Morgunblaðið - 22.01.1999, Side 71

Morgunblaðið - 22.01.1999, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 71 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað *é * * * Rigning *é %*é % Slydda Alskýjað i i Snjókoma ViSkúrir 1 H Slydduél I a y éi y Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 * er 2 vindstig. 4 Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, allhvöss við suðurströndina fram eftir degi, en víða kaldi annars staðar. Slydda sunnan- og suðvestanlands, skýjað með köflum norðantil, en smáél við austurströndina. Frost 0 til 5 stig norðan- og austanlands, en frostlaust suðvestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæglátir vindar frá laugardegi fram á þriðjudag. Urkomulítið norðanlands en dálítil slydda eða slydduél sunnantil. Yfirleitt frostlaust sunnanlands, en um eða undir frostmarki norðanlands. Og seint á þriðjudag lítur út fyrir rigningu sunnan- og vestanlands með hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.17 í gær) Fært er nú til Siglufjarðar. Snjókoma og skaf- renningur er á flestum heiðarvegum á Norður- og Austurlandi. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til ' ‘' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 300 km austur af landinu er minnkandi 990 mb lægð sem hreyfist austur á bóginn. Um 400 km austur af Hvarfi er 988 mb lægð á hreyfingu austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 0 léttskýjað Amsterdam 9 þokumóða Bolungarvík -2 alskýjað Lúxemborg 5 skýjað Akureyri 0 snjóél á síð.klst. Hamborg 7 rign. á síð.klst. Egiisstaðir -1 vantar Frankfurt 0 þoka Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Vin -2 fr.úði/rign. á sið.k. Jan Mayen -1 hálfskýjað Algarve 12 alskýjað Nuuk vantar Malaga 15 skýjað Narssarssuaq vantar Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 3 slydda Barcelona 13 léttskýjað Bergen 5 skúr á síð.klst. Mallorca 14 skýjað Ósló 3 skýjað Róm 13 þokumóða Kaupmannahöfn 6 súld Feneyjar 10 þokumóða Stokkhólmur 8 vantar Winnipeg -15 alskýjað Helsinki 4 boka Montreal -4 alskýjað Dublin 5 léttskýjað Halifax -3 heiðskirt Glasgow 7 léttskýjað New York 1 skýjað London 5 þoka Chicago 1 þokumóða Paris 10 skýjað Orlando 16 þokuruðningur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 22. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.14 0,6 9.29 4,1 15.47 0,6 21.53 3,7 10.33 13.45 16.38 17.42 ÍSAFJÖRÐUR 5.18 0,4 11.24 2,2 18.00 0,3 23.51 1,9 11.03 13.43 16.24 17.51 SIGLUFJÖRÐUR 1.52 1,2 7.36 0,3 13.58 1,3 20.08 0,1 10.43 13.23 16.03 17.30 DJÚPIVOGUR 0.22 0,2 6.37 2,0 12.55 0,3 18.53 1,9 10.05 13.07 16.10 17.13 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 þjóðhöfðingjaætt, 8 dökkt, 9 minnast á, 10 elska, 11 að baki, 13 dýr- ið, 15 lélegt hús, 18 við- lags, 21 vætla, 22 auð- mýkt, 23 kaka, 24 kið. LÓÐRÉTT: 2 logið, 3 þrautin, 4 hafa upp á, 5 hefja, 6 Ijall, 7 fornafn, 12 kraftur, 14 fálm, 15 lof, 16 þátttak- andi, 17 smá, 18 kölski, 19 létu í friði, 20 hugur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 spors, 4 bókin, 7 önduð, 8 sukks, 9 ill, 11 gert, 13 saka, 14 íslam, 15 þjóð, 17 áttu, 20 rit, 22 ataði, 23 jatan, 24 totta, 25 nárar. Lóðrétt: 1 svöng, 2 oddur, 3 sóði, 4 basl, 5 kokka, 6 níska, 10 lalli, 12 tíð, 13 smá, 15 þvalt, 16 ósatt, 18 tetur, 19 Unnur, 20 rita, 21 tjón. * I dag er föstudagur 22. janúar 22. dagur ársins 1999. Bónda- dagur. Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matteus 7, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Thor Lone fór í gær. Lómur kemur í dag. Helgafell fer í dag. Ferjur Hríseyjarf'erjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tve8S)a klukkustunda fresti til kl. 21. Frá Ás- skógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 21.30. Sím- inn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Félag cldri borgara, 1 Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Mannamót Aflagrandi 40, kl. 9 vinnustofa og gler- skurður, kl. 13 bókband, kl. 14 bingó. Samsöngur með Árelíus og Hans, Reynir Jónasson leikur undir. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur kl. 13- 16.30, smíðar, kl. 15 kafflveitingar. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9- 12 glerlist, kl. 9-16 fóta- aðgerð og glerlist, kl. 13-16 glerlist og frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Þorrablót félagsins verður á morg- un laugardag í félags- miðstöðinni Hraunseli og hefst kl. 19, góð skemmtiatriði. Brids- kennsla í dag kl. 13.30 og boecia og pútt kl. 15.30, allir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Dansleikur í kvöld kl. 22. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu ft'á Ásgarði laugardagsmorgun kl. 10. Þorrablótsferð í Reykholt 20. feb. Upp- lýsingar og skráning á skrifstofu í síma 588 2111. Furugerði 1. Kl. 9 hár- greiðsla, smíðar og út- skurður, og aðstoð við böðun, kl. 11 létt ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 sagan, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Vinnustofan opin frá 9- 16.30 m.a. bútasaumur og fjölbreytt fóndur, umsjón Jóna Guðjóns- dóttir, frá hádegi spila- salur opinn. Miðviku- daginn 3. feb. verður veitt aðstoð frá skatt- stofunni við gerð skatt- framtala. (Ath. breyttur tími). Miðvikud. 27. jan., leikhúsferð í Þjóðleik- húsið að sjá leikritið Sól- veigu. Upplýsingar og skráning í síma 557 9020. Gjábakki Fannborg 8. Pantaðir miðar á þorra- blót frístundahópsins Hana-nú og Gjábakka verða seldir í dag. Örfá- um miðum enn óráðstaf- að, uppl. í síma 554 3400 Gott fólk - gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gulismári, Gullsmára 13. Bóndakaffi, konur bjóðið bóndanum í kaffí á bóndadeginum í Gull- smára. Nýbakaðar rj ómapönnukökur ásamt öðru góðgæti. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, þorrablót er kl. 18. í dag. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9- 11, göngughópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Gler- skurður allan daginn. Langahlíð 3. Ki. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13. „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffiveit- ingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.11 boccia kl. 10-14 hann- yrðir, hái'greiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal við lagaval Halldóru. Kl. 15. kynnir Kristín Aðalsteinsdóttir Flugleiðahótel og ferðir á ári aldraðra. Vöfflur með rjóma í kaffitíman- um. Vitatorg. kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14-15 bingó og golf-pútt, kl. 15 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan ■ verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Minningarkort Minningakort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74 alla virka daga kl. 917 sími 588 2111. Minningarspjöld Mál- ræktarsjóðs, fást í ís- lenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Slysa- varnafélags Islands fást á skrifstofu félagsins að Grandagarði 14, sími 562 7000. Einnig er hægt að vísa á hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild innan félagsins. Skrifstofan sendir kortin bæði inn- lands og utan. Gíró- og kreditkortagi-eiðslur. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfírði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Selljarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- Iags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka i Kirkju- húsinu Laugarvegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- biómið, Langholtsvegi 126. Gfróþjónusta er í krilqunm. ' Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavikur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg^F eða í síma 588 8899. Boð- ið er upp á gíró og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGONBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar.,- _ 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156' sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG RlTST.Ku'MBL.lS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.