Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 12. DBSEMBER 1998 91 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning in Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma V* Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjóðrin = Þoka vindstyrir, heil Ijöður 4 4 er 2 vindstig. « Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, allhvöss eða hvöss vestan til á landinu en hægari austan til. Snjókoma og frost 0 til 5 stig norðvestan til, en snjó- eða slydduél og hiti 0 til 3 stig sunnan- og austan lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Breytileg átt, gola eða kaldi, hiti kringum frostmark og snjó eða slydduél sunnan og vestan til en skýjað með köflum og frost 1 til 5 stig norðanlands á sunnudag. Á mánudag verður hvöss norðanátt og snjókoma ailra austast en annars norðaustan kaldi, skýjað að mestu og heldur kólnandi veður. Breytileg eða norðlæg átt, víða lítilsháttar él og talsvert frost, einkum norðan til á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.15 í gær) Allir helstsu þjóðvegir landsins eru færir, en hálka eða hálkublettir eru víða á vegum landsins. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 7/7 að velja einstök 1 "3\ I „.o f 0 . spásvæðiþarfað 2-1 t velja töluna 8 og ' | /—5 \/ síðan viðeigandi ' ( 5 J/3-2 tölur skv. kortinu til '' L/X — hlióar. Til að fara á 4-1 milli spásvæða erýttá 0 t og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Á sunnanverðu Grænlandshafi er 977 mb lægð sem hreyfist lítið og grynnist. Um 700 km suður af landinu er vaxandi 970 mb lægð sem hreyfist norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Véður Reykjavík 2 úrkoma í grennd Amsterdam 4 súld á sið. klst. Bolungarvik 3 rign. á síð. klst. Lúxemborg 2 rigning Akureyri 2 léttskýjað Hamborg -7 þokumóða Egilsstaðir 1 vantar Frankfurt 0 þokumóða Kirkjubæjarkl. vantar Vín -7 þokumóða JanMayen -1 skýjað Algarve 17 skýjað Nuuk -7 léttskýjað Malaga 19 hálfskýjaö Narssarssuaq -8 skýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 7 hálfskýjað Barcelona 15 mistur Bergen 3 rigning Mallorca 17 skýjað Ósló -2 komsnjór Róm vantar Kaupmannahöfn -3 alskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur -2 vantar Winnipeg -5 heiöskírt Helsinki -10 skviað Montreal 0 alskýjað Dublin 9 rigning Halifax -4 skýjað Glasgow 7 skýjað New York 6 hálfskýjað London 8 mistur Chicago -2 heisðkírt París 9 skýjað Orlando 18 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 12. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 1.30 3,0 7.38 1,5 13.48 3,1 20.18 1,3 11.05 13.17 15.30 7.52 ISAFJÖRÐUR 3.45 1,7 9.40 0,9 15.42 1,8 22.26 0,8 11.52 13.25 14.58 8.43 SIGLUFJÖRÐUR 5.53 1,1 11.43 0,5 18.00 1,1 11.32 13.05 14.38 8.22 DJÚPIVOGUR 4.28 0,8 10.46 1,7 17.03 0,9 23.33 1,7 10.37 12.49 15.02 8.06 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I sauður, 8 ónar, 9 tungumál, 10 litla tunnu, II hljdðfæri, 13 pening- ar, 15 foraðs, 18 Lappar, 21 glöð, 22 eyja, 23 nytja- lönd, 24 konungur. LÓÐRÉTT: 2 inúlinn, 3 tilbiðja, 4 gista, 5 alda, 6 íþrótta- grein, 7 at, 12 herflokk- ur, 14 dveljast, 15 slapp- leiki, 16 geri ama, 17 í ætt við, 18 á skipi, 19 drápu, 20 lélegt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárctt: 1 bylja, 4 hirta, 7 tugur, 8 andúð, 9 sæl, 11 ræði, 13 barr, 14 lokka, 15 skil, 17 króm, 20 err, 22 ræddi, 23 ísing, 24 koðna, 25 totta. Lóðrétt: 1 bútur, 2 lógað, 3 aurs, 4 hjal, 5 rudda, 6 arð- ur, 10 æskir, 12 ill, 13 bak, 15 strák, 16 ildið, 18 reist, 19 mögla, 20 eima, 21 ríkt. I dag er laugardagur 12. des- ember 346. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Hatur vekur illdeilur, en kærleikur breið- ir yfír alla bresti. (Orðskviðimir 10,12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Thor Lone, Ásbjörn, Lómur og Arnarfell fóru í gær. Blackbird, Hákon, Svan- ur og Green Freezer komu í gær. Kassassuq og Sjóli fara í dag. Hvil- tenni kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Oce- an Tiger fór í gær. Hvítanes var væntanlegt í gær. Fréttir Bókatiðindi 1998. Núm- er laugardagsins 12. des. er 8290. Mannvemd, samtök um persónuvernd og rann- sóknarfrelsi. Skráning nýrra félaga í síma 881 7194, virka daga kl. 10-13. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikud. og fóstud. frá kl. 15-18 til jóla. Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 14-18 til jóla. Mannamót Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Jólafundurinn verður fimmtud. 17. des. ki. 14-17. Skemmtiatriði og kaffihlaðborð. Uppl. og skráning í Hraunseli og í síma 555-0142. Allir vel- komnir. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13. boccia, veitingar í teríu. Breiðfirðingafélagið, Aðventudagur fjölskyld- unnar verður á morgun, í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 og hefst kl. 14.30. Breiðfirðingar fjöl- mennið. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" Jiriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35. Kvenfélag Hallgríms- kirkju selur eftir messu á sunnudag 13. des. jóla- graut með rúsínum og möndlu, möndlugjöf. Einnig verða til sölu handunnir munir eftir kvenfélagskonur. Kvenfélag Grensássókn- ar verður með jólafund í safnaðarheimilinu 14. des. kl. 20. Sr. Ólafur Jó- hannsson flytur hug- vekju, söngur, hljóðfæra- leikur, upplestur og jóla- happdrætti. Góðar veit- ingar, gestir velkomnir. Kvenfélagið Seltjörn á Seltjarnarnesi. Jólafund- ur verður 15. des. kl. 20 í Safnaðarheimili Seltjam- ameskirkju. Jólahlað- borð, þær sem ekki hafa enn skráð sig geri það sem fyrst. Munið jóla- pakkana. Sjálfstæðiskvennafélag- ið Vorboðinn í Hafnar- firði er með jólafund í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu sunnudags- kvöld. 13. des. kl. 19.30. Öldungadeild, félags ís- lenskra hjúkrunarfræð- inga. Jólafundur verður haldinn mánud. 14. des. kl. 14 í fundarsal félags- ins á Suðurlandsbraut 33. Mætum vel og stund- víslega. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna em af- greidd í sima 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins em afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk. og í síma/mynd- rita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúklinga. Minningarkort era af- greidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavikurapóteki og hjá— Gunnhildi Elíasdóttur, ísafírði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi em afgreidd í síma 552 4440, hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu i síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, em afgreidd í síma 5517868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra- og vinafélags Kópavogshælis fást á skrifstofu endurhæf- ingadeild Landspítalans, Kópavogi (iyrram Kópa- vogshæli), sími 560 2700, og skrifstofu Styrktarfé- lags vangefinna, sími 5515941, gegn heim- sendingu gíróseðils. Félag MND sjúklinga selur minningarkort á skrifstofu félagsins á Norðurbraut 41, Hafnar- firði. Hægt er að hringja í síma 555 4374. Minningarkort Rauða kross Islands, em seld í sölubúðum Kvennadeild- ar RRKI á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknar- mála. Bamaspitali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í símífír 551 4080. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. T ufl búð af ~ýjun) vörun) Country Húsgögn Lútuð Turuþúsgögp Atpsrísk 'Rún) ogDýpur Unglinga Húsgögn SUÐURLANDSBRAUT 22 ~ S: 553 6011 & 553 7100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.