Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 23 Ofsóttur af górillum New York. The Daily Telegraph. MÁL hefur verið höfðað á hendur dýragarði í New York af manni sem heldur því fram að górillur hafi í tvígang grýtt son sinn. Krefst maðurinn rúmlega sextíu milljóna ísl. króna í skaðabætur. Ray Femandez ákvað að höfða mál á hendur Bronx- dýragarðinum eftir að átta ára gamall sonur hans, Ramiro, hafði orðið fyrir árás górill- anna í báðum heimsóknum sín- um í dýragarðinn. I fyrstu heimsókn sinni í júní 1995 fékk Ramiro grjót í höfuðið og varð í kjölfarið svo sjúklega hrædd- ur við apa að hann þurfti að- stoð sálfræðings. Ari síðar heimsótti Femandez dýra- garðinn að nýju ásamt syni sínum, að tillögu sálfræðings- ins, og varð Ramiro þá aftur fyrir árás górillanna. Talsmenn dýragarðsins vildu ekki tjá sig um málsókn Fernandez en hafa ítrekað reynt að fullvissa hann um að górillunum væri ekki persónu- lega illa við Ramiro heldur væri grjótkastið hluti af hegð- unarmynstri þeirra. Femand- ez heldur samt sem áður sínu striki og heimtar bætur vegna líkamlegra áverka og sálar- angistar Ramiros. Þykir kaldhæðnislegt að fyrsta heimsókn feðganna í dýragarðinn var farin í því markmiði að lækna dóttur Fernandez af þeim ótta sem hún bar til dýra. Reuters Tímabundinn Saddam SADDAM Hussein, forseti íraks, lítur á klukkuna í heimsókn í ónefndu þorpi í Irak. I gær lauk Eid al-Fitr-hátíðinni meðal múslima en hún stendur í þrjá daga og fylgir föstumánuðinum. Irakar hafa hert mjög á kröfum sínum um, að Sameinuðu þjóð- imar aflétti refsiaðgerðunum, sem ákveðnar voru að loknu Persaflóastríði, en víst er talið, að áfram verði haft eftirlit með vígbúnaði þeirra. Timbur- menn og krabba- mein London. The Daily Telegraph. TIMBURMENN geta aukið líkur á því, að fólk fái krabbamein að því er rannsóknir bandaiáskra vísinda- manna benda til. Eitt glas eða tvö af rauðvíni geta vissulega unnið gegn sjúkdómnum en óhófsdrykkja getur hins vegar skaðað frumur með al- varlegum afleiðingum. Þessi niðurstaða er hugsanlega skýring á því, að oft hefur fundist samband með áfengisdrykkju og krabbameini í lifur og hálsi. Könn- uðu vísindamennimir sérstaklega áhrif asetaldehýðs á frumur en það verður til í líkamanum þegar hann losar sig við eða afeitrar etanólið í áfenginu. I grein í tímaritinu Biochemistry segir, að asetaldehýð geti skaðað hluta af DNA eða erfðaefninu en það getur leitt til stökkbreytinga og krabbameins. Asíubúum hætt Asetaldehýð í litlum skömmtum er yfírleitt skaðlaust því að hvatar í líkamanum gera það óvirkt. Svo er þó ekki með marga Asíubúa því að þá vantar arfberann, sem framleiðir hvatann, og er því hættara en öðr- um við krabbameini í lifur og vél- inda. „Hættan felst fyrst og fremst í langvarandi áfengisneyslu, sem er meiri en svo, að líkaminn nái að af- eitra hana,“ segir dr. Shinya Shi- butani, einn þeirra, sem unnu að rannsókninni. I prófkjörinu 30. janúar veljum við þá sem duga best í kosninga- baráttunni í vor,-fólk með ferskar hugmyndir í anda sigildrar jafnaðarstefnu. o*bondadegi Bóndadagsgleði á Ara í Ögri við Ingólfsstræti í dag milli kl. 18 og 20. Mörður Árnason býður í bæinn. Einar Kárason, Gerður Kristný og Guðmundur AndriThorsson sletta úr klaufunum. Árni Bjömsson stjórnar almennum söng við hæfi dagsins undir dragspilstónum Tómasar R. Einarssonar. Þorrapinnamatur forn og nýr. Allir stuðningsmenn Samfýlkingarinnar velkomnir. Simar: 551 1385 - 515 2555 • 698 1385 netfeng: moerdur@mm js mbl.is er þu unmr Mundu bóndadaginn Þú fínnur réttu gjöfina í Kringlunni c •JÉwSSI KH| fyíl '• t'W ■ §Pf ,.vert 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.