Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 9 FRÉTTIR Vikurvinnsla við Snæfellsjökul Þörf á frekara umhverfísmati SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins hefui’ úrskurðað að fara þurfi fram frekara mat á umhverfisáhrifum vikumáms við Snæfellsjökul og á vegagerð í tengslum við það. Vikurvinnsla hefur farið fram á námusvæðum á Jökulhálsi, austan Snæfellsjökuls, og Harðabala, norðan jökulsins, frá árinu 1994. I úrskm’ði skipulagsstjóra segir að afinörkun og staðsetning vinnslusvæða hafi ekki verið í samræmi við áætlanir og upp- lýsingar sem kynntar vom í frum- matsskýrslu og umgengni hafi verið ábótavant. Fmmmatsskýrsla lá frammi í nóv- ember og desember sl. og bámst þijár athugasemdir við hana. Jafn- framt var leitað umsagnar Snæfells- bæjai’, Náttúruvemdar ríkisins, Ferðamálaráðs, veiðimálastjóra og Þjóðminjasafns Islands. I umsögn Snæfellsbæjai- segir meðal annars að búast megi við því að vaxtarbroddur- inn í atvinnulífi bæjarfélagsins muni tengjast stórauknum ferðamanna- straumi og með fyrirhugaðri stofnun þjóðgarðs vaxi mikilvægi umhverfis- og útivistar innan sveitarfélagsins og ásókn í göngur á jökulinn aukist. Skipulagsstjóri telur að kortleggja þurfi svæði vestan Fróðárheiðar sem vikurvinnslan hefur áhrif á með tilliti til ferðamennsku á svæðinu. Nánari upplýsingar þurfi um áhrif vikur- vinnslu á athafnasvæði á Breið, á námusvæði meðfram Hólmkelsá og um urðun frákastseftiis við Breið. Einnig þurfi að gera betri grein fyrir vikurvinnslu á fyrirhuguðu athafna- Útsalan í fullum gangi Ný sending af silkivestum kjáSý^MfhhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. I Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. svæði, svo sem mannvirkjagerð, haug- setningu, hreinsun skolvatns og með- ferð efnis úr því. Skipulagsstjóri telur einnig að meta þurfi áhrif mismunandi vegstæða frá vikurvinnslusvæðinu á ferðaþjónustu, náttúrufar, landslag, menningarminj- ar, vatnsvemd, umferðaröryggi og byggð. * Utsalan heldur áfram. 20% aukaafsláttur við kassann. y§> mb l.is ALLTAf= GITTHVAÐ NYTl Helena Rubinstein / Ahrifarík „andlitslyfting" án skurðaðgerðar UTSOLUSTADIR: Revkjavík og nágrem Andorra Hafnarfiröi, Bylgjan Kópavogi, Fína Mosfellsbæ, Hygea Austurstræti, Hygea Laugavegi, Sara Bankastræti, Landið: Bjarg Akranesi, Ársól Efstalandi, Clara Kringlunni, Snyrtivöruv. Glæsibæ, Hygea Kringlunni, Libia Mjódd, Sigurboginn Laugavegi. Hilma Húsavík, Hjá Maríu-Amaró Akureyri, Krisma Isafirði, Miðbær Vestmeyjum. Face Sculptor Tilboðsdagar | Vantar þig gott krem? Allar þekkjum við þá notalegu tilfinningu, sem fylgir notkrm góðra krema, t.d. í morgimsárið, að lokinni líkamsrækt, sundi eða eftir erilsaman dag. Face Sculptor kremlínan kom á markað fyrir rúmu ári. Loforð um árangur eru m.a.: Þéttari húð, skarpari útlínur, grynnri hrukkur og andlitslyfting. Árangurinn lætur ekki á sér standa, en besta sönnun þess eru móttökurnar sem Face Sculptor vörurnar hafa fengið. Konur eru yfir sig hrifnar. Af því tilefni bjóðum við 23-40% afslátt af vöru í tilboðsöskjum meðan birgðir endast. Askja með 30 ml kremi og 30 ml serumi á kr. 5.900. Venjulegt verð kr. 7.700. Þú sparar kr. 1.800. Askja með 15 ml Eye Sculptor, 15 ml Face Sculptor kremi og 5 ml serumi á kr. 2.880. Venjulegt verð kr. 5.165. Þú sparar kr. 2.285. Útsala AUKAAFSLÁTTUR m Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Loðfóðraður kuldaskór úr rúskinni í barnastærðum. Stærðir 23-35,100% ullarfóður, Thinsulate-einangrun, svart og rautt. Vorum að bæta við 300 nýjum skópörum á útsöluna. Margar gerðir á alla flölskylduna. AÐEINS 1.995- PARIÐ. Opið í dag til kl. 18 og á morgun, laugardag til kl. 16 Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18. Er unnt að veita góða heilbrigðisþjónustu á annan og ódýrari hátt? Opinn fundur í Súlnasal Hótels Sögu laugardaginn 23. jan. kl. 14:30 Dagskrá: Baldur Guðlaugsson formaður Varðar - Fulltrúaráðsins flytur inngangsorð. íslenskur háskólaspítali Sigurður Guðmundsson, landlæknir. RHdsrekstur eða einkarekstur Steinn Jónsson, forstöðulæknir. Hvaða rekstrarform hentar sjúkrahúsum? Ásta Möller, form. Fél. ísl. hjúkrunarfræðinga. Eiga fijálsar tryggingar erindi í íslenskt heilbrigðiskerfi? Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur. Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu Einar Páll Svavarsson, framkvstj. Domus Medica. Pallborðsumræður og fyrirspumir. Stjórnandi Elsa B. Valsdóttir, læknir Samantekt. Geir H. Haarde, fjármálaráðherra Fundarstjóri Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Allir velkomnir Vördur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.