Morgunblaðið - 22.01.1999, Síða 42

Morgunblaðið - 22.01.1999, Síða 42
42 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Bakkastaðir 159>161, stækkun byggingarreita og fjölgun íbúða í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar Bakkastaðir 159- 161. Gert er ráð fyrir stækkun byggingarreita og fjölgun íbúða úr 8 í 12. Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 frá 22. janúar til 19. febrúar 1999. Ábendingum og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 5. mars 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Sogamýri, ný og breytt lóðamörk í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deiliskipulagi í Sogamýri. Gert er ráð fyrir nýjum lóðum, eldri felldar niður eða breytt. Tillagan verður til sýnis í sal Borgar- skipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 frá 22. janúar til 19. febrúar 1999. Ábendingum og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 5. mars 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Prófkjör Samfylkingar Prófkjör Samfylkingarinnar í Norðurlandskjör- dæmi eystra vegna alþingiskosninganna 8. maí 1999ferfram laugardaginn 13. febrúar nk. Öllum íbúum kjördæmisins, sem náð hafa 18 ára aldri 8. maí nk. og ekki eru félagar í and- stæðum stjórnmálahreyfingum, er heimil þátt- taka í prófkjörinu. Kosið er um 4 efstu sæti framboðslistans. Frambjóðendur skulu skila tilkynningum um framboð sitt, ásamt listum með nöfnum 15—20 meðmælenda, til formanns kjörstjórn- ar, Hreins Pálssonar hrl., Gránufélagsgötu 4, Akureyri, fyrir k. 24.00 mánudaginn 25. janúar. Reglur um prófkjörið liggja frammi á sama stað og einnig á skrifstofu Hagþjónustunnar ehf., Skipagötu 14, 4. hæð, á skrifstofutíma. Kjörstjórn Samfylkingarinnar í Norðurlandskjördæmi eystra. Hollustuvernd ríkisins Auglýsing Hollustuvernd ríkisins hefur gefið út starfsleyfi fyrir Malbikunarstödina Höfða, Sævar- höfða 6-12, Reykjavík, kt. 581096-2919, og íslakk hf., Smiðjuvegi 11e, Kópavogi, kt. 601192-2769. Starfsleyfin eru gefin út í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir. Starfs- leyfin öðluðust gildi við birtingu þeirra í B-deild Stjórnartíðinda og gilda til 30. desem- ber2002. Reykjavík, 20. janúar 1999, Hollustuvernd ríkisins, mengunarvarnir. Hollustuvernd ríkisins Auglýsing Hollustuvernd ríkisins hefurgefið út starfsleyfi fyrir íslenska jámblendifélagið hf., Gmnd- artanga, kt. 640675-0209. Starfsleyfið er gefið út í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir. Starfsleyfið öðlast gildi 1. júní 1999 oggildir til 30. maí 2009. Reykjavík, 20. janúar 1999, Hollustuvernd ríkisins, mengunarvarnir. VKjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing Kjördæmisþingið, sem fresta varð vegna veðurs hinn 16. janúar sl„ verður haldið að Hótel Reynihlíð við Mývatn helgina 30.—31. janúar nk. Framvísun kjörbréfa og innritun hefst í grunnskólanum laugardaginn 30. jan- úar kl. 12.00, en þingið verður sett kl. 12.30. Áður auglýst dagskrá gildir óbreytt. Gesturfundarins verður Björn Bjarnason, menntamálaráðherra. Stjórn kjördæmisráðsins. TIL 5ÖLU Grenimelur 3 til sölu 6 herbergja íbúð á Grenimel 3,1. hæð til hægri. íbúðinni fylgir bílskúr. Stórar suðursvalir. (búðin verðurtil sýnis laugardag- inn 23. janúar milli kl. 14 og 17. Húsnæði óskast til leigu Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskareftir að taka á leigu geymsluhúsnæði. Húsnæðið skal vera um 250 fermetrar og hafa a.m.k. 4,50 metra lofthæð. Skilyrði að aðkoma sé góð og stórar aðkeyrsludyr séu á húsnæðinu. Húsnæðið þarf ekki að vera einangrað en það skal vera mannhelt og vatnshelt. Æskileg staðsetning er sem næst Ölgerðinni. Vinsamlegast sendið inn tilboð til afgreiðslu Mbl. merkt: „Egils-leiga" fyrir 27. jan. nk. Til leigu 100—400 m2 húsnæði í nýju húsi í Nethyl. Hentar vel fyrir ýmsa þjónustu, t.d. verslun, veitingarekstur, sólbaðsstofu, efnalaug, apótek og heildsölu. Einnig til leigu eða sölu 200—500 m2 húsnæði á Hafnarbraut í Kópavogi. Mjög hentugt fyrir verkstæði eða vinnslu. Upplýsingar í síma 588 5771,588 8918 eða 897 7759. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNÐSENDIR 562 3219 Norður-Mjódd í samræmi viö 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi reits sem markast af Stekkjarbakka, Álfabakka og Reykjanes- braut. Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 frá 22. janúar til 19. febrúar 1999. Ábendingum og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 5. mars 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. SAMIK Samstarf íslands og Grænlands um ferðamál SAMIK auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til verkefna sem aukið gætu samstarf íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu og e.t.v. annarra málaflokka á þessu ári. Þeir, sem áhuga hafa á að sækja um styrki til slíkra verkefna, skili umsóknum á dönsku eða ensku, með greinargóðum upplýsingum, fyrir 20. febrúar nk. SAMIK, c/o Ferðamálaráð Islands, Lækjargötu 3, 101 Reykjavík. FÉLAGSSTARF VSjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði Þorrabfót Árlegt þorrablót verður haldið laugardaginn 23. janúar kl. 12 á hádegi í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Gestur blótsins er Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis. Miðasala verður við innganginn og eru allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs. FÉLAGSLÍF Frá Guðspeki- félaginu l.ngólfsstræti 22 Askrittarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21 heldur Sigurður Örn Steingrímsson prófessor erindi um biblíuhandrit frá Qumran í húsi félagsins, In- gólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Elínar Steinþórsdóttur. Á sunnudag kl. 17—18 er hug- leiðingarstund með leiðbeining- um fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið er 122 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hug- myndinni um algert frelsi, jafn- rétti og bræðralagi meðal mannkyns. I.O.O.F. 1 = 1791228V2 = 9.0 O*. I.O.O.F.12 = 17912281/2 = 9.0 DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingafundur María Sigurðardóttir miðill verður með skyggnilýsingafund í húsi félagsins, Víkurbraut 13, Keflavík, sunnudaginn 24. janúar kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Fréttagetraun á Netinu <|> mbUs -ALL.TAf= e/TTH\SA& /VÝTT~

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.