ Chili Palmer er okurlánari í Miami sem er send- ur til Los Angeles. Aðalhlut- verk: Danny De Vito, Gene Hackman, John Travolta og Rene Russo. 1995. Bönnuð börnum. [8490251] 22.00 ► Dauðafljótið (Rio Das Mortes) Astar- og fantaslu- mynd Fassbinder um ungt fólk. Aðalhlutverk: Hanna Schygulla, Michael König, Gunther Kauf- mann. 1970. (e) [36015] 24.00 ► Silverado Bönnuð börnum. (e) [5388145] 02.10 ► Kræktu í karlinn Bönn- uð börnum. (e) [5103058] 04.10 ► Dauðafljótlð (Rio Das Mortes) (e) [4231145] KRINOMLN' <Játarst:œMmningrirt i Kr'incyinnni. /SJý-tt koKtcrtímatfil! /0.00- Opið í dag 22.00 KRINOL4N GUsöiUsfic* h&ttö RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10-8.07 Inn í nóttina. Næt- urtónar. Glataðir snilllngar. (e) Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 8.07 Laugardagslíf. Farið um víðan völl í upphafi helgar. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Jóhann Hlíðar Harðarson. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Sveitasöngvar. Umsjón: Bjami Dagur Jónsson. 16.08 Stjörnu- spegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. 17.00 Með grátt í vöngum. Gömlu og góðu lögin frá sjötta og sjöunda áratugnum. Umsjón: Gestur Einar Jónsson. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist 20.00 Tónleikar á Skaganum. Bein útsending frá Bíóhöllinni á Akranesi. Anna Halldórs, Fitl og - Ummhmm leika. 22.10 Nætur- vaktin. Guðni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 2.00. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttirmeð létt spjall við hlustendur. 12.15 Léttir blettir. Jón Ólafsson. 14.00 Halldór Backman. 16.00 íslenski listinn. (e) 20.00 Það er laugardagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttlr kl. 10, 11, 12 og 19.30. FM 957 FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólar- hringinn. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. LINDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólar- hringinn. Bænastundir kl. 10.30, 16.30 og 22.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Klassískt rokk frá árunum 1965-1985. Fréttlr kl. 10 og 11. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-HD FM 97,7 Tóniist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhríngjnn. FROSTRÁSIN FM 98,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr: 5.58, 6.58 og 7.58, 11.58, 14.58, 16.58. íþróttlr: 10.58. RIKISUTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Halldór Gunnarsson flytur. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.07 Músík að morgni dags. 08.45 Þingmál. (e) 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sign'ður Steph- ensen. (Endurflutt annað kvöld) 14.30 Útvarpsleikhúsið, Kynlíf og hung- ur eftir Carsten Rudolf. Þýðing: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Leikendur: Halldóra Björnsdóttir, BaldurTrausti Hreinsson, Arnar Jónsson og Ragnheiður Arnar- dóttir. 15.20 Með laugardagskaffinu. Anders Roland, Finn Olafsson, Niels Haus- gaard. Kurt Ravn, o.fl. leika og syngja. 16.08 Islenskt mál. Umsjón: Jón Aóal- steinn Jónsson. 16.20 Jóladiskarnir. Leikið af nýjum ís- lenskum hljómdiskum. Annar þáttur. 17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og annað forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.00 Vinkill: Stórt skip, lítið skip. Um- sjón: Hermann Stefánson. (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 20.00 Úr fórum fortíðar. Þáttur um evr- ópska tónlist með íslensku ívafi. (e) 21.00 Óskastundin. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Oró kvöldsins. Unnur Halldórs- dóttir flytur. 22.20 Smásaga vikunnar, Hans bók- haldari eftir Davíð Þorvaldsson. (e) 23.00 Dustað af dansskónum. Björgvin Halldórsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Vil- hjálmur og Ellý Vilhjálms, o.fl. syngja og leika. 00.10 Um lágnættið. Þjóðlagaútsetning- ar eftir Luciano Berio. Dagmar Pecková syngur með kammersveit. Fornir skosk- ir dansar eftir Peter Maxwell Davies. Skoska kammersveitin leikur; höfundur stjórnar. Hræra, nokkur íslensk þjóðlög í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL. 2. 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. YMSAR Stoðvar ii OMEGA 20.00 Nýr sigurdagur Fræðsla frá Ulf Ek- man. [684541] 20.30 Vonarljós Endur- tekið frá síðasta sunnudegi. [638522] 22.00 Boðskapur Central Baptlst kirkj- unnar (The Central Message) Ron Phillips. [604305] 22.30 Lofið Drottln (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. [18994096] AKSJÓN 21.00 Kvöldijós Kristilegur umræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. ANIMAL PLANET 7.00 Animal House. 8.00 River Of Bears. 9.00 Beware... The lce Bear. 9.30 The Beauty Of The Beast. 10.00 Espu. 10.30 All Bird Tv. Washington Flight. 11.00 Lassie. 11.30 Lassie. 12.00 Animal Doct- or. 12.30 Animal Doctor. 13.00 Animal House. 14.00 Animal House. 15.00 Animal House. 16.00 Lassie. 16.30 Lassie. 17.00 Animal Doctor. 17.30 Animal Doctor. 18.00 Zoo Story. 18.30 All Bird Tv. Washington Predators. 19.00 Rying Vet. The New Vet. 19.30 Espu. 20.00 Crocodile Hunters. 20.30 Animal X. 21.00 Animal House. 22.00 Animal Hou- se. 23.00 Animal House. 24.00 Animal Planet Classics. COMPUTER CHANNEL 18.00 Game Over. 19.00 Masterclass. 20.00 Dagskrárlok. VH-1 6.00 Bob Mills’ Big 80’s Weekend. 9.00 Movie Hits. 10.00 Something for the Weekend. 11.00 The VHl Classic Chart. 12.00 80s Fashion Victims. 13.00 Adam & the Ants. 13.30 Pop-up Video - Big 80’s Special. 14.00 American Classic - 80s SPECIAL 15.00 Bob Mills’ Big 80's Week- end. 20.00 Pop-up Video - Big 80’s Special. 21.00 The Kate & Jono Show - Madonna Special. 22.00 One Hit Wond- ers. 23.00 Spice. 24.00 Midnight Special. 1.00 Bob Mills’ Big 80’s Weekend. THE TRAVEL CHANNEL 12.00 Go 2. 12.30 Secrets of India. 13.00 Holiday Maker. 13.30 The Food Lovers' Guide to Australia. 14.00 The Fla- vours of France. 14.30 Written in Stone. 15.00 Trans-Siberian Rail Joumeys. 16.00 Sports Safaris. 16.30 Earthwalkers. 17.00 Dream Destinations. 17.30 On Tour. 18.00 The Food Lovers’ Guide to Australia. 18.30 Caprice’s Travels. 19.00 Dest- inations. 20.00 From the Orinoco to the Ándes. 21.00 Dominika’s Planet. 22.00 Go 2. 22.30 Holiday Maker. 23.00 Eart- hwalkers. 23.30 Dream Destinations. 24.00 Dagskrárlok. CNBC 1.00 Tonight Show with Jay Leno. 2.00 Late Night With Conan O’Brien. 3.00 Media Report. 3.30 Directions. 4.00 Fut- ure File. 4.30 Dot.com. 5.00 Europe This Week. 5.30 Far Eastem Economic Review. 6.00 Media Report. 7.00 Asia This Week. 7.30 Europe This Week. 8.00 Future File. 8.30 Dot.com. 9.00 Story Board. 9.30 Media Report. 10.00 Time & Again. 11.00 Directions. 11.30 Europe This Week. 12.00 Asia This Week. 12.30 Countdown to Euro. 13.00 The McLaughlin Group. 13.30 Future File. 14.00 Super Sports. 18.00 Time and Again. 19.00 Tonight Show with Jay Leno. 20.00 Late Night With Conan O’Brien. 21.00 Super Sports. EUROSPORT 9.30 Alpagreinar karia. 11.00 Skíðaskot- fimi. 12.00 Skíðaganga. 13.00 Skíðaskot- fimi. 14.00 Sleðakeppni. 15.00 Bobsleða- keppni. 16.00 Sundmót. 17.30 Skíða- stökkkeppni. 19.00 Snóker. 22.00 ískeila. HALLMARK 7.00 The Gifted One. 8.35 Change of He- art. 10.10 The Sweetest Gift. 11.45 Se- arch and Rescue. 13.15 Mother Knows Best. 14.45 The Westing Game. 16.25 Rre in the Stone. 18.00 A Christmas Memory. 19.30 One Christmas. 21.00 Margaret Bourke-White. 22.40 To Catch a King. 0.30 Mother Knows Best. 2.05 To Catch a King. 3.55 Search and Rescue. 5.25 Bamum. CARTOON NETWORK 8.00 Johnny Bravo. 8.30 Animaniacs. 9.00 Dextefs Laboratory. 10.00 Cow and Chicken. 10.30 I am Weasel. 11.00 Freakazoid! 11.30 Tom and Jerry. 12.00 The Flintstones. 12.30 The Bugs and Daffy Show. 12.45 Popeye. 13.00 Road Runner. 13.15 Sylvester and Tweety. 13.30 What a Cartoon! 14.00 Taz-Mania. 14.30 Droopy: Master Detective. 15.00 The Add- ams Family. 15.30 13 Ghosts of Scooby Doo. 16.00 The Mask. 16.30 Dextefs Laboratory. 17.00 Cow and Chicken. 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry. 18.30 The Flintstones. 19.00 Batman. 19.30 2 Stupid Dogs. 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest. BBC PRIME 5.00 TIZ - Quantum Leaps - Lifelines Show. 5.30 TLZ - a Future with Aids. 6.00News. 6.25 Weather. 6.30 Mr Wymi. 6.45 Mop and Smiff. 7.00 Monster Cafe. 7.15 Bright Sparks. 7.40 Blue Peter. 8.05 Grange Hill. 8.30 Sloggers. 8.55 DrWho: Invisible Enemy. 9.20 Hot Chefs. 9.30 Style Challenge. 10.00 Ready, Steady, Cook. 10.30 Fat Man in France. 11.00 Delia Smith’s Winter Collection. 11.30 Ken Hom’s Hot Wok. 12.00 Style Challenge. 12.25 Weather. 12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Nature Detectives. 13.30 EastEnders Omnibus. 14.50 Weather. 14.55 Melvin & Maureen. 15.10 Blue Pet- er. 15.35 Grange Hill. 16.00 Seaview. 16.30 Top of the Pops. 17.00 Dr Who: Image of the Fendahl. 17.30 Fasten Your Seatbelt. 18.00 Animal Hospital Roads- how. 18.45 Billed Filler. 19.00 The Good Life. 19.30 Citizen Smith. 20.00 Dangerfi- eld. 20.50 Meetings With Remarkable Trees. 21.00News. 21.25 Weather. 21.30 Ruby Wax Meets. 22.00 Top of the Pops. 22.30 TBA. 23.00 RippingYams. 23.30 Later with Jools. 0.30 TLZ - Hackers, Crackers and Worms. 1.00 TLZ - Changing Values. 1.30 TIZ - Cyber Art 1.35 TLZ - an A to Z of English. 2.00 TIZ - Television to Call Our Own': 2.30 TLZ - Waiting Their Tum - Minorities in a Democracy. 3.00 TLZ - a New Way of Life. 3.30 TLZ - Personal Passions. 3.45 TLZ - Making the News. 4.15 TLZ - World Wise. 4.20 TLZ - Euripides’ Medea. 4.50 TLZ - Open Late. NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Grandma. 12.00 Kalahari. 13.00 Throttleman. 13.30 Mystery of the Crop Circles. 14.00 The Fox and the Shark. 15.00 Truk Lagoon. 16.00 Abyssinian She-wolf. 17.00 Land of the Anaconda. 18.00 Kalahari. 19.00 Diving With Seals. 19.30 Spunky Monkey. 20.00 Channel 4 Originals. 21.00 Extreme Earth. 21.30 Extreme Earth. 22.00 On the Edge. 22.30 On the Edge. 23.00 Natural Bom Killers. 24.00 The Most Dangerous Jump in the World. 0.30 Alchemy in Light. 1.00 Dag- skrárlok. DISCOVERY 8.00 Wings of Tomorrow. 9.00 Battlefi- elds. 11.00 Wings of Tomorrow. 12.00 Battlefields. 14.00 Wheels and Keels. 15.00 Raging Planet. 16.00 Wings of Tomorrow. 17.00 Battlefields. 19.00 The Liners. 20.00 Raging Planet. 21.00 Extreme Machines. 22.00 Forensic Detect- ives. 23.00 Battlefields. 1.00 Weapons of War. 2.00 Dagskrárlok. MTV 5.00 Kickstart 10.00 3 From 1 Weekend. 15.00 European Top 20.17.00 News. 17.30 MTV Movie Special. 18.00 Dance Floor Chart. 20.00 The Grind. 20.30 Singled Out. 21.00 MTV Uve. 21.30 Celebrity Deathmatch. 22.00 Amour. 23.00 Saturday Night Music Mix. 3.00 Chill Out Zone. 4.00 Videos. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. CNN 5.00 News. 5.30 Inside Europe. 6.00 News. 6.30 Moneyline. 7.00 News. 7.30 Sport. 8.00 News. 8.30 World Business This Week. 9.00 News. 9.30 Pinnacle Europe. 10.00 News. 10.30 Sport. 11.00 News. 11.30 News Update/7 Days. 12.00 News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Update/World Report. 13.30 World Report. 14.00 News. 14.30 Travel Guide. 15.00 News. 15.30 Sport. 16.00 News. 16.30 Your Health. 17.00 News Upda- te/Larry King. 17.30 Larry King. 18.00 News. 18.30 Inside Europe. 19.00 News. 19.30 World Beat. 20.00 News. 20.30 Style. 21.00 News. 21.30 Artclub. 22.00 News. 22.30 Sport. 23.00 Worid View. 23.30 Global View. 24.00 News. 0.30 News Update/7 Days. 1.00 The World Today. 1.30 Diplomatic Ucense. 2.00 Larry King Weekend. 2.30 Larry King Weekend. 3.00 The World Today. 3.30 Both Sides with Jesse Jackson. 4.00 News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields. TNT 6.45 Our Mothefs House. 8.30 The Courage of Lassie. 10.15 Grand Hotel. 12.15 A Night at the Opera. 14.00 Seven Women. 15.30 Soldiers Three. 17.00 Our Mothefs House. 19.00 Two Weeks in AnotherTown. 21.00 Blow-Up. 23.00 Mar- lowe. 1.00 Once a Thief. 3.00 Blow-Up. 5.00 The Green Helmet. Fjölvarplð Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandinu stöðvarnar. ARD: þýska nkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk mennignarstöð og TVE: spænska ríkissjónvarpiö.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.