Morgunblaðið - 22.12.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 22.12.1998, Qupperneq 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ sf,i|i! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra si/iði kt. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt — 2. sýn. 27/12 uppselt — 3. sýn. sun. 3/1 uppselt — 4. sýn. fim. 7/1 örfá sæti laus — 5. sýn. sun. 1Q/1 nokkur sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 9. sýn. mið. 30/12 uppseit — 10. sýn. lau. 2/1 nokkur sæti laus — 11. sýn. lau. 9/1. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 8/1 — fös. 15/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Þri. 29/12 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 3/1 kl. 14 — sun. 10/1 kl. 14. Sýnt á Litta st/iði: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Mið. 30/12 kl. 20 uppseit — lau. 2/1 — fös. 8/1 — lau. 9/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmíðaUerkstceði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Þri. 29/12 uppselt — mið. 30/12 uppselt — lau. 2/1 uppselt - sun. 3/1 — fim. 7/1 — fös. 8/1 - sun. 10/1. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá Id. 10 virka daga. Sími 551 1200. Gjafakort í Þjóðteikhúsið — gjöfin sem lifnar t/ið! PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Þýðing: Helgi Hálfdánarson Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg Leikarar. Agnar Jón Egilsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Reynisson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Hákon Waage, Jakob Þór Einarsson, Pálína Jónsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Sunna Borg, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þráinn Karlsson, Eva Signý Berger og Guðjón Tryggvason. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir Lýsing og leikmynd: Kristfn Breda! Leikstjórn: Sveinn Einarsson Frumsýning 28. des. kl. 20 UPPSELT 2. sýn. 29. des örfá sæti laus, 3. sýn. 30. des. PÉTUR GAUTUR flagari...? Sími 462 1400 RÚSSWANA- DAAJSLEIKUn! GAMLÁRSKVÖLb KL. 00.30 Sata hafin!! MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAR- HRIIMGINN í SÍMA 551 9055. LEIKFELAG AKUREYRAR SÍMI 462 1400 mbl.is *i\ ... /ÍVq Mlðasala opin kl. 12-18 og TPifS ,iram að sýningu sýningardaga JjL, 'iu ósóttar pantanlr seldar daglega |2 \1 Sími: 5 30 30 30 !£>fl0 Gjafakort í leikhúsið Titóadn jótaqjöf! KL. 20.30 sun 27/12 (3. dag jóla) örfá sæti laus sun 3/1-(1999) laus sæti þri 29/12 kl. 20 síðasta sýning ársins lau 2/1 1999, kl. 20 MýÁRSðAAJSLEIKim Uppselt - Ósóttar pantanir í sölu! Tónleikaröð Iðnó mið 23/12 kl. 23 Magga Stína Tilboð til leikhusgesta 20% atíláttur al mat fyrir |PÍkllM80§8tÍ í Hhw Boröapsittaa í sma &B2 8700 T-um ISI.I NSKA OPI ItW ___iiiii Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mán. 28/12 kl. 20 uppselt þri. 29/12 kl. 20 uppselt mið. 30/12 kl. 20 uppsett Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur sun. 27/12 kl. 14 uppselt '--eurií-10/4 k+r44r>sun-4 7A kU44-- Leikhúsmiði í jólapakkann! Ósóttar pantanir seldar í dag! Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar Dilbert á Netinu vfj) mbl.is _/U-L.TJ\f= £ITTH\Sf\& NÝTT FÓLK f FRÉTTUM Jólapakkaskákmót Hellis 1998 Teflt af hjartans lyst Morgunblaðið/Þorkell SETIÐ að tafli í Jólapakkaskákmótinu á sunnudaginn. DAÐI Jónsson formaður Hellis afhendir hér Guðjóni Heiðari Val- garðssyni jólapakka fyrir fyrsta sætið í efsta aldursflokki mótsins. TAFLFÉLAGIÐ Hellir hélt sitt ár- lega Jólapakkaskákmót í þriðja sinn á sunnudaginn var. AUs tóku um 200 börn og unglingar 15 ára og yngri þátt í mótinu sem haldið var í Hellis- heimilinu. Daði Jónsson formaður Taflfélagsins Hellis segir að megin- markmiðið með Jólapakkaskákmót- inu sé að efla áhugann á skáklistinni, en keppt er í flmm mínútna hrað- skák. Mæting á mótinu hefur verið mjög góð öll árin og eru mörg barn- anna að taka í fyrsta skipti þátt í skákmóti, en önnur eru hagvön skákmótum, enda taki þau virkan þátt í skáklífí barna og unglinga. Átak í kvennaskák Daði segir að breytingin á Jóla- pakkaskákmótinu frá fyrri árum sé sú að nú hafi verið tekin upp sérstök stúlknaverðlaun, enda sé Taflfélagið Hellir að fara af stað með átak í kvennaskák. Eftir áramót verða haldnar sérstakar kvennaæfingar í skák og sérstök skákmót fyrir stúlk- ur verða einnig haldin. Steinunn V. Oskarsdóttir formað- ur ÍTR setti mótið. Hún fagnaði því að Taflfélagið Hellir er nú að hefja sérstakt átak til að efla skákáhuga kvenna, en jafnframt sagði hún að það kæmi sér skemmilega á óvart að sjá hversu mikill fjöldi barna tæki þátt í mótinu. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki og fengu vinningshafar myndarlega jólapakka að gjöf. Einnig voru veitt þrenn stúlknaverðlaun í hverjum aldurs- flokki auk þess sem dregnir voru út þrír happdrættisvinningar. Að lok- um voru dregnir út tveir veglegir vinningar frá Skákhúsinu þar sem allir þátttakendur mótsins áttu jafna möguleika á vinningi. Úrslit í flokki unglinga sem fæddir eru 1983-5 bar Guðjón Heiðar Valgarðs- son sigur úr býtum, en í 2.-3. sæti voru þeir Guðni Stefán Pétursson og Elí B. Frímannsson. Stúlknaverð- laun þessa flokks hlaut Ingibjörg Edda Birgisdóttir, nýkrýndur ís- landsmeistari kvenna í skák, en hún var eina stúlkan í þessum aldurs- hópi. I flokki drengja fæddra 1986-7 sigraði Dagur Arngrímsson, en í öðru sæti var Helgi Egilsson og Hilmar Þorsteinsson í því þriðja. í stúlknaflokki voru í 1.-3. sæti þær Steinunn Kristjánsdóttir, Sigrún Erla Ólafsdóttir og Anna Lilja Gísla- dóttir. Urslit í flokki drengja sem fæddir eru 1988-9 voru Benedikt Örn Bjarnason, Hafliði Hafliðason og Guðmundur Kjartansson jafnháir og deildu með sér 1.-3. sætinu. í fyrsta sæti stúlkna var Margrét Jóna Gestsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir í öðru sæti og Elsa María Þorfínn.s- dóttir í þriðja sæti. I yngsta flokknum (börn fædd 1990 og síðar) voru í 1.-2. sæti Ragn- ar Lárusson og Guðmundur Dagur Jóhannsson og Einai- Þór Trausta- son var í því þriðja. Af stúlkunum var Hallgerður Helga Þorsteinsdótt- ir í 1. sæti, Harpa Lind Gylfadóttir í 2. sæti og Bergþóra Rós Ólafsdóttir í því þriðja. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjöm Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/ Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Soldier ★★ Kurt Russell ærið fámáll í dæmi- gerðri Rambómynd. Góð sviðs- mynd en lítilfjörlegt inntak. Mulan ★★★'/* Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. Snake Eyes ★ De Palma er leikstjóra mistækast- ur. Að þessu sinni heldur hann út í 20 mínútur. Þá blasir framvindan við. The Avengers ★ Flatneskjuleg njósnasatíra, svo illa skrifuð að hin ágæta leikara- þrenna, Fiennes, Thurman og Se- an Connery, veldur vonbrigðum. Brellurnar fá stjörnu. The Horse Whisperer ★★★Vá Falleg og vel gerð mynd á allan hátt, sem lýsir kostum innri friðar í samhljómi við náttúnma og dýrin. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA The Negotiator ★★Vý Góðir saman, Jackson og Spacey, en lengd myndarinnar ekki raun- hæf. Mulan ★★★V/2 Sjá Bíóborgin. Smile Like Yours ★ Tilgangslaus vella, dulbúin sem rómantísk gamanmynd. Foreldragildran ★★ Rómantísk gamanmynd um tví- bura sem reyna að koma foreldr- um sínum saman á ný. Stelpumynd út í gegn. A Perfect Murder ★★★ Peningar og framhjáhald trylla ástarþríhyrninginn. Ur því verður fín spennumynd sem sífellt vindur uppá sig. Töfrasverðið ★★ Warnerteiknimynd sem nær hvorki gæðum né ævintýrablæ Disneymynda. HÁSKÓLABÍÓ Skoteldar ★★★ „Beat“ Takashi er allt í öllu í sér- kennilega mannlegri, Japanskri hasarmynd, þar sem þagnirnar segja meira en nokkur orð. Hvaða draumar okkur vitja ★★★ Meðan við ferðumst milli Helvítis og Himnaríkis fáum við tilsögn um tilgang lífsins. Út úr sýn ★★★ Ástin grípur í handjárnin milli löggu og bófa að hætti Elmores Leonard, sem fær ágæta með- höndlun að þessu sinni. Fyndin, fjörug, krydduð furðupersónum skáldsins sem eru undur vel leikn- ar yfir línuna. Stelpukvöld ★★/2 Tragikómedía um tvær miðaldra konur sem halda til Las Vegas þegar í ljós kemur að önnur þeii-ra er komin með krabbamein. Klúta- mynd mikil. Maurar ★★★ Frábærlega vel gerð tölvuteikni- mynd. Leikaravalið hið kostuleg- asta með Woody Allen í farar- broddi. Fínasta skemmtun íýrir fjölskylduna. KRINGLUBÍÓ The Negotiator ★★/í Sjá sambíóin, Álfabakka. Muian ★★★'/ Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. Foreldragildran ★★ Sjá sambíóin, Álfabakka. LAUGARÁSBÍÓ Blade ★ Ósmekklegheit og subbuskapur eru aðalkryddin í þessari klisju- súpu. The Truman Show ★★★★ Jim Carrey fer á kostum í frá- bæm ádeilu á bandaríska sjón- varpsveröld. Ein af frumlegustu og bestu myndum ársins. REGNBOGINN There’s Something About Mary ★★★ Skemmtilega klikkaður húmor sem fer ótroðnar slóðii' í ferskri og sætri mynd um Maríu og von- biðlana. Falinn farangur ★★★ Átakanleg, eftirminnilega vel gerð og leikin mynd um eftirhreytur Helfararinnar á samfélag gyðinga í Antverpen 1972. Dr. Dolittle ★★★ Eddie Murphy er óborganleg- ur í frísklegri fjölskyldumynd um lækninn sem spjallar við dýrin. Priamry Colors ★★★Ví> Viljíð þið láta koma ykkur á óvart? Viljið þið sjá Clinton klúðra hlutunum á hvíta tjaldinu? Sjáið þá eina bestu mynd ársins, sem á varla veikan blett. STJÖRNUBÍÓ Sögusagnir ★★ Enn einn B-blóðhrollurinn, hvorki verri né betri en fjöldi slíkra eftir- líkinga. Stelpurnai- góðar og bara að myndin væri jafn hressileg og upphafsatriðið. Knock Off ★ Dæmalaust dapur Van Damme.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.