Morgunblaðið - 22.12.1998, Síða 61

Morgunblaðið - 22.12.1998, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 61 - I DAG Með morgunkaffinu Ast er. uð njóta þess að vera saman á rólegu kvöldi. TM Reg. U.S. Pat. Of». — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Tlmes Syndicate BRIDS Uinsjún (■uðniiinilui' l'áll Arnai'Min VESTUR spilai' út lauf- drottningu gegn þremur hjörtum suðurs: Vestur gefur; AV á hættu. Norður A K10986 V 54 * ÁDG87 *2 Vestur Austur * * y v ♦ ♦ * * Suður * 7 V ÁKD872 * 53 * G1053 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 1 spaði Pass 2 hjörtu 3 lauf 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass Pass Pass Vestur á a.m.k. sexlit í laufí fyi'ir sögnum sínum, svo útspilið vii'ðist vera frá þremur efstu. Hann skiptir næst yfír í tromp. Suður tekur og hugsai' málið. Hann kemst svo að þeirri niðurstöðu að besta byrjun- in sé að spila spaða að kóngnum, enda megi svína tígli síðar. Vestur tekur á spaðaásinn og trompar aft- ur út. Báður fylgja, svo það er enginn tapslagur á tromp. En spilinu er ekki iokið og spurningin er: Hvernig á að ljúka því? Til að byi'ja með tekur sagnhafi síðasta trompið og vestur hendir laufi. Ef tígli er nú svínað, er hættan sú að austur eigi lauf til að spila, en þá fær vörnin fimm slagi: Norður * K10986 V 54 * ÁDG87 * 2 Vestur Austur * ÁD3 * G542 V 109 V G63 ♦ 62 ♦ K1094 *ÁKD874 * 96 Suður * 7 VÁKD872 * 53 * G1053 Gegn þessu á sagnhafí skemmtilegan mótleik. Að- ui' en hann svínai' tíglinum, sker hann á samband varn- arinnar í laufi með því að spila sjálfur gosa eða tíu! Það gerði Eric Rodweli þeg- ar hann hélt á spilum suð- urs i innanlandsmóti í Bandaríkjunum. Ef vestur tekm' þriðja iaufslaginn, þai-f ekki að svína í tígli (laufíð er frítt, svo hægt er að henda tígli niður í spaða- kóng), og ef vestur tekur ekki á þriðja hálaufið, er samband varnarinnar rofið og vörnin fær aðeins tvo á lauf. HOGNI HREKKVISI , Fyrri eiganc/í hans </or<sir(cLéun.giU Arnað heilla Ljósmyndastofan Grafarvogi. BRÚÐKÁUP. Gefin voru saman 24. júní í Fella- og Hólakii'kju Bára Hlm Erlingsdóttir og Einar Magnússon. Heimili þem'a er í Orrahólum 3. Ljósmyndastofan Grafarvogi. BRÚÐKÁUP. Gefin voru saman í Háteigskirkju af sr. Guðmundi Karh Lena Magnúsdóttir og Gunnar Þ. Gunnarsson. Heimili þeirra er í Krummahólum 53. Ljósmyndastofan Grafarvogi. BRÚÐKÁUP. Gefin voru saman í Grafarvogskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Málfríður Vilmundardóttir og Finnur Sigurðsson. Heimili þeirra er í Fannafold 83. Ljósmyndastofan Grafarvogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. ágúst í Fríkirkjunni af sr. I>ór Haukssyni Kristín Ásta Alfreðsdóttir og Högni Einarsson. Heimili þeirra er í Hraunbæ 12, Reykjavík. SKAK Din.sjún Margeir Pétnrsson STAÐAN kom upp á Guð- mundar Arasonar mótinu sem lýkur í dag í íþrótta- húsinu við Strand- götu í Hafnarfírði. Einar Hjalti Jcns- son (2.185) var með hvítt, en Hollend- ingurinn Albert Blees (2.430) hafði svart og átti leik. 30. - Rxd4! (Sterkara en 30. Bxd4 sem hvítur gæti svarað með 31. Bf2! og á þá varnarmöguleika) 31. cxd4 - Bxe4 32. Bxe4 - Dxd4+ 33. Kh2 - Dxe4 34. Dc4 - De3 35. Hel - Dd2+ 36. He2 - Dd7 37. Dc5 - e5 38. Bxe5 - He8 39. He3 - Bxe5+ 40. Hxe5 - Dc7 og hvítur gafst upp. Albert Blees sigraði ásamt Þresti Þórhallssyni á íyrsta Guðmundar Arason- ar mótinu árið 1995 og hef- ur verið fastagestur á mót- inu síðan. STJ ÖRJVUSPA eftir Frances Urake SVARTUR leikur og vinnur. Afmælisbarn dagsins: Þú ert opinn og heillandi einstaklingur og þarft að gæta þín að bregðast ekki því trausti sem aðrir sýn a þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) Taktu höndum saman við þá sem deila framtíðarsýn þinni. Vertu óhræddur við breyt- ingai' þvi þær eru nauðsyn- legur þáttur af tilverunni. Naut (20. apríl - 20. maí) f** Þér líður eins og þér haldi engin bönd svo notfærðu þér velgengnina en varastu að framkvæma hlutina að óat- huguðu máli. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þér hefur tekist að sannfæra starfsfélaga þína um ágæti verks þíns. Nú er bara að sýna staðfestu og sigla mál- unum í örugga höfn. Krabbi (21. júní-22. júlí) Það er farsælla að velta hlut- unum fyrir sér heldur en að bregðast strax við. Vertu viss um hvað þú vilt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú verður að taka afleiðing- um gjörða þinna og mundu að til þess að ná árangri þarft þú sjálfur að leggja þitt af mörkum. Meyja (23. ágúst - 22. september) (BiL Öllum breytingum fylgir nokkurt rót. Láttu það ekki fara í taugarnar á þér heldur taktu því sem sjálfsögðum hlut. ^og xrx (23. sept. - 22. október) 4* Nú er komið að því að þú reynir eitthvað sem þú hefur aldi'ei upplifað áður. Láttu það gerast og árangui'inn mun koma þér skemmtilega á óvart. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Haltu ró þinni á hverju sem gengur og littu bara á björtu hliðar tilverunnar. Elska er vinátta en ekki valdbeiting. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) aO Þér finnast sumar persónu- legar skoðanir starfsfélaga þinna út í hött. Reyndu samt að láta þær liggja á milli hluta og sinntu starfinu. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú þarft að leggja þig sér- staklega fram til þess að ná tilskyldum árangri. Vertu hvergi smeykur því þú hefur alla burði til að vinna verkið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúai') OSÞ Starf þitt mun kynna þig fyr- ir mörgu nýju fólki. Vertu opinn gagnvart því en gættu þó fyllstu varkárni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) NEftir stormasama tíð ert þú nú að sigla málum þínum í örugga höfn. Það er full ástæða til þess að gleðjast vegna þess. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. CfW írbretðslur á eófa Díltu líl fga upp á gamla eófann f?rír |ólín 9 * Sófalist Glæsibæ, sími 568 7133 Jólagjöfin frá Þumalínu 10-15-20% afsláttur af úti- og innigöllum Þumalína paradís mömmu og barnanna Pósthússtræti 13 póstsendum s. 551 2136 Jólatilboð Gallastretchbuxur, bláar/svartar áður 5.900 nú 3.900. Jakkar áður 9.800 nú 7.800 < /Zey/'a/vta/1, < Yt/x////toe/tf\ Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. K.B. inniskór Vinsæl jólagjöf íslensk framleiösla Litir: Svartir og hvítir Stæröir: 36-47 Tegund: KB-501 Litir: Svartir og hvítir Stærðir: 36-47 Tegund:KB-5D3 Mikið úrval af inniskóm DOMUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Vandaðar jolagjafir Frönsk náttföt og sloppar Á HAGSTÆÐU VERÐI N E R nstorg, 77

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.