Morgunblaðið - 22.01.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 63
FÓLK í FRÉTTUM
Frumsýnd í dag
í tengslun við kvikmyndahátíð Reykjavíkur
Sprenghlægileg gamanmynd
...um félaga sem stunda einkennilegan leik. Þeir bjóða hver öðnirn
í mat og sá sem kemur með mesta „lúserinn“ með sér
stendur uppi sem siguvegari... eða hvað.
DFGMonniNiM
ÚTSALAN
hefst í dag
creation mademoiselle
Laugavegi 68,
sími 551 7015.
HINN fjölþjóðlegi hópur sérfræðinga veit ekkert um raunveruleg
markmið með verkefninu sem hópurinn hefur tekið að sér.
Vito Corleone á yngri árum í The
Godfather: Part II og hlaut hann
Óskarsverðlaun fyrir bestan leik í
aukahlutverki fyrir frammistöðu
sína. Tveimur ái-um síðar lék hann
svo í Taxi Driver, sem tryggði honum
endanlega stöðu sem einn fremsti
kvikmyndaleikari samtímans, en íyr-
h- hlutverkið var hann tilnefndur til
Óskarsverðlauna. DeNiro stofnaði
eigið kvikmyndagerðai'fyrirtæki árið
1989, en það heitir TriBeCa Product-
ions. Hann hefm- framleitt mai-gai-
kvikmyndh' og leikið í flestum þeirra,
og frumraun hans sem leikstjóra var
1993 þegar hann leikstýrði A Bronx
Tale. Meðal þekktra mynda sem
DeNiro hefur leikið í eru New York,
New York (1977), The Deer Hunter
(1978), en fyrir hlutverk sitt í mynd-
inni var hann tilnefndur til
Óskarsverðlauna, Raging Bull (1980),
sem færði honum önnur Óskai'sverð-
launin, The Untouchables (1987),
GoodFelias (1990), Awakenings
(1990), en fyrir hana hlaut hann
fimmtu Óskarstilnefninguna og Cape
Fear (1991), sem færði honum sjöttu
tilnefninguna, Heat (1995), Casino
(1995). Meðal nýlegri mynda hans
era Great Expectations, Wag the
Dog og Jackie Brown.
KVIKMYNDIR/Sambíóin sýna spennutryllinn Ronin sem John Frankenheimer
leikstýrir. Með aðalhlutverk í myndinni fara Robert DeNiro, Jean Reno,
Natascha McElhone, Stellan Skarsgaard, Sean Bean og Jonathan Pryce.
hann gert lítið sem tíðindum þykir
sæta þar til nú með Ronin. Um
myndina segir Frankenheimer að
hún sé gáfulegur spennutryllir sem
fjalli um tortryggni, gransemdir og
svik, og þótt atburðarásin sé hröð og
hlaðin spennu veki myndin spurn-
ingar um siðferði og æru og hvað
það þýðir að vinna verk sitt vel.
Með aðalhlutvei'kið í Ronin fer
stórstjaman Robert DeNiro sem
leikið hefur í rúmlega fimmtíu kvik-
myndum og virðist ekkert vera að
di'aga úr afköstum hans. Hann er
fæddur árið 1945 í New York og
fyi'sta kvikmyndahlutverkið áskotn-
aðist honum 1968, en það var í mynd-
inni Greetings. Hann lék síðan í
nokki'um myndum sem Brian de
Palma leikstýrði en vakti litla athygli
þai' til hann lék í myndunum Bang
the Dram Slowly og Mean Streets
árið 1973. Þeirri síðamefndu leik-
stýrði Mai-tin Scorsese og vai'ð það
upphafið að heilladrjúgu samstarfi
þein-a félaga. Árið 1974 lék DeNiro
Ama Þorsteinsdóttir og
Stefán Jökulsson halda uppi léttri
og góðri stemningu
á Mímisbar.
Radisson SAS
Saga Hotel
Reykjavík
> .
TIMUM lénsskipulags í Jap-
an sóra samúrajastríðsmenn
þess eið að vernda líf léns-
herra sinna með eigin lífi. Það þótti
mikil skömm fyrir samúraja ef herra
hans var drepinn og ef það átti sér
stað varð hann að ráfa um landið og
afla sér lífsviðurværis sem málaliði
eða ræningi. Samkvæmt gamalli jap-
anskri sögn kallaðist slíkur stríðs-
maður sem ekki þjónaði neinum
herra ekld lengur
samúrajai heldur
kallaðist hann ron-
in. Sam (Robert
DeNiro) er Banda-
ríkjamaður sem
ásamt sérhæfðum
hópi fólks af ýmsu
þjóðerni er ráðinn
til að stela dular-
fullri en vel varð-
veittri skjalatösku.
Þessi sex manna
hópur hittist í
fyrsta sinn í
skuggalegri vöru-
skemmu í hjarta
Parísarborgar, en allir í hópnum era
sérfræðingar í drápstækjum, njósn-
um og leynilegum aðgerðum. A tím-
um kalda stríðsins höfðu þeir ærinn
starfa og sumir þeirra búa yfir
leyndannálum sem steypt gætu
ýmsum ríkisstjómum. Sam er sér-
fræðingur í vopnum og hemaðar-
skipulagi, en aðrir í hópnum eru bíl-
stjórinn Larry (Skipp Sudduth), sem
einnig er bandarískur, enski vopna-
fræðingurinn Spence (Sean Bean),
rafeindasérfræðingurinn Gregor
(Stellan Skai'sgárd), sem kemm- frá
einhverju austantjaldslandanna,
Vincent hinn franski og Deirdre
(Natascha McElhone), en hún ein er
í sambandi við þann sem réði hópinn
til starfa. Örlög þessa fólks eru óráð-
in og tryggð þess er fól þeim sem
NATASCHA McElhone sló í
gegn þegar hún lék á móti Jim
Carrey í The Truman Show.
best býður. Enginn í hópnum veit
hver réði þá til starfans eða hver
raunveralegur tilgangur hinna er,
hvað þá heldur að fólkið viti hvað
skjalataskan hefur að geyma. Það
eitt er hins vegar víst að einhverjir í
hópnum munu láta lífið fyrir töskuna
og einnig að þeir munu ekki skirrast
við að drepa fyrir hana.
Leikstjóri Ronin er John
Frankenheimer sem lítið hefur látið
á sér kræla hin síðari ár. Franken-
heimer sem er fæddur 1930 byrjaði
að leikstýra sjónvarpsþáttum
snemma á sjötta
áratugnum og
leikstýrði hann
fyrstu kvikmynd-
inni sinni árið
1957. Hann hvarf
eftir það aftur til
starfa í sjónvarpi
en snéri sér svo al-
farið að kvik-
myndaleikstjórn
eftir að hann gerði
myndina The
Young savages ár-
ið 1961, en með að-
alhlutverkið í
henni fór Burt
Lancaster. í kjölfarið gerði
Frankenheimer nokkrar vinsælar
og áhugaverðar myndir með
Lancaster í aðalhlutverki og era
myndimar Birdman of Alcatraz
(1962) og tryllirinn Seven Days in
May (1964) hvað þekktastar af þeim.
Hann leikstýi'ði einnig pólitíska
spennuti-yllinum The Manchurian
Candidate (1962) og sálfræðihiyll-
ingsmyndinni Seconds (1966). Held-
ur seig á ógæfuhliðina hjá Franken-
heimer á áttunda áratugnum, en
nokkrai' áhugaverðar myndir litu þó
dagsins ljós frá hans hendi og má
þar nefna The Iceman Cometh
(1973), 99 and 44/100% Dead (1974),
og French Connection II (1975).
Hann sló svo í gegn með Black
Sunday árið 1977, en síðan hefur
Frumsýning
Með æruna að veði