Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 6'8^ VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ****** Rigtiing # 4 ajc é A # 4 £ Snjókoma ^ 0 Slydda ý Skúrir ý Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. Vindórin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig EEi Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðaustan kaldi og sums staðar stinningskaldi. Él um sunnan- og vestan- vert landið en úrkomulaust norðanlands og austan og sums staðar léttskýjað. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fram á mánudag lítur út fyrir fremur hæga norðaustlæga eða breytilega átt með éljum og vægu frosti. Á þriðjudag gengur síðan væntanlega í nokkuð ákveðna norðanátt með éljum norðanlands en víða björtu veðri syðra. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Viðáttumikil lægð var fyrir vestsuðvestan landið og þokaðist til austurs og siðan suðausturs. Minnkandi lægðardrag lá síðan þá frá henni norðaustur yfir landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 1 léttskýjað Amsterdam 6 skýjað Bolungarvik 1 skýjað Lúxemborg 3 léttskýjað Akureyri 6 skýjað Hamborg 4 skýjað Egilsstaðir 6 Frankfurt 4 skýjað Kirkjubæjarkl. 4 skýjað Vin 4 hálfskýjað Jan Mayen 0 súld Algarve 14 skýjað Nuuk -14 Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq -17 léttskýjað Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 9 riqninq oq súld Barcelona 15 heiðskírt Bergen 1 snjókoma Mallorca 17 skýjað Ósló -2 léttskýjað Róm 16 skýjað Kaupmannahöfn 4 skýjað Feneyjar 11 heiðskírt Stokkhólmur -3 Winnipeg -9 heiðskírt Helsinki -2 sniókoma Montreal -11 heiðskirt Dublin 11 skýjað Halifax -6 skýjað Glasgow 9 súld New York London 7 alskýjað Chicago París 7 léttskýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 26. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.23 3,4 9.55 1,2 16.04 3,2 22.12 1,1 8.43 13.36 18.32 22.54 ÍSAFJÖRÐUR 5.22 1,9 12.04 0,5 18.07 1,7 8.57 13.44 18.33 23.02 SIGLUFJÖRÐUR 1.02 0,5 7.30 1,2 13.59 0,3 20.34 1,1 8.37 13.24 18.13 22.41 DJÚPIVOGUR 0.23 1,7 6.47 0,6 12.56 1,5 18.58 0,5 8.15 13.08 18.04 22.25 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 ofurlftill, 8 ber birtu, 9 kyrrði, 10 espa, 11 treg, 13 flot, 15 lýsa heilagt, 18 slöngva, 21 frístund, 22 telji úr, 23 skellur, 24 banamein. LÓÐRÉTT: 2 geta á, 3 ákveð, 4 mas, 5 gróði, 6 riftun, 7 tvístígi, 12 ótta, 14 hress, 15 athvarf, 16 smá, 17 bardaganum, 18 lítið, 19 stétt, 20 kjáni. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hyrna, 4 subba, 7 góðir, 8 jafna, 9 sjá, 11 arna, 13 trén, 14 syrgi, 15 fork, 17 nóta, 20 gat, 22 karpa, 23 íhuga, 24 aurar, 25 næddi. Lóðrétt: 1 hægja, 2 ráðin, 3 aurs, 4 stjá, 5 bifar, 6 apann, 10 jarða, 12 ask, 13 tin, 15 fokka, 16 rýrar, 18 ólund, 19 apaði, 20 gaur, 21 tían. I dag er föstudagur 26. febrúar 57. dagur ársins 1999. Orð dags- ins: Hönd Drottins kom þar yfír mig, og hann sagði við mig: „Statt upp, gakk ofan í dalinn, þar vil ég tala við þig.“ (Esekíel 3,22.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Faxi, Hrísey og Örfirisey komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Harðbakur og Laura Kosan komu í gær. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er op- in alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 opin smíðastofa, kl. 13.30 bingó. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffi og dagblöð- in, kl. 9-12 glerhst, kl. 9- 16 fótaaðgerð og glerl- ist, kl. 13-16 glerlist og frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Fimmtud. 4. mars verður farið að sjá Maður í mislitum sokk- um. Greiða þarf miða fyrir kl. 12 í dag 26. febr- úar. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla vfrka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni. Pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bridskennsla kl. 13.30, pútt og boccia kl. 15.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjú- bakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara i Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist kl. 13.30 í dag, allfr velkomnir. Dansað frá kl. 21. Birgir Gunn- laugsson leikur. Göngu- Hrólfar fai'a í létta göngu um borgina kl. 10 laugar- dag, frá Hlemmi. Dags- ferð 4. mars, Gullfoss í klakaböndum, lagt af stað frá Ásgarði kl. 10. Kaffihlaðborð á Hótel Geysi. Skrásetning á skrifstofu kl. 9-17 virka dagasími588 2111. Furugerði 1. Kl. 9 smíð- ar og útskurður, hár- greiðsla og aðstoð við böðun, kl. 12. hádegis- matur, kl. 14. messa, prestur sr. Kristín Páls- dóttir, kaffiveitingar eftir messu. Nk. miðvikudag verður farið að sjá ein- þáttungana Maðkar í mysunni og Ábrystir með kanil. Lagt af stað frá Furugerði kl. 14.30. Síðasti skráningardagur á mánudag í síma 553 6040. Gott fólk - gott rölt. Gengið ffá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í silkimálun kl. 9.30, námskeið í bók- bandi kl. 13, boccia kl.10. Gullsmári, Gullsmára 13. Gleðigjafarnir syngja í dag frá kl 14-15, dansað á eftir kl. 15-17. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. KI. 9 böðun, fótaaðgerðfr, hár- greiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Kaffi frá kl. 9—11, gönguhópur- inn GönuhlaUp er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Gler- skui’ður allan daginn. Kl. 14 í dag lýkur sýnung- unni „Falkð í stafi“ í Skotinu. Viðurkenningar afhentar fyrir bestu hug- myndirnar. Barnakór Breiðagerðisskóla syng- ur. Ný sýning tekur við, myndlistarsýning Ágústu Sigurðardóttur, sem stendur til 31. mars. Gott með kaffinu. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-11 boccia kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 aimenn handavinna og gler- skurður, kl. 11.45 matur, kl. 10-11 kantrídans, kl. 11-12 danskennsla, stepp, kl. 13.30-14.30 sungið við flygiknn Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, ki. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 leikfimi - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14-15 bingó og golf - pútt, kl. 15 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Esperantistafélagið Auroro heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 Skólavörðustíg 6b. Auk venjulegi’a aðalfundar- starfa verður fyrirlestur um rithöfundinn Vasilij Nikolajeavic Devjatnin, flutt þýðing úr íslensk- um bókmenntum og frætt um Bertil Thor- valdsen. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðraí Bláa salnum Laugardal. Krokket kl. 10. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verð- ur haldinn í Hótel Leifi Eiríkssyni Skólavörðu- stíg 45, laugard. 27 feb., kl. 21. Nýir félagar vel- komnir. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið. Félagsvist sem vera átti nk. laugard. fellur niður.n Minningarkort Minningasjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspítalans. Tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300 alla virka daga milli kl. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjafdkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. yf Heimsendingartilboð SUPREME. Miðstærð (fyrir 2) með brauðstöngum. Kr. 1.500 1988 - 1998 g 533 2000 Hótel Esja Rjzæ -Hut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.