Morgunblaðið - 22.01.1999, Page 48

Morgunblaðið - 22.01.1999, Page 48
48 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Jóna Frímanns- dóttir fæddist í Garðshomi á Þela- mörk 9. júní 1950. Hún lést á heimili sínu 16. janúar síð- astliðinn. Foreldrar hennar vom hjónin Frímann Pálmason, f. 16.2. 1904, d. 9.2. 1980, og Guðfinna G. Bjamadóttir, f. 2.1. 1916, d. 25.3. 1981. r Systkini Jónu vom Friðgerður, f. 4.5. 1943, d. 24.12. 1986, Pálmi, f. 1.8. 1944, d. 5.1. 1989, Gunnar, f. 19.10. 1945, Helga f. 9.6. 1947, Sigurður, f. 10.7. 1948, Bjami, f. 14.11. 1952, d. 10.5. 1970, og Steinar, f. 4.12. Elsku frænka, mig langar með fátæklegum orðum að kveðja þig, nú þegar leiðir skilja. Margs er að minnast, þó einkum sumranna sem ég átti á þínu gestkvæma æsku- heimili í Garðshorni. Það var mér alltaf mikið tilhlökkunarefni strax og skóla lauk, að fara norður. Mér, sem einkabami foreldra minna, var mikill akkur í að fá að koma í þenn- an stóra bamahóp, hvort sem það vorað þið systkinin átta eða aðrir fastagestir, því alltaf var plássið nóg. Þær vora ógleymanlegar stund- irnar, sem við eyddum í að leika okkur ef rigndi og ekki var hægt að vera úti. Við voram nú frekar sein- ar til vinnu innandyra, og fengum oft að heyra það, þegar uppvaskið entist okkur allan daginn, svo rétt ^varð hlé á meðan borðað var. Þ að var ekki auðvelt verk að leggja á borð, þegar hver átti sinn disk, gaffal og skeið, matarlystin gat far- ið fyrir lítið, ef ekki vora rétt áhöld við höndina. Þegar þú fermdist, fannst mér það að mörgu leyti leiðinlegt, því þá vissi ég að þú færir burt á sumr- in í kaupavinnu og að samvera- stundunum fækkaði. Þú hafðir áhuga á að kanna ókunn lönd og fékkst þér vinnu í Noregi, til að geta ferðast um í fríum. Ofáar vora ferðimar sem þú fórst með bak- pokann þinn og það varð mér mikil upplifun að skoða allar myndimar og heyra frá þessum ferðum. Þeg- J»ar fram liðu stundir, kynntist þú þínum lífsföranaut, honum Ola. Saman bjugguð þið ykkur heimili og þar var ekki síður gestkvæmt en á æskuheimili þínu. Þangað var ætíð gaman að koma þó svo að ferðimar væra færri en áður. Þegar þið Óli eignuðust dreng- ina ykkar þrjá, var auðfundið hvað þeir vora þér mikils virði og vænt- umþykjan mikil. Þú vildir ætíð hag þeirra sem bestan. Síðustu árin hafa verið ykkur öllum erfið. A milli stríða trúðum við öll að kraftaverk gerðist og að þú sigrað- ist á sjúkdómnum. Þú varst ótrú- lega dugleg, hvemig þú reist upp 1954. Hálfbróðir Jónu, samfeðra, er Kristján, f. 30.11. 1928. Árið 1976 giftist Jóna Ólafi Svan- laugssyni húsasmíða- meistara, f. 7.6.1952. Synir þeirra eru Sv- anlaugur, f. 30.5. 1978, Dofri, f. 6.3. 1980, og Hrannar, f. 21.5. 1985. Jóna útskrifaðist frá Fóstruskóla Is- lands 1970 og starf- aði lengst af sem fóstra á Akureyri. títför Jónu fer fram frá Glerár- kirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. tvíefld aftur og aftur. Þvílíkan kjark og dugnað sér maður ekki oft á lífsleiðinni. Þess vegna er erfitt að trúa að sá sem öllu ræður hafi tekið þig frá okkur áður en þú gast séð litla drenginn þinn fermdan. Elsku Jóna mín, þakka þér allar stundirnar sem við höfum átt sam- an. Það var mér mikils virði að sitja hjá þér í haust, þó svo að aug- ljóst væri að þetta yrðu okkar síð- ustu samverastundir. Þrátt fyrir allt varst þú svo full af bjartsyni og ætlaðir að gera svo ótal margt næstu vikur. Elsku Óli, Svanlaug- ur, Dofri og Hrannar, Guð veiti ykkur styrk á þessum erfiðu stund- um. Margs er enn að minnast, mín er tunga hrærð. Orð mín grípa aldrei yfir þina stærð. (S.M.) Sigríður frænka og fjölskylda. Jóna Frímannsdóttir er látin langt um aldur fram, við sem þekktum hana og voram tengd henni fjölskyldu- og vináttubönd- um sjáum eftir henni og söknum hennar, en hún hefur áram saman barist hetjulega við illvígan sjúk- dóm, sem að lokum hafði betur. Þetta var eina lausnin, úr því sem komið var, og við hana verðum við, sem eftir stöndum, að sætta okkur. Hún er sú fjórða úr átta systkina hópi Garðshornssystkinanna sem kölluð er héðan, innan við fimm- tugsaldur, hún var sjötta í röð systkinanna. Þrjú þeirra hefur krabbameinið heltekið, en við sem eftir lifum, sum við aldur, stöndum agndofa, hérna megin grafar, og spyrjum: Hvers vegna? Af hverju? En við fáum ekkert svar. Rök til- verannar era okkur hulin í þessu tilliti. Hún hét í höfuðið á móðursystur sinni, sem lést úr sama sjúkdómi fyrir nákvæmlega sex áram, en þá var hún orðin sjúk. Jóna Frímannsdóttir var hóg- vær og blíðlynd kona, sem olnbog- aði sig ekki áfram í lífinu, það fór aldrei mikið fyrir henni, hógværð og hlédrægni var henni í blóð bor- in. Hún var leikskólakennari að mennt, starfið, fjölskyldan og heimilið var hennar vettvangur, þar naut hún sín vel. Heimilið var myndarlegt og sagði sína sögu um smekk og handbragð þeirra hjón- anna. Synirnir þrír era glæsi- menni, sá yngsti fjórtán ára. Við kveðjum þessa systurdóttur mína með söknuði og eftirsjá, við hjónin þökkum íyrir allar stundim- ar sem við áttum saman, frá því hún var bam að aldri, og alltaf síð- an. A sorgarstundu orka orð lítið og fá engu breytt um orðinn hlut. Far þú í friði frænka, eins og þú hefur lifað. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Jón Olafur Bjarnason. Elsku Jóna. Það er ótrúlegt hvað flýgur margt í gegnum hugann þegar einhver kærkominn deyr. Og að festa það á blað er ógjörningur, það væri efni í heila bók. Það er líka óþarfi að telja upp alla þína kosti, hvað þú varst vinmörg vitnar best um það. Það er skiýtið að vara ósáttur við Guð og þakklátur á sömu stund. Ósáttur við að hann taki frá manni jafn indæla menneskju sem þig, en jafnframt þakklátur fyrir að þú þjáist ekki meir. Við eram líka þakklát fyrir stað- festu þína, að þú hættir ekki við „fóðurættargrautinn" sem þú bauðst í síðastliðinn föstudag, þótt þú værir orðin svona veik. Og þeg- ar við skömmuðum þig fyrir uppá- tækið sagðir þú að ef þetta væri ekki núna þá væri það aldrei. Já, þú varst vitrari en við. Eins þegar við voram að þvo upp síðasta jóladag og við vildum hlífa þér, þá vildir þú ekki heyra á það minnst, þetta væri í síðasta skiptið. Hvernig getur maður trúað slíku þegar þú hefur svo oft snúið á dauðann. Eða vill maður bara ekki trúa? Eitt verður þó ekki tekið frá okkur og það eru minningarnar, þó svo margt væri ógert og ósagt. Góði Guð, gefðu Öla, Svanlaugi, Dofra og Hrannari styrk í sorg þeirra. Sá sem lifir deyr þeim sem deyr en hinn dáni lifir í hjarta og minni manna er hans sakna. Þeir eru himnamir honum yfir. (Hannes Pét.) Guðmundur Svanlaugsson, Sigríður Sigtryggsdóttir, Aðalbjörn Svanlaugsson, Margrét Vestman. Það er komið að kveðjustund. Jóna föðursystir mín hefur fengið hvíldina, eftir baráttu við illvígan sjúkdóm, svo ung en jafnframt lífs- reynd. Söknuðurinn er sár en ég hugga mig við það að þrautir henn- ar era að baki. A þessari stundu er mér efst í JONA . FRÍMANNSDÓTTIR TEITUR GUÐJÓNSSON + Teitur Guðjóns- son fæddist á Ferjubakka í Borg- arhreppi í Mýra- sýslu 26. júlí 1914. Hann Iést á Sjúkra- húsi Akraness 13. janúar síðastliðinn. --•g Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Kri- stjánsdóltir og Guð- jón Jónsson. Systk- ini hans voru Guðný, hálfsystir, samfeðra, Ragnheiður, Krist- ján og Ingveldur og eru þau öll látin. * Teitur var ókvæntur og barn- laus. Útför Teits fór fram frá Borgarnes- kirkju 21. janúar. Nú þegar Teitur frændi er búinn að kveðja okkur, ætla ég aðeins að stinga niður penna. Hann var siðast- ur til að kveðja af móð- ursystkinum mínum og hann var einstakur maður. Hann giftist aldrei og átti engin böm, en það má segja að hann hafi átt heil- mikið í systkinabömum sínum, því hann var alveg sérstakur uppáhaldsfrændi hjá okkur. Allsstaðar sem Teitur var aflaði hann sér vinsælda hjá öllum, ekki síst hjá börnunum. Teitur fór nokkuð víða um hérað- ið. Því hann var smiður góður og eftirsóttur til smíðavinnu. Hann byggði fjölmörg hús í sveitum Borg- arfjarðar og einnig þó nokkur í Borgamesi. Hann var hamhleypa til vinnu og eftirsóttur þess vegna, en ekki síður vegna vandvirkni og ljúf- mennsku sinnar og hinnar glöðu og léttu iundar, sem einkenndi hann alla tíð. Það voru ætíð hátíðisdagar í Rauðanesi þegar Teissi frændi kom í heimsókn og eigum við öll systkin- in ljúfar minningar um okkar kæra móðurbróður. Eg þakka þér, elsku frændi, fyrir allt og veit að þín bíður góð vist handan landamæranna. Vertu svo guði falinn. Þín systurdóttir, Sigurbjörg huga þakklæti fyrir þá umhyggju sem Jóna sýndi okkur mæðgum í veikindum föður míns og eftir and- lát hans. Henni var mikið í mun að okkur liði sem best og mér fannst stundum eins og hún væri okkur systranum önnur móðir. Nærvera hennar var okkur ómetanleg. Jóna var raunsæ, hreinskilin og geðgóð kona en hún gat verið ákveð- in þegar það átti við. Hún var félags- lynd og vinamörg og sagði skemmti- lega frá broslegum atvikum úr dag- legu lífi. Ósjaldan gleymdum við stund og stað og hlógum dátt en við ræddum einnig saman á alvarlegri nótum. Jóna talaði opinskátt um veikindi sín, væntingar og vonbrigði. Harður dómm- hafði verið kveðinn upp og það duldist engum að hverju stefndi. Það er ómögulegt að setja sig í spor móður sem veit að hún verður kölluð burt frá ungum sonum allt of fljótt. Það var í senn átakanlegt og gef- andi að íylgjast með ungri konu berjast hetjulega við ofureflið. Bar- áttuvilji og bjartsýni einkenndu fóðursystur mína. Við mæðgur fylgdumst af aðdáun með henni taka því sem að höndum bar og deildum með henni gleði og sorg- um. Hefðbundnum lækningum fylgdi Jóna eftir með hollum og ný- stárlegum lífsháttum sem hún trúði að myndu hjálpa henni að ná bata og bættri líðan. An efa hafði það mikið að segja og verður öðr- um hvatning til þess að axla ábyrgð á eigin heilsu. Það er óhætt að segja að Jóna hafi lifað og dáið með reisn. Þegar ég kveð elskulega föður- systur mína leitar hugurinn til Óla, Svanlaugs, Dofra og Hrannars. Þeir sjá nú á bak ástkærri eigin- konu og móður en ljúfar minningar milda sorg þeirra. Blessuð sé minning Jónu. Jóhanna Guðrún Pálmadóttir. Nú er hún farin í ferðina sem fyrir okkur öllum liggur og er í raun það eina sem við göngum að sem vísu er við lítum fram á við. Samt erum við aldrei í stakk búin til að missa og leyfum okkur bæði að gráta og sakna. Ósjálfrátt reikar hugurinn til ótalmargra skemmti- legra stunda sem við vinkonurnar höfum átt saman. I mörgum gönguferðum mældum við bæinn þveran og endilangan og gekk þá munnurinn oft hraðar en fæturnir. Kaffihúsaferðir, ýmis heimboð og óvænt innlit voru fastir liðir og oft- ar en ekki átti Jóna framkvæðið. Jóna vildi fá mikið út úr lífinu. Hún var lífsglöð og gjöful og átti stóran vinahóp. Hún laðaði að sér fólk með hlýrri framkomu og sagði einstaklega skemmtilega frá ýms- um atburðum. Lýsingar hennar frá dvölinni í Noregi fengu okkur vin- konumar oft til að veltast um af hlátri. Henni var jafn vel gefið að ræða um alvöra lífsins og var gott að leita til hennar með ýmis mál, því hún hafði svo heilbrigða lífssýn. Það sem upphaflega leiddi okkur vinkonurnar saman var leikskóla- kennarastarfið. Jóna var leikskóla- kennari af guðs náð og var stétt okkar til sóma. Hún kunni að hlusta á böm, greip á lofti gull- kornin frá þeim sem stundum vilja hverfa í tómið og hafði næma til- fínningu fyrir öllum litlu ævintýr- unum í leikskólanum. Jóna var hetjan okkar. Ófá eru skiptin sem við höfum undrast styrk hennar og æðraleysi og sagt hver við aðra: „Hún er ótrúleg hetja.“ „Að ávinna sér gleði sína er betri kostur en að gefa sig sárs- auka sínum á vald.“ (André Gide.) Elsku vinkona, við þökkum þér allar yndislegu stundirnar og trá- um því að þú munir lifa með okkur áfram. Kæri Óli, Svanlaugur, Dofri og Hrannar, guð verndi ykkur og styrki. Systkinum Jónu og öðram aðstandendum hennar sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur. Þínar vinkonur Anna, Dísa, Gurrý og Snjólaug. Kveðja frá Síðuseli Hún er ljóshærð og lagleg, húnerljúfeinsogvor. Stráir ástríku yndi við hvert einasta spor. Hún er elskuð af öllum og í athöfnum dygg. Hún var sólskinsbam síglatt. Hún er saklaus og trygg. (E. Kristj. frá Hermundarfelli) Við kveðjum með djúpum sökn- uði einstaka konu og minnumst með þakklæti þess tíma sem við áttum með henni. Elsku Óli, Svanlaugur, Dofri, Hrannar og fjölskylda, við sendum ykkur okkar innilegustu samúðar- kveðjur. Samstarfsfólk á leikskólanum Síðuseli. Höggvið hefur verið enn eitt skarð í stóra systkinahópinn frá Garðshorni á Þelamörk með frá- falli Jónu Frímannsdóttur. Við Jóna voram aldar upp sín á hvoram bænum og ég var svo lánsöm að fá að eiga Jónu sem vin- konu frá því við voram litlar stelp- ur. Vegna búsetu okkar á fullorðins- árum leið oft langur tími milli funda okkar en alltaf var þó jafn eðlilegt og sjálfsagt að hittast. Margar skemmtilegar stundir höf- um við átt saman gegnum tíðina oft með góðum félögum og vinum úr sveitinni. I haust hittumst við gömlu vinkonurnar og skoðuðum gamlar myndir í gegnum stækkun- argler, því eitthvað virtist sjónin vera farin að gefa sig. Þá rifjuðust upp margir skemmtilegir atburðir frá æskuáranum. Síðasta samverustund okkar var hjá Heiðránu mágkonu hennar í nóvember síðastliðnum. Þar áttum við yndislegan dag, mikið var spjallað og hlegið því alltaf fylgdi hlátur samsverustundunum með Jónu. Jóna var þeim eiginleikum gædd að hafa létta og glaða lund. Hún var mikill fjörkálfur og húmoristi sem alltaf gat tekið þátt í gleði annarra. Þessi eðliseiginleiki hjálp- aði henni að takast á við fleiri og stærri áföll sorgar í lífinu en á flesta era lögð. Fyrir um níu áram greindist Jóna með illvígan sjúkdóm en hún brotnaði ekki undan því áfalli frem- ur en öðram áföllum og tókst á við sjúkdóminn af því æðraleysi sem einkennir sterkar og vel gerðar persónur. Aðdáunarvert var að fylgjast með á hve sjálfsagðan og eðlilegan hátt hún tók þátt í öllu sem var að gerast þrátt fyrir mikil veikindi sama hvort um var að ræða fund hjá leikskólakennuram, kaffihúsaferð með vinkonum eða að skreppa fram í dal. Oftar en ekki var það hún sem hvatti til þátttöku. Maður verður ríkari af kynnum við slíkar persónm-. Lífshlaupi minnar kæra vinkonu er lokið. Ég sendi eiginmanni hennar, sonum, systkinum og að- standendum öllum innilegar sam- úðarkveðjur. „Þegar vinur talar, þá andmælir þú honum óttalaus eða ert honum samþykkur af heilum hug. Og þeg- ar harin þegir, skiljið þig hvor ann- an því að í þögulli vináttu ykkar verða allar hugsanir, allar langanir og allar vonir ykkar til, og þeirra er notið í gleði sem krefst einskis. Þú skalt ekki hryggjast, þegar þú skilur við vin þinn, því að það sem þér þykir vænst um í fari hans, getur orðið þér ljósara í fjaivera hans, eins og fjallgöngumaður sér fjallið best af sléttunni." (Úr Spá- manninum.) Heiðrún Sverrisdóttir. Elsku besta vinkona. Okkur langar að minnast þín í nokkrum orðum. Við vissum að þessi stund kæmi. Við þóttumst undir það búnar en svo er þó ekki. Við sökn- um þín svo sárt en það hefur aldrei verið þinn stíll að væla og

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.