Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 9
FRÉTTIR
Vikurvinnsla við Snæfellsjökul
Þörf á frekara
umhverfísmati
SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins hefui’
úrskurðað að fara þurfi fram frekara
mat á umhverfisáhrifum vikumáms
við Snæfellsjökul og á vegagerð í
tengslum við það.
Vikurvinnsla hefur farið fram á
námusvæðum á Jökulhálsi, austan
Snæfellsjökuls, og Harðabala, norðan
jökulsins, frá árinu 1994. I úrskm’ði
skipulagsstjóra segir að afinörkun og
staðsetning vinnslusvæða hafi ekki
verið í samræmi við áætlanir og upp-
lýsingar sem kynntar vom í frum-
matsskýrslu og umgengni hafi verið
ábótavant.
Fmmmatsskýrsla lá frammi í nóv-
ember og desember sl. og bámst
þijár athugasemdir við hana. Jafn-
framt var leitað umsagnar Snæfells-
bæjai’, Náttúruvemdar ríkisins,
Ferðamálaráðs, veiðimálastjóra og
Þjóðminjasafns Islands. I umsögn
Snæfellsbæjai- segir meðal annars að
búast megi við því að vaxtarbroddur-
inn í atvinnulífi bæjarfélagsins muni
tengjast stórauknum ferðamanna-
straumi og með fyrirhugaðri stofnun
þjóðgarðs vaxi mikilvægi umhverfis-
og útivistar innan sveitarfélagsins og
ásókn í göngur á jökulinn aukist.
Skipulagsstjóri telur að kortleggja
þurfi svæði vestan Fróðárheiðar sem
vikurvinnslan hefur áhrif á með tilliti
til ferðamennsku á svæðinu. Nánari
upplýsingar þurfi um áhrif vikur-
vinnslu á athafnasvæði á Breið, á
námusvæði meðfram Hólmkelsá og
um urðun frákastseftiis við Breið.
Einnig þurfi að gera betri grein fyrir
vikurvinnslu á fyrirhuguðu athafna-
Útsalan
í fullum gangi
Ný sending af silkivestum
kjáSý^MfhhiUi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
I Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
svæði, svo sem mannvirkjagerð, haug-
setningu, hreinsun skolvatns og með-
ferð efnis úr því.
Skipulagsstjóri telur einnig að meta
þurfi áhrif mismunandi vegstæða frá
vikurvinnslusvæðinu á ferðaþjónustu,
náttúrufar, landslag, menningarminj-
ar, vatnsvemd, umferðaröryggi og
byggð.
*
Utsalan
heldur áfram.
20% aukaafsláttur
við kassann.
y§> mb l.is
ALLTAf= GITTHVAÐ NYTl
Helena
Rubinstein
/
Ahrifarík „andlitslyfting" án
skurðaðgerðar
UTSOLUSTADIR:
Revkjavík og nágrem
Andorra Hafnarfiröi,
Bylgjan Kópavogi,
Fína Mosfellsbæ,
Hygea Austurstræti,
Hygea Laugavegi,
Sara Bankastræti,
Landið:
Bjarg Akranesi,
Ársól Efstalandi,
Clara Kringlunni,
Snyrtivöruv. Glæsibæ,
Hygea Kringlunni,
Libia Mjódd,
Sigurboginn Laugavegi.
Hilma Húsavík,
Hjá Maríu-Amaró Akureyri,
Krisma Isafirði, Miðbær Vestmeyjum.
Face Sculptor
Tilboðsdagar
| Vantar þig gott krem? Allar
þekkjum við þá notalegu
tilfinningu, sem fylgir
notkrm góðra krema, t.d. í
morgimsárið, að lokinni
líkamsrækt, sundi eða eftir
erilsaman dag.
Face Sculptor kremlínan kom á
markað fyrir rúmu ári. Loforð um árangur eru m.a.:
Þéttari húð, skarpari útlínur, grynnri hrukkur og
andlitslyfting. Árangurinn lætur ekki á sér standa, en
besta sönnun þess eru móttökurnar sem Face
Sculptor vörurnar hafa fengið. Konur eru yfir sig
hrifnar.
Af því tilefni bjóðum við 23-40%
afslátt af vöru í tilboðsöskjum
meðan birgðir endast.
Askja með 30 ml kremi og 30 ml serumi á kr. 5.900.
Venjulegt verð kr. 7.700. Þú sparar kr. 1.800.
Askja með 15 ml Eye Sculptor, 15 ml Face Sculptor
kremi og 5 ml serumi á kr. 2.880.
Venjulegt verð kr. 5.165. Þú sparar kr. 2.285.
Útsala
AUKAAFSLÁTTUR
m
Neðst við Dunhaga,
sími 562 2230
Loðfóðraður kuldaskór úr rúskinni í barnastærðum.
Stærðir 23-35,100% ullarfóður, Thinsulate-einangrun, svart og rautt.
Vorum að bæta við
300 nýjum skópörum á útsöluna.
Margar gerðir á alla flölskylduna.
AÐEINS 1.995- PARIÐ.
Opið í dag til kl. 18 og á
morgun, laugardag til kl. 16
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18.
Er unnt að veita góða
heilbrigðisþjónustu á
annan og ódýrari hátt?
Opinn fundur í Súlnasal Hótels Sögu
laugardaginn 23. jan. kl. 14:30
Dagskrá:
Baldur Guðlaugsson formaður
Varðar - Fulltrúaráðsins flytur inngangsorð.
íslenskur háskólaspítali
Sigurður Guðmundsson, landlæknir.
RHdsrekstur eða einkarekstur
Steinn Jónsson, forstöðulæknir.
Hvaða rekstrarform hentar sjúkrahúsum?
Ásta Möller, form. Fél. ísl. hjúkrunarfræðinga.
Eiga fijálsar tryggingar erindi í
íslenskt heilbrigðiskerfi?
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur.
Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu
Einar Páll Svavarsson, framkvstj. Domus Medica.
Pallborðsumræður og fyrirspumir.
Stjórnandi Elsa B. Valsdóttir, læknir
Samantekt.
Geir H. Haarde, fjármálaráðherra
Fundarstjóri
Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfulltrúi
Allir velkomnir
Vördur
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík V