Morgunblaðið - 26.02.1999, Side 9

Morgunblaðið - 26.02.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 9 Verið að skrá myndverkin hjá Gallerí Borg Listinn ljós í næstu viku EIGENDUR myndverka sem skemmdust eða brunnu hjá Gall- erí Borg aðfaranótt síðastliðins laugardags hafa verið að skila af- riti af kvittunum sínum fyrir myndverkunum til lögmanns Borgar. Segir Pétur Þór Gunn- arsson eigandi að um miðja næstu viku geti hann gert sér endanlega grein fyrir því hversu verðmæt þau verk voru sem skemmdust í brunanum og hvernig háttað verður bótum frá tryggingafélag- inu. Myndverkin í Gallerí Borg voru tryggð hjá VÍS og segist Pétur hafa heildartryggingu fyrir áætluðu meðalverðmæti mynda sem í galleríinu era hverju sinni. Segir hann fjölda myndanna miðaðan við það sem jafnan er í galleríinu skömmu áður en upp- boð fer fram en ógjörningur væri að tilkynna hverja mynd fyrir sig í íyrirtæki sem þessu þar sem mikil hreyfing væri jafnan á myndum út og inn. Því væri heildartrygging sem þessi eðlileg lausn. Eigendur myndverka hafa verið beðnir að skila til lögmanns Gall- erís Borgar afriti af kvittunum fyr- ir myndum sem þeii- lögðu inn fyr- ir ráðgert uppboð og segir Pétur listann trálega verða tilbúinn um miðja næstu viku og þá verði hann skoðaður af tryggingafélaginu. Prúttsölunni LÝKUR í DAG Allt á að seljast Nýjar vörur á morgun €>issa -tískuhús Hverfísgötu 52, sími562 5110 495- Moonboots Stærðir: 18-26 Litir: Blátt, rautt og hvítt Við Ingólfstorg, sími 552 1212 o 3 :0 Á MORGUN LAUGARDAG MIKIÐ ÚRVAL AF KVENFATNAÐI Fr anskir, hnésíðir hlýrakjólar fró st. 34 j rHSK. ■ mÆ iv ap ^ Neðst við Ðunhaga, —A sími 562 2230 | Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga fró kl. 10-14 a Mestkeyptu ullamærfötin á Íslandí Stillongs Aquaduct, tvöfalt ofið úr 100% ull Ullin er tvöfalt ofin og hefur þann eiginleika að flytja líkamsrakann á yfirborð efnisins. Einstaklega góðir öndunar- og einangrunareiginleikar. Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 Opið virka daga 8-18 LAUGARDAGA ER OPIÐ 10-14 Tvöfalt Stillongs, fóðrað með Thermax-efni Mjúkt Thermax-fóður flytur líkamsrakann á yfirborð efnisins. Fóðrið er mjúkt og þægilegt næst húðinni, tilvalið fyrir þá sem þola ekki ullina næst sér. Stiilongs úr 85% ull og 15% nælonefni Vinsælasta gerðin af Stillongs-ullarnær- fötunum er úr 85% ull og 15% nælonefni til styrkingar. Silfurpottar í Háspennu frá 11. feb til 24. feb. 1999 Dags. Staður Upphæð 11. feb. Háspenna, Laugavegi............135.039 kr. 12. feb. Háspenna, Hafnarstræti.......169.515 kr. 14. feb. Háspenna, Laugavegi..............188.935 kr. 16. feb. Háspenna, Hafnarstræti.......170.951 kr. 16. feb. Háspenna, Hafnarstræti........56.511 kr. 16. feb. Háspenna, Hafnarstræti........69.762 kr 16. feb. Háspenna, Laugavegi...........72.247 kr. 19. feb. Háspenna, Laugavegi..........214.795 kr. 19.feb. Háspenna, Hafnarstræti....... 55.662 kr. 19. feb. Háspenna, Hafnarstræti........50.382 kr 22. feb. Háspenna, Laugavegi..........196.120 kr. 23. feb. Háspenna, Laugavegi..........106.338 kr. 23. feb. Háspenna, Hafnarstræti........54.373 kr 24. feb. Háspenna, Laugavegi...........94.680 kr. 24. feb. Háspenna, Hafnarstræti.........56.804 kr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.