Morgunblaðið - 22.01.1999, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 43 '
UMRÆÐAN
Illdeilur eru
alltaf til góðs
Áfengi og
vímuefni
í fyrri svargrein
minni vegna skrifa
Páls Tryggvasonar
barnageðlæknis sýndi
ég fram á að sjónar-
mið hans þess efnis að
B arnavemdarstofa
réði ekki við lögbundið
hlutverk sitt vegna
skorts á geðlæknis-
þjónustu hljóti að vera
byggt á vanþekkingu
eða misskilningi. Nú
verður vikið að öðrum
atriðum í skrifum hans
sem greinilega er ætl-
að að meiða Bamaverndarstofu eða
mig persónulega.
Breiðfylking
sérfræðinga
Skrif Páls eru full af mótsögnum.
Þannig heldur hann því fram að
Bamaverndarstofa „rísi ekki undir
því gífurlega stóra verkefni sem
henni var fengið með lögum“ vegna
þess að stofnunin „hafi ekki á að
skipa þeirri breiðu fylkingu sér-
Bragi
Guðbrandsson
fraeðinga, lækna sem
annarra, sem þarf til að
sinna verkefninu“.
Samt sem áður biður
hann um að stofan upp-
lýsi hann um þetta at-
riði og viðurkennir þar
með að stóryrði hans
eru hleypidómar.
Á vegum Bama-
vemdarstofu eru að
jafnaði 44 einstakhngar í
meðferð á hverjum tíma,
á Stuðlum, þar sem
fram fer greiningarmeð-
ferð, og sex langtíma-
meðferðarheimilum. Að
auki rekur stofan
Bamahús, sem er sam-
starfsvettvangur margra stofnana
vegna rannsókna og meðferðar
kynferðisbrotamála. Alls starfa um
72 starfsmenn undir hatti stofunn-
ar, þar af 62 beint við meðferð.
Hvað skyldu nú margir háskóla-
menntaðir sérfræðingar starfa á
vettvangi stofunnar? Á skrifstofu
Barnaverndarstofu starfa tveir fé-
lagsráðgjafar, lögfræðingur, félags-
fræðingur, uppeldisfræðingur, geð-
hjúkmnarfræðingur og starfsmað-
Verum vakandi
Upprætum
heimilisofbeldi
Á LIÐNUM áram
hafa Samtök um
kvennaathvarf unnið
gagnmerkt starf í ís-
lenzku samfélagi. Ekki
einasta hafa Samtökin
veitt miklum fjölda
kvenna og barna nauð-
synlegt skjól gegn
heimilisofbeldi heldur
hefur einnig verið gert
margs konar átak í
fræðslu og kynningu á
eðli ofbeldis og þeim
myndum sem það get-
ur tekið á sig. Mikill
fjöldi fólks sækir styrk
í símtöl og viðtöl við
starfsfólk Kvennaat-
hvarfsins á ári hverju og mörg er-
indi berast stjórn og skrifstofu með
beiðni um upplýsingar og kynningu
á hlutverki og starfsemi samtak-
anna.
Að sjálfsögðu er allt starf unnið
með þeim fonnerkjum að uppræta
heimilisofbeldi og að enginn ein-
staklingur eigi að þurfa að sætta sig
við að vera beittur andlegu eða lík-
amlegu ofbeldi af öðrum. Heimilið á
að vera okkur griðastaður, þar hvíl-
umst við frá amstri dagsins og end-
urnýjum orkubirgðirnar. Við þurf-
um ekki að velkjast í vafa um hvaða
áhrif það hefur á heilsufar okkar,
persónuleika og velgengni ef þetta
jafnvægi raskast.
En þar sem við vitum að enn við-
gengst heimilisofbeldi og enn er það
alltof oft hulið hjúp þagnarinnar
verðum við að láta hendur standa
fram úr ermum til að sem flestir
þegnar landsins heyri að ofbeldi er
aldrei réttlætanlegt. Það þarf líka
að kenna fólki að þekkja teiknin,
þróunina og ferlið allt. Ekki sízt
þarf að benda á að það er hjálp að fá
og úrræðunum fer fjölgandi eftir
því sem skilningur eykst. Ofbeldi
hverfur aldrei svo lengi sem það
liggur í þagnargildi en verulegir
sigrar hafa unnizt í baráttunni með
opna umræðu að vopni.
í samræmi við markmið og stefnu
Samtakanna verður í dag hleypt af
stokkunum enn einu kynningar-
Sigríður
Stefánsdóttir
Barnaverndarmál
Iðnaðarmenn, bændur
og sjómenn og fólk
með dýrmæta reynslu
af lífinu, segir Bragi
Guðbrandsson í seinni
grein sinni, geta gegnt
mikilsverðu hlutverki
átakinu með fundi í
Ráðhúsi Reykjavíkur.
Fundurinn verður í
Tjamarsalnum og
hefst kl. 14. Hann er
öllum opinn. Á næstu
tveimur mánuðum hafa
nú þegar verið skipu-
lagðir fræðslufundir
víða um land í sam-
starfi við viðkomandi
sveitarfélög. Á fundun-
um munu starfskonur
samtakanna flytja er-
indi um stefnu og starf-
semi athvarfsins, taka
þátt í umræðum og
svara íyrirspurnum um
hvaðeina sem lýtur að
þessum málaflokki. Fræðsluátakinu
verður þó hvergi næm lokið í vor
og fleiri sveitarfélög eiga vafalaust
Heimilisofbeldi
Ofbeldi hverfur aldrei
svo lengi sem það ligg-
ur í þagnargildi, segir
Sigríður Stefánsdóttir,
en verulegir sigrar hafa
unnizt í baráttunni með
opna umræðu að vopni.
eftir að bætast í hóp þeirra sem
óska eftir fundum heima í héraði.
Það er ánægjulegt að sjá hve
Samtök um kvennaathvarf njóta
mikillar velvildar og virðingar ein-
staklinga og stofnana. Slíkt byggist
að sjálfsögðu á auknum skilningi á
þörfinni fyrir starfsemi af þessu
tagi og vönduðum vinnubrögðum
við erfið mál sem fara hljótt. Á þeim
grundvelli munum við áfram starfa,
en jafnframt efla umræðuna með
það að leiðarljósi að byrgja brunn-
inn áður en barnið er dottið í hann.
Höfundur á sæti í stjórn Samtaka
um kvennaathvarf.
við meðferð barna
og unglinga.
ur með háskólapróf í sálfræði. í
Barnahúsi starfa sálfræðingur, sem
líka er geðhjúkrunarfræðingur, og
félagsráðgjafi. Á meðferðarheimil-
unum starfa nú sjö sálfræðingar,
sem lokið hafa embættisprófum, í
heilum stöðum og tveir í hluta-
starfi, alls níu. Áður er getið um
geðlækni í hlutstarfi. Að auki starfa
á meðferðarheimilunum tíu manns
sem ýmist hafa lokið BA- eða MA-
námi á sviði uppeldisfræði, sál-
fræði, félagsfræði, afbrotafræði,
guðfræði og sérkennslu. Þá má
nefna þroskaþjálfa og leikskóla-
kennara, búfræðinga og starfs-
menn sem lokið hafa námi í leiklist
og söng. Þá hefur sálfræðingur
annast árangursmat á meðferðar-
starfnu undanfarin ár.
Skv. framansögðu eru hátt á
þriðja tug háskólamenntaðra sér-
fræðinga á snærum Barnaverndar-
stofu sem hlotið hafa menntun sína í
háskólum a.m.k. sjö þjóðlanda Evr-
ópu og Ameríku og margir þeirra
hafa langa starfsreynslu í meðferð,
m.a. hjá BUGL, SÁÁ og fleiri stofn-
unum. Getur Páll bent á stofnanir
' sem sinna bömum og unglingum og
hafa á að skipa breiðari hópi sér-
hæfðs starfsliðs?
Tamningamenn
og meðferð
Ekki er stórmannleg tilraun Páls
til að lítilsvirða meðferðarheimilin
með því að benda á það til marks
um lakar menntunarkröfur að aug-
lýst hafi verið eftir iðnaðarmanni og
jafnvel tamningamanni! Ég hélt að
geðlæknar væru þess meðvitaðir að
útivist hvers konar hefur þýðingu
fyrir geðheilsu fólks.
Minni geðheilsu hefur a.m.k. oft
verið bjargað með því að egna fyrir
silung með flugu. Aðrir ríða út.
Langtímameðferðarheimilin eru öll
staðsett úti á landsbyggðinni og
snar þáttur í umhverfsmeðferð er
einmitt fólginn í að njóta náttúrunn-
ar, ekki síst á góðum hesti. Þar
kemur tamningamaður að betri not-
um en bamageðlæknir, sem þess
vegna gæti hæglega skapað vöntun
á annarri tegund læknisþjónustu!
Barnavemdarstofa leggur
áherslu að hafa vel menntað starfs-
fólk í þjónustu sinni. Þörf íyrir sér-
fæðinga í langtímameðferð er hins
vegar ekki jafn rík og í greiningar-
meðferð, enda fyrst og fremst
áhersla lögð á endurappeldi. Iðnað-
armenn, bændur og sjómenn geta
þar gegnt mikilsverðu hlutverki. Á
meðferðarheimilunum starfar fólk
með dýrmæta reynslu af lífinu, t.d.
stór hópur AA- og ALANON-fólks,
sem er áhugasamt og gjöfult. Páll
hefði haft gott af því að sækja fyrir-
lestra Torgny Peterson, yfirmanns
Hassela-meðferðarstofnananna í
Svíþjóð, eða Andrea Muccioli, for-
stöðumanns San Patrignano-með-
ferðarstöðvarinnar á Italíu, sem
veita þúsundum vímuefnaneytenda
meðferð, en þeir komu til íslands í
fyri'a í boði átaksins „Island án eit-
urlyfja árið 2002“. Báðir greindu
þeir frá því að á þeirra meðferðar-
stofnunum væra engir sérfræðingar
að störfum við endurappeldi heldur
væri aðeins til þeirra leitað þegar
tilefni gæfist.
Faraldsfræði
í skrifum Páls um slaka þekkingu
mína á tölfræði heggur hann þar í
sama knérann og Pétur Tyrfngs-
son hjá SÁÁ, sem skrifaði greinar í
sama stíl nýlega. Það er sjálfsagt
rétt, að farið er að fenna yfir ýmis-
legt úr tölfræðinámi mínu sem égf
lagði stund á í Bretlandi fyrir aldar-
fjórðungi eða svo. Einu gleymi ég
þó ekki og það er hversu vandmeð-
farin tölfræðin er í framsetningu.
Haft er eftir Disraeli að til séu
þrenns konar ósannindi: lygi, helvít-
is lygi og tölfræði! Þetta er við-
fangsefni bókarinnar: „How To Lie
With Statistics" eftir Darrell Huff,
en ég mæli með lestri þessarar bók-
ar þótt hún sé komin til ára sinna.
Örlaganornimar hafa hagað því svo
að eina eintakið sem ég veit sannan-
lega að er til í landinu er á Háskóla- •—
bókasafninu á Akureyri og er því
stutt fyrir Pál að nálgast hana.
Aðalatriði málsins er að þegar
Pétur og Páll slá um sig með „far-
aldsfræðilegum" upplýsingum og
reikna t.d. út líkumar á að ungling-
ur úr tilteknum fæðingarárgangi
hafi stungið inn nefinu á Vog þá sé
það gert með þeim hætti að menn
skilji hvað við er átt og ekki þannig
að meiri líkur séu á að þeir skilji
ekki hvað við er átt, eða leggi allt
annan skilning í málið en efni
standa til.
Páll gerir sér grein fyrir að ólík
tölfræði SÁÁ og Barnaverndarstofu
felst að öðru leyti í ólíkum aldur-
sviðmiðunum þar sem tölur SÁA»
miða við 20 ára aldurinn en Barna-
vemdarstofu við 18 ára aldurs-
mörkin. Páll viðurkennir að ég hafi
„fullan rétt“ á að halda mig við þau
aldursmörk sem barnavemdarlög
miða við. Ég hef ekki birt aðrar töl-
ur en um fjölda þeirra sem sækja
meðferð árlega undir þeim aldurs-
mörkum úr opinberum gögnum.
Mér er því hulin ráðgáta af hverju
Páll gefur mér einkunnir af þessum
sökum á borð við að ég „berji höfð-
inu við steininn", „þverskallist við“, <
„berjist um á hæl og hnakka", færi
„umræðuna yfir í stagl og jafnvel
hártogun", svo gripið sé niður í gíf-
myrðin. En „illdeilur era alltaf til
góðs“, segir Flosi Ólafsson og hefur
lög að mæla.
Höfundur er forstjóri
Barnavemdarstofu.
UTSAIA
10-70% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum
Úlpur 20-70% staðgreiðsluafsl.
Barnaúlpur frá kr. 1.950.
Skíðagallar fullorðins frá kr. 4.900.
Skíðahanskar, lúffur og húfur.
íþróttafatnaður og íþróttaskór.
Eldri gerðir af skíðum, stöfum og
skíðaskóm, 20-60% staðgreiðsluafsl.
T
pumn
cididas
hT.point
CZ3N
Ármúla 40,
símar: 553 5320
568 8860
Ein stærsta sportvöruverslun landsins
kérsluninl
iKiD