Morgunblaðið - 22.01.1999, Side 45

Morgunblaðið - 22.01.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 45 Eining um trausta for- ystu - Rann- veig í 1. sæti Sifrurbjörg Eiríksdóttir, formaður bæjarráðs Sandgerðisbæjar, skrifar: Loksins! Nú er komið að þessum tímamótum. Fé- lagshyggjufólk sameinað. Mér hef- ur fundist margt líkt með gömlu flokkunum og velt fyrir mér hvers vegna væri ekki Sigurbjörg Eiríksdóttir löngu komið að þessu. I bæjarmálum hér í Sandgerði álít ég að þetta sé staðreynd fyrir löngu. Eg hef í starfí mínu sem bæjar- fulltrúi K-listans frá 1994 haft sam- skipti við þingmenn kjördæmisins, mismikil að vísu. En ég þarf ekki mikinn tíma til að hugleiða hvem ég vilji sjá leiða hið sameinaða afl. Rannveig Guðmundsdóttir hefur sýnt mér með verkum sínum, áhuga á málefnum okkar hérna suðurfrá og vilja til að verða okkur að liði, að þar fer leiðtoginn. Sem Vestfirðingm- þekkir Rann- veig það að búa við tiltölulega ein- hæfa staðhætti við sjávarsíðuna. Suðurnesjamenn, styðjum baráttu- konuna Rannveigu Guðmundsdótt- ur til forystu í prófkjöri Samfylk- ingarinnar 5.-6. febrúar næstkom- andi. Huldu Ólafsdóttur I forystusveit! Ágústa Guðmarsdóttir sjúkraþjálfari skrifar: Hulda gefur kost á sér í 1. eða 2. sæti sem fulltrúi Kvennalistans í prófkjöri Samfylk- ingarinnar. Hún hefur starfað í Kvennalistanum frá upphafi og ver- ið varaborgarfull- trúi í 6 ár. Þar hef- ur hún starfað af krafti í ýmsum nefndum, m.a. atvinnumálanefnd. Þar átti hún m.a. hugmyndina að Brautargengi, sem er nám fyrir konur með viðskiptahugmynd. Hug- myndin ber vott um frjóa hugsun, víðsýni og trú á konum til stjórnun- ar og starfa. Hulda er traust, mál- efnaleg, úrræðagóð og á auðvelt með að vinna með fólki sem eru góðir kostir stjórnmálamanns. Hún hefur starfað ötullega að vinnuvemdarmálum þar sem for- vamastarf hefur verið í öndvegi. Mál framtíðarinnar innan heilbrigð- iskerfisins era forvamir og þar hef- ur Hulda sérhæfða þekkingu. Tryggjum Huldu 1. sæti Kvennalist- ans í prófkjöri Samfylkingarinnar. Nýjan mann í öndvegi Gestur Svavarsson málfræðingur skrifar: Það hefur heyrst að í prófkjöri sam- fylkingarinnar 30. janúar nk. sé spennan mest hjá Alþýðuflokki. Það virðist gleymast að þeir sem kjósa í Al- þýðubandalags- hólfinu munu velja nýjan leiðtoga Al- þýðubandalagsins í Reykjavík. I þessu prófkjöri er ungur maður með mikla reynslu, Árni Þór Sig- urðsson, aðstoðarmaður borgar- stjóra, í framboði í 1. sæti Alþýðu- bandalagsins. Arni Þór er maðurinn sem vann þrekvirki í dagvistarmál- um þegar hann sat í borgarstjórn Reykjavíkur. Hann var formaður stjórnai- LÍN þegar Svavar Gests- son var menntamálaráðherra, á því einasta tímabili þar sem staðið var Gestur Svavarsson við lagaákvæði um lánakjör náms- manna. Hann hefur gegnt mörgu trúnaðarstarfi fyrir Alþýðubanda- lagið og reynst ósérhlífinn baráttu- maður. Þeir sem horfa til framtíðarinnar munu kjósa Áma Þór í 1. sætið í prófkjörinu. ► Meira á Netinu Ólaf Björns- son á þing Pétur Hrafn Sigurðsson framkvæmda- stjóri KKÍ skrifar: I prófkjöri sjálf- stæðismanna á Suðurlandi býður sig fram Ólafur Björnsson, sem nú býr á Selfossi ásamt konu sinni og fjórum börnum. Ólafur hefur komið víða við í at- vinnu- og félags- málum. Hann rekur eigin lögfræði- stofu á Selfossi og í Vestmannaeyj- um. Hann kemur einnig að rekstri búsins að Úthlíð í Biskupstungum. Atvinnumál og landbúnaðarmál á Suðm-landi era honum því hugleikin. Ólafur hefur látið til sín taka í fé- lagsmálum. Hann hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn. Ólafur er áhugamaður um íþróttir og var m.a. formaður knattspyrnudeildar Sel- foss. Reynsla hans og þekking af at- vinnu- og félagsmálum gerir það að verkum að Ólafur á erindi á þing. Ég vil því jivetja Sunnlendinga til að tryggja Ólaf í öraggt þingsæti og velja hann í eitt af efstu sætum list- ans. ► Meira á Netinu Tryggjum Vilhjálmi brautargengi Jón Yngvi Jóbannsson, bókmennta- fræðingur, skrifar: Ein besta sönn- unin fyrir því að samvinna vinstri- manna skilar ár- angri er velgengni Röskvu í há- skólapólitík síðasta áratugar. Þar höf- um við verið svo lánsöm að velja til forystu ungt og Jón Yngvi Jóhannsson Pétur Hrafn Sigurðsson kraftmikið fólk sem hefur staðið vörð um mikilvægi menntunar, rannsókna og þróunar. f prófkjöri samfylkingarinnar þann 30. janúar gefst tækifæri til að efla eitt þeirra til áframhaldandi góðra verka, Vil- hjálm H. Vilhjálmsson sem býður sig fram fyrir hönd Alþýðubanda- lagsins. Vilhjálmur sýndi það í tíð sinni sem formaður Stúdentaráðs að hann er baráttumaður og lét ekki slá sig út af laginu í slagnum við ráðamenn sem skorti dug og framtíðarsýn til að forgangsraða menntamálum í þágu framtíðarinnar. Það er því Samfylkingunni til framdráttar að við tryggjum Vil- hjálmi H. Vilhjálmssyni brautar- gengi innan hennar. NIKCU ént Tannkremiö sem hjálpar pér að hœtta að reykja með dagíegri notkun. Kynning í IngólfsApóteki, Kringlunni laugardaginn 23. janúar, kl 12-16. Mikill afsláttur! íff laumirn þíntim í Frjálsa IMsyrfssjóðítm, efsta og sCasrsta séreignarfífeyríssjóó laiMfstns Þaö er einfalt aö helja spamaö í Frjálsa llfeyrissjóðnum. Veldu þér leiö. 1. Þú sendir svarseöil bláa bréfsins sem þú fékkst í pósti. 2. Þú hringir í síma 540 5000. 3. Þú notar Internetið WWW. fjarvangur.is. 4. Þú ferð í Fjárvang Laugavegi 170, eða næsta útibú VÍS. FRJÁLSI LÍFEyRJSSjÓÐURINN - til að njóta Ujsins Frjálsi Kfeyrissjóðurinn er [ vörslu Fjárvangs hf. Omissandi MEÐ ÖLLUM ÞORRAMAT ' m-MM % ¥ Iymm % Karsnesþraut 96 200 Kópavogur S ím i 554 i 5 8 8 Fax 554 2212

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.