Morgunblaðið - 26.02.1999, Side 50

Morgunblaðið - 26.02.1999, Side 50
50 FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ AT VIINIIM U - ALJGLVSIIMG AR Starf skrifstofumanns Laus er til umsóknar staða skrifstofumanns á skrifstofu Sýslumannsins á Akureyri og veit- ist staðan frá og með 1. apríl 1999 eða eftir samkomulagi. Starfið er almennt skrifstofustarf en fyrst og fremst á sviði umboðs almannatrygginga og er um að ræða heila stöðu. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í skrif- stofustörfum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi BSRB og ríkisins. Umsóknarfestur er til 15. mars 1999 og skal umsóknum skilað á skrifstofu sýslumanns, Hafnarstræti 107, Akureyri og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu í starfið. Allar nánari upplýsingar um starfið veita sýslu- maður og Rut Ofeigsdóttir skrifstofustjóri. Akureyri, 25. febrúar 1999. Sýslumaðurinn á Akureyri. Björn Jósef Arnviðarson. ÝMISLEGT Vélskóli íslands Hagnýt þekking til sjós og lands Skrúfudagur Hinn árlegi kynningardagur Vélskóla íslands verður haldinn nk. laugardag, 27. febrúar, kl. 13.00 til 16.00 í Sjómannaskólanum. ★ Nemendur sjá um að kynna námið og verk- lega aðstöðu skólans. ★ Ef veður leyfir mun þyrla Landhelgisgæsl- unnar koma í heimsókn. ★ Ýmis fyrirtæki og samtök tengd sjávarútvegi munu kynna vöru sína og þjónustu. ★ Nýr og mjög fullkominn vélarúmshermir til sýnis. ★ Hollvinasamtök Sjómannaskólans kynna starfsemi sína. ★ Kaffisala á staðnum á v^um kvenfélagsins Keðjunnar. ★ Allir velkomnir. ★ Sjón er sögu ríkari. Skrúfudagsnefnd. Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf. verður haldinn á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, föstudaginn 12. mars nk kl. 18.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Loðnuvinnslan hf., Fáskrúðsfirði. Erlendis skráð hlutafélög Sjáum um skráningu hlutafélaga erlendis, t.d. England, Bandaríkin, írland, Jersey, Bahamas o.fl. ofl. Algjör þagmennska og trúnaður. Fyrirspurnir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „100% trúnaður" sem fyrst. Lagerútsala/barnavara Síðustu dagar lagerútsölunnar verða haldnir 25.-28. febrúar. Til sölu verða: Baðborð, rúm, leikgrindur og regnhlífakerrur. Einnig verður mikið úrval af barnafatnaði og leikföngum á frábæru verði. Opið frá kl. 11 — 17. Lagerútsala, Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ. NAUÐUIMGARSALA Flísalagnir fyrir páska Get bætt við mig verkefnum. Uppiýsingar í síma 894 5031, Ragnar. FUIMOIF3/ IVIANNFAGNAÐUR Aðalfundur Boðað er til aðalfundar Félags vinnuvélaeigenda laugardaginn 27. febrúar kl. 10:00 í Húsi iðnaðarins að Hallveigarstíg 1. Að loknum aðalfundi er félagsmönnum boðið að skoða orkuver og framkvæmdir Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi og framkvæmdir við Bláa lónið. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn og í skoðunarferðina. FÉLAC VINNUVÉLAEIGENDA Hallveigarstíg 1 • Pósthólf 1450 • 121 Reykjavík • Sími 511 5555 • Fax 5115566 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 29, Hveragerði, þingl. eig. Halldóra Eyrún Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 2. mars 1999 kl. 10.00. Arnarheiði 33, Hveragerði, þingl. eig. Sigríður Ragnhildur Helgadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 2. mars 1999 kl. 10.00. Borgarheiði 11, t.v., Hveragerði, þingl. eig. Theódóra Ingvarsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 10.00. Dynskógar7, Hveragerði, þingl. eig. Ingþór Hallberg Guðnason, gerð- arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 10.00. Hjallabraut 1, Þorlákshöfn, þingl. eig. Thorvald Smári Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 2. mars 1999 kl. 10.00. Jörðin Þúfa, Ölfushreppi, þingl. eig. Sigurður Ragnarsson og Jarð- arsjóður ríkisins, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaöarins og Ölfushreppur, þriðjudaginn 2. mars 1999 kl. 10.00. Kartöflugeymsla með lóð úr landi Einarshafnar, Eyrarbakka, þingl. eig. Helga Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 2. mars 1999 kl. 10.00. Laufskógar9, Hveragerði, þingl. eig. Sigríður Anna Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 10.00. Vatnsfellsvirkjun Allt að 110 MW Vatnsfellsvirkjun, 220 kV háspennulína milli Vatnsfells- og Sigölduvirkjunar og ný vegtenging á Veiðivatnaleið. Mat á umhverfisáhrifum. — Niðurstöður annarrar athugunar og úrskurdur skipu- lagsstjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á fyrirhugaða byggingu allt að 110 MW Vatnsfellsvirkjunar, 220 kV há- spennulínu milli Vatnsfells- og Sigölduvirkjun- ar og nýrrar vegtengingar á Veiðivatnaleið eins og henni er lýst í framlagðri frummatsskýrslu. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 31. mars 1999. Skipulagsstjóri ríkisins Aðalfundur Samtaka verslunarinnar — félags íslenskra stórkaupmanna Aðalfundur Samtaka verslunarinnar — FÍS verður haldinn föstudaginn 5. mars nk., kl. 14.00 á Grand Hóteli, Gullteig B. Dagskrá skv. félagslögum. Gestur fundarins verður Þóra Guðmundsdóttir, forstjóri Atlanta. Félagsmenn eru hvattirtil að fjölmenna. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu félagsins í síma 588 8910. Lóð úr landi Spóastaða, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Egill Þor- finnsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 10.00. Lóð úr landi Úthlíðar, Hellisgata 6, Biskupsthreppi, þingl. eig. Brynjúlf- ur Thorarensen, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 2. mars 1999 kl. 10.00. Lóð úr Norðurbrún, (Gilbrún), Biskupstungnahreppi, 50% þingl. eig. Kjartan Jóhannsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðju- daginn 2. mars 1999 kl. 10.00. Lóð úr St.-Fljóti, Biskupstungnahreppi, „Viðigerði", þingl. eig. Ólafur Ásbjörnsson og Ásrún Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 2. mars 1999 kl. 10.00. Lyngheiði 22, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Hverag., Hveragerðisbær og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 2. mars 1999 kl. 10.00. Sambyggð 10, Þorlákshöfn, íb. C á 2. hæð, þingl. eig. Pétur Pétursson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar, miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 10.00. Suðurengi 19, Selfossi, 50%, þingl. eig. Jakob Sigurjón Þórarinsson, gerðarbeiðandi Hverfiprent ehf., þriðjudaginn 2. mars 1999 kl. 10.00. Tún 2, þjónustubýli, Hraungerðishreppi, þingl. eig. Hafsteinn Stefáns- son og Guðfinna S. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf. aðalbanki og Vátryggingafélag Islands hf., miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 10.00. Túngata 31B, Eyrarbakka, þingl. eig. Jón Gislason, gerðarþeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 2. mars 1999 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. febrúar 1999. mbl.is y\,L.LTy\f= e/7T//l^l£7 rJYTT Enski boltinn á Netinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.