Morgunblaðið - 22.12.1998, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 22.12.1998, Qupperneq 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar HINN 8. desember lauk hraðsveita- keppni Bridsfélags Akureyi'ar. Sveit Stefáns G. Stefánssonar vann örugg- an sigur, hlaut 1.098 stig. Auk Stefáns spiluðu í sveitinni Sigurbjörn Haraldsson, Grettir Frímannsson og Pétur Guðjónsson. Hörð barátta var um annað sætið. Sveit Gylfa Pálsson- ar hreppti silfrið með 1.040 stig, þriðja varð sveit Prebens Pétursson- ar með 1.039 stig og fjórða sv. Björns Þorlákssonar með 1.005 stig. Hinn 15. desember var spilaður KEA-hangikjöts tvímenningur í til- efni jólanna. Sigurvegarar urðu Kristján Guðjónsson og Stefán G. Stefánsson með 44 í plús, aðrir þeir Pétur og Grettir með 38 og þriðju Hjalti Bergmann og Sveinbjörn Sig- urðsson sem hlutu 35. Síðasta þriðjudag fyrir jól verður opið hús hjá BA í Hamri og spilaður Mitchel-tvímenningur. Silfurstigamót á Akureyri Árlegt íslandsbankamót Brids- félags Akureyrar og íslandsbanka verður haldið á Fosshóteli KEA sunnudaginn 27. des. 1998. Þetta er silíúrstigamót og keppnisformið verð- ur Monrad tvímenningur (baromet- er). Spilamennska hefst kl. 10 stund- víslega og stendur til kl. 18 með matarhléi. Verðlaun: Flugeldar og bikarar. Þátttökugjald: 2.000 kr. á par. Innifalið: Meðlæti með morgun- kaffinu og molakaffi allan daginn. Skráning hjá Stefáni, hs. 462 2468 til jóla og á mótsstað til kl. 9.45 spila- daginn. Aðsendar greinar á Netinu <g> mbUs _ALUTAf= eiTTHXSAÐ NÝTT ATVINNUAUG LÝ SINGAR S J Ú KRAHÚ S REYKJ AVÍ KU R Lyflækningasvið Yfirlæknir Staða yfirlæknis smitsjúkdómadeildar Sjúkra- húss Reykjavíkur er laus til umsóknar. Umsækj- andi skal vera sérfræðingur í smitsjúkdómum. Smitsjúkdómadeildin skiptist í legudeild og göngudeild smitsjúkdóma, rannsóknarstofu í veiru- og bakteríugreiningu, ráðgjöf og sýkla- lyfjaeftirlit. Ætlast ertil að yfirlæknirtaki þátt í kennslu og rannsóknarvinnu innan sérgrein- arinnar. Umsóknir um stöðuna med greinargóðum upplýsingum um menntun, vísindarann- sóknir og fyrri störf skulu sendar í tvíriti, 4- Jóhannesi M. Gunnarssyni, lækningafor- stjóra Sjúkrahúss Reykjavíkur fyrir 20. janúar 1999. Fallegt og heimilislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni óskar eftir hjúkrunarfræðingum á næturvakt- ir og sjúkraliðum í fullt starf og hlutastörf. Um er að ræða störf nú þegar eða eftir sam- komulagi. Óskað er eftir fólki, sem getur sýnt áhuga, lipurð og virðingu í mannlegum samskiptum. Hjúkrunarheimilið Skógarbær er bæði fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þurfa sólar- hringsumönnun og stuðning við að lifa farsælu lífi þrátt fyrir fötlun og sjúkdóma. Hjúkrunarheimilið Skógarbær gefurstarfsfólki möguleika til að vinna í fallegu umhverfi við gefandi starf við að móta nýja starfsemi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Skógarbæjar, María Ríkarðsdóttir, s. 510 2100. f Er mikið álag á skiptiborðinu? Árstíðasveifla, námskeið, veikindi? Láttu okkur svara í símann Getum gefið beint samband í beina innanhússíma Traust þjónusta, góð reynsla Verð frá 8.500 á mán. Símaþjónustan Bella Símamœr Sími; 520 6123 http'Jfkonmd.ssfsima Blaðberi óskast í Voga á Vatnsleysuströnd. ► I Upplýsingar hjá umboðsmanni í I síma 424 6535. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. sos Vegna veikindaforfalla vantar kennara við Seljalandsskóla frá áramótumtil vors. Um er að ræða samkennslu barna í 2.-4. bekk. Áhugasamir hafi samband við skólastjóra í síma 487 8917, 862 1415 eða formann skóla- nefndar í síma 487 8903. tilboð/útboo íslenska járnblendifélagið hf Útboð Loftræsting ofnhús 3 íslenska járnblendifélagið hf. óskareftirtilboð- um í loftræstikerfi fyrir ofnhús og spennistöð vegna stækkunar verksmiðju félagsins á Grundartanga. Fyrsta áfanga verksins: Loftstokkar í spenni- stöð, skal lokið eigi síðar en 15. mars 1999. Öðrum áfanga verksins: Loftstokkar og tækja- búnaður í ofnhúsi skal lokið eigi síðar en 25. apríl. Síðasta áfanga verksins: Tækjabúnaður á þaki spennistöðvar og stokkar utanhúss skal lokið eigi síðar en 1. júní 1999. Útboðsgögn eru á ensku og verða afhent hjá: Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf., Laufásvegi 12, Reykjavíkfrá kl. 9.00 þriðjudaginn 22. desember 1998. Tilboð verða opnuð á skrifstofu íslenska járn- blendifélagsins hf. á Grundartanga fimmtudag- inn 14. janúar 1999 kl. 14.00 að viðstöddum bjóðendum er þess óska. TILKYNNINGAR Victoría — Antik Antík og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. Gjafir sem ekki gleymast. Antik er fjárfesting ★ Antik er lífstíll. Sölusýning í dag og á Þorláksmessu kl. 14 til 20, Sogavegi 103. 15% jólaafsláttur. Sími 568 6076 utan opnunartíma. Geymið auglýsinguna. Skrifstofa Hæstaréttar íslands verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. HÚSNÆEJI ÓSKAST íbúð með húsgögnum óskast til leigu fyrir traust og gott fyrirtæki í 12—14 mánuði, frá janúar nk. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Reykjavík, sími 533 4200. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR SR SR-MJÖL HF Hluthafafundur Stórn SR-mjöl hf. boðartil hluthafafundar miðvikudaginn 30. desember 1998 kl. 14.00 í fundarsal á efstu hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, Reykjavík. Á dagskrá fundarins er: Samruni SR-mjöls hf. og Jökuls hf. samkvæmt fyrirliggjandi samrunaáætlun félaganna. Verði samruninn samþykktur, þá felst jafnframt í honum samþykki um hækkun á hlutafé SR- mjöls hf. úr 947.000.000. í kr. 1.229.870.130. Hækkuninni verður varið til greiðslu á öllum hlutum hluthafa í Jökli hf. Jafnframt er hluthöfum bent á, að skjöl, við- komandi fyrirhuguðum samruna, skv. 5. mgr. 124. gr. hlutafélagalaga, hafa legið frammi á skrifstofu félagsinsfrá 18. nóvember sl. auk þess að hafa birst í Lögbirtingi. Skjölin munu einnig liggja frammi á fundinum. Stjórn SR-mjöls hf. AT VI NNUHÚ5NÆÐI Skrifstofuhúsnæði 150—250 fm óskast til leigu fyrir opinbera stofn- un miðsvæðis í borginni, með aðgengi fyrir fatlaða og má gjarnan vera laust sem fýrst. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, sími 533 4200. Til leigu Hverfisgata 14, nýuppgert, um 400 fm skrifstofuhúsnæði, auk 100 fm bakhúss. Bílastæði fylgja. Leigutími frá 1. febrúar 1999. Upplýsingar í síma 896 5430, Rafn Einarsson. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF M. i </> llifi H.illvcigarstíg 1 • simi 561 4330 Áramótaferd 30. des.—2. jan. Áramóta- ferð. Farmiðasala í hina vinsælu ár- amótaferð stendur yfir. Farið á miðvikudagsmorgni í Bása á Goðalandi við Þórs- mörk og dvalið þar fram á laugardaginn 2. jan. Boðið verður upp á kvöldvökur og gönguferðir undir leiðsögn reyndra fararstjóra. Áramót- um verður fagnað með flug- eldum og glæsilegri áramóta- brennu. Upplýsingar um ferðir og farmiðasala í helgarferðir og lengri ferðir á skrifstofu Útivistar í síma 561 4330. Brottför og farmiðasala í dagsferðir á Umferðarmið- stöðinni. Áramótaferðin er kynnt á heimasíðu Útivistar: centrum.is/utivist FEBÐÁFÉLAG @ ÍSLANDS MÖRKINNIB - SlMI 568-2533 Áramótaferðin í Þórsmörk 30/12-2/1. Brottför frá BSI, austanmegin, miðvikudag 30/12 kl. 8.00. Pantið og takið miða strax á skrifstofu, Mörkinni 6, sími 568 2522, netf- ang: fi@fi.is. Góð gisting i Skagfjörðsskála. Það er mikil upplifun að eyða áramótunum í Þórsmörk. Blysför frá Mörkinni 6 f Elliðaárdal verður þriðjudag- inn 29. desember kl. 18.00. Glæsileg flugeldasýning Hjálpar- sveitar skáta í lokin. Gleðileg jól! mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.