Morgunblaðið - 09.02.1999, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 09.02.1999, Qupperneq 68
'68 ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO iburðíWjjild™ Hagatorgi, sími 530 1919 KvikniyrT-||wð 400 Ur. Mi i \ |oi Bi ac:k gy FERÐU i BÍÓ Álfabakka 8, sfm* 58? 8900 og !5íi7 8905 www.samfilini.is ANNA Fjóla Gísladóttir og Anton Corbijn í Perlunni á laugardagskvöld. FRIÐRIK Örn og Mark Seliger í góðum gír eftir matinn. TÆKNIMENN Hasselblad komu með eitt og hálft tonn af tækjabúnaði til landsins til að sýna skyggnusýninguna. Fagstefna ljósmyndarafélagsins Stemmning á lj ósmyndahelgi Morgunblaðið/Jón Svavarsson VEL fór á með þeim Önnu Svavarsdóttur og Sólrúnu Jónsdóttur, en kvenljósmyndurum hefur fjölgað mikið á síðustu árum. RUT Hallgrímsdóttir, Finnbogi Marinósson og Þór Gíslason kynntu sér þær nýjungar sem sýndar voru á tækjasýningunni. UM SÍÐUSTU helgi fór fram fag- stefna Ljósmyndarafélagsins í Tón- listarhúsi Kópavogs og Gerðar- safni. Aðalskipuleggjendur fag- stefnunnar að þessu sinni voru þau Bára Kristinsdóttir, Friðrik Orn Hjaltested og Kristján Maack. Að sögn Kristjáns Maack ljósmyndara heppnaðist fagstefnan vonum fram- ar og var afar vel sótt af bæði fag- mönnum og áhugafólki. „Það voru allir mjög ánægðir með dagskrána. Við vorum með tvo fyrirlestra tveggja heims- frægra ljósmyndara, þeirra Anton Corbijn og Mark Seliger, og var alveg fullt hús hjá þeim báðum. Samhliða fyrirlestrunum var ljós- myndasýning í Gerðarsafni sem blaðaljósmyndarar og Ljósmynd- arafélag Islands stóðu að. A neðri hæð safnsins var siðan tækjasýn- ing þar sem hægt var að sjá allt það nýjasta sem hægt er að fá tengt ljósmyndun." Frægir en ólíkir Kristján segir að það hafi verið mjög skemmtilega ólíkar áherslur hjá ljósmyndurunum Anton Cor- bijn og Mark Seliger. „Þetta eru tveir heimsfrægir ljósmyndarar sem mynda sama viðfangsefnið, frægt fólk, en nálgast það á mjög ólíkan hátt. Corbijn er meiri minimalisti en Seliger. Hann vill hitta viðfangsefni sitt yfir tebolla og fara síðan í göngutúr kringum kaffihúsið og mynda viðkomandi. Hans aðall er hversu persónulegan stíl hann hefur. Hinn ljósmyndar- inn, Seliger, er eiginlega andstæða Corbijn. Hann hefur her manna í kringum sig og vill skipuleggja allt út í ystu æsar, fær ótrúlegustu hug- myndir og framkvæmir þær.“ A sunnudeginum var skyggnu- sýning á vegum Hasselblad-verk- smiðjanna í Svíþjóð í tilefni 50 ára afmælis þeirra og að sögn Kristjáns var hún geysilega vel sótt. „Hún var sýnd þrisvar á sunnudeginum og fullt í öll skiptin. Meira en 100 erlendir fagljósmyndarar áttu myndir á sýningunni og þarna voru sýndar meira en 900 ljósmyndir á 15 mínútum með blandaðri tækni. Það voru tuttugu sýningarvélar sem blönduðu hljóð og mynd saman og sýnt var á mjög stórum skjá. Þessi sýning hefur farið út um allan heim en kom núna til Islands og er á leiðinni til Kína næst.“ A laugardagskvöldinu var síðan hátíðarkvöldverður í Perlunni og voru þar 70 manns samankomnir og skemmtu sér vel. „Þetta er eig- inlega í fyrsta skipti sem allt small saman, bæði ljósmyndasýning, fyr- irlestrar og kynning á íjósmynda- vörum. Auðvitað hafa oft verið bæði ljósmyndasýning og fyrirlestrar áð- ur, en núna var þetta allt innan ramma einnar helgi, sem að mínu viti heppnaðist mjög vel,“ segir Ki-istján að lokum. GLUGGA GRINDUR úr furu með færanlegum rimlum DVERGSHÖFÐI VAGNHÖFÐI TANGARHÖFÐI s > BÍLD8HÖFB1 VESTURLANDSVEGUR iimrBFa V, HÚSGAGNA- ■' C'HÖUJN GEIRIehf ehf. Bíldshöfío 16 sími587 7666 fox5877665 nelfong: geiriehf@centrum.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.