Morgunblaðið - 09.02.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 09.02.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 67*- julia R*)CH'n> >usan Sarancloi t-J Harris STJÚPMAMMA Stepmom Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15 EE 5, 7, 9 og 11 ■w'Wp4f,ífiH" Sýnd kl. 2.45 lau og sun ísl. tal. Plakat fylgir hveijum miöa veislód www.stjornmbi www.theroxbury.com P1 -Ef 553 2075 ALVÖRU BÍÓ! mDplbý STAFRÆIMT stæbsw tjaidki mbi HLJÖÐKERFS í I UV QLLUM SÖLUM! Sýnd kl. 5 og 9. Tónelskir HLJÓMSVEITIN Garbage neyddist til að aflýsa tónleikum í Eistlandi á fimmtudagskvöldið var vegna þess að hljóðfærin og niagnararmr komust ekki í tæka tíð til þess að hægt væri að halda tónleikana. Töfin á græjunum varð vegna seina- gangs hjá rússneskum tollvörð- um, að sögn eistlensku frétta- stofunnar ETA. Farangur hljómsveitarinnar barst til Tall- inn um fimmleytið á fímmtudag og var það of lítill tími til að hægt væri að halda fyrirhugaða tónleika um kvöldið. GARBAGE varð að aflýsa tónleikum í Tallinn. wm Leikfélag Reykjavíkur sýnir í Borgarleikhúsinu MÁVAHLÁTUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J Hjartarssonar í leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur 5,7,9 0911. MAGNA9 6ÍÓ /DD/ SÍIVlf Líiufíavegi 94 Minnir á draum Leikritið Á meðal áhorfenda ber nafn sitt með rentu. Hildur Loftsdóttir setti sig í færí við leikarana úr Flensborg sem leika í íbúð Snorra húsvarðar. FLENSBORGARNEMENDUR eru að setja upp all nýstárlega leiksýningu sem nefnist A meðal áhorfenda. Hún er byggð á örleikrit- um eftir Þorvald Þorsteinsson, og einum einþáttungi, og er sýningin um 30 mínútur í heild sinni. Stefán Jóns- son leikstjóri hefur tengt saman þessi stuttu verk í eitt langt sem fjall- ar um hann Magnús sem áhorfendur fá að fylgja frá vöggu til grafar. Leikaramir Svala Ingibertsdótt- ir, Finnbogi Þorkell Jónsson og Eyrún Ósk Jónsdóttir sögðu blaða- manni frá sýningunni sem sýnd er í íbúð Snorra húsvarðar í Flensborg- arskólanum. EYRÚN: Það var eiginlega tilviljun að við ákváðum að setja verkið upp í Snorraíbúð. Eitt sinn þegar við ætluðum að æfa, var kórinn í saln- um þannig að við komum hingað inn í staðinn. Þá sáum við hvað þessi staður er rosalega heppilegur fyrir þetta verk. Þannig eru leikarar í miklu návígi við áhoifendur sem fylgja leikurunum um íbúðina. - Er Magnús dæmigerður Islend- ingur? Hafnfirðingur kannski? SVALA: Nei, hann er eiginlega dálítið furðulegur. EYRÚN: Við eram mjög ánægð nieð þetta val leikstjórans, og þetta MAGNÚS að leigja sér spólu; Gísli Rafn Kristjáns- son og Atli Már Ymisson. er mjög ólíkt öllum leikritum sem ég hef tekið þátt í. Bæði er textinn sérstakur og líka umfjöllunarefnið. FINNBOGI: Ég sá leikritið „Við feðgarnir" eftir Þorvald, og mér fannst líka samtölin þar alveg ótrá- leg. - Höfðar þessi sýning sérstaklega til ungs fólks? SVALA: Nei, alls ekki, það ættu all- ir aldurhópar að geta haft gaman af sýningunni. Hún er mjög sérstök. EYRÚN: Hún minnir mig eiginlega á draum. Hlutirnir passa alveg, en samt passa þeir ekki. Skiljið þið hvað ég á við? Eins og þegar mann dreymir. Einhvern veginn abstrakt. FINNBOGI: Það er líka gaman að þetta er fyrsta leikstjórnarverkefni Stefáns. SVALA: Mér finnst hann Stefán rosalega góður. Frábært hveraig hann túlkaði verkið, leysti úr því og gaf okkur krökkunum tengingu við það. Það var erfitt að tengja fyrst á milli alls sem var að gerast. FINNBOGI: Maður fékk eig- inlega engan botn í verkið þegar maður las það fyrst. -En skilja þá áhorfendur eitt- hvað íverkinu? EYRÚN: Ég veit það ekki. Það verður hver og einn að skilja það fyrir sig. Það er enginn sem skilur það eins. FINNBOGI: Það eru margar út- skýringai- á því hvað gerist. EYRÚN: Þetta er vægast sagt mjög sérstök sýning þar sem áhorfendur flakka um íbúðina, og í einu her- berginu horfa þeir á sjónvarp og það er bein útsending á því sem er að gerast. FINNBOGI: Ef til er lifandi leikhús þá er það þetta. LEIKHÓPURINN í allri sinni dýrð við jarðarför Magnúsar. Morgunblaðið/Ásdís □o DIGITAL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.