Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 64
-^84 FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ * * r HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 í O tilnefningar til J Óskarsverðlauna ^ . HLMB0, S Hlaut 3 GOIOEN l GLOBE verðtáun. | Hlaut SILFUR- J|j| BJÖRNINN .jjgryUskrtHMli fyndin" 1 fyrir handrit. ★ ★★ ÁS DV Ástfangirt Sfiak J§>eare Shakespeare In Love Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tilnefntl til 7 Osltarsverólauna Sýnd kl. 6.45 og 11.15. Sýnd kl. 4.30 og 9. B.i. 16. Sýnd kl. 5 ísl. tal Sýnd kl. 9. B.i. 16. Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 14. ATH! DANSINN sýndur aftur vegna FJOLDA áskorana. Jli BÍÓHftH miR 990 PUNKTA FLRÐU í BÍÓ -SiUafeÍSI: NÝn OG BETRA' Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 3 Sýnd kl. 5, 9 og 11. b.í. i6. SŒDIGnAL Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. siiDiGn-AL frá höfundum Toy Story Pites 1 ' ★★★ Kyikmyndir.ís Óborgnnleg tolvuteiknuö mynd sem slegiö heftir i gegn tnn allan heim Kl. 5, 7, 9 og 11 enskt tal. Sýnd kl. 5 og 7 ísl. tal. Illark Hflmill SUrBHn Hann er búlnn undirbúa sig alla æul Sýnd kl. 9. B.i. 16. Kl. 6.50, 9 og 11.10. b.l 16 www.samfilm.is FERMING ‘99 Frábært úrval af fermingarkjólum Ath. Ný og breytt búð á Laugaveginum Kringlunni - Laugavegi Addi-800 í Stúdíó Sýrlandi Morgunblaðið/Þorkell ADDI-800 við vinnu sína í Stúdíó Sýrlandi. Fleiri eftir að fylgja í kjölfarið á Blur? ►BRESKA hljómsveitin Blur er að senda frá sér nýja breiðskífu um þessar mundir sem ber ein- faldlega heitið 13. Diskurinn er í senn tónlistardiskur og marg- miðlunardiskur sem inniheldur töluvert magn upplýsinga um sveitina. Hann er þó ekki síður tnerkilegur fyrir það að tónlistin er að miklu leyti tekin upp hér- lendis, nánar tiltekið t Stúdiö Sýrlandi. Addi-800, eða Arnþór Örlygsson, aðstoðaði við upptök- ur og var spurður að því hvernig það samstarf væri til komið. „Hljómsveitarmeðlimi vantaði einhvern innanhúss- mann í Stúdíó Sýrlandi til að vera sér til halds og trausts á meðan upptökur stæðu yfír og var ég valinn í það starf. Söngurinn á plöt- unni var tekinn upp hér og einnig hljómborð og annað. Upp- tökur fóru fram í september á síðasta ári og var ég eini fslend- ingurinn sem aðstoðaði við vinn- una en William Orbit, sem fram- leiddi síðustu plötu Madonnu, var einnig upptökustjóri plötunnar. Auk hans voru hér staddir Damon Albarn, John Smith upp- tökumaður og bassaleikari sveit- arinnar, Stephen Alexander James.“ - Hefur þií áður unnið með þeini? „Já, ég aðstoðaði einnig við gerð síðustu plötu þeirra sem einnig var tekin upp hér á landi. Eg býst fastlega við að það verði framhald á okkar samstarfí. Annars veit maður aldrei, tónlist- arbransinn er nefnilega jafn óút- reiknanlegur og veðrið á ís- landi.“ - Munu fleiri stór- stjörnur fylgja í kjölfar Blur og taka hér upp? „Já, það gæti meira en verið. William Orbit líkaði vel að vinna hér og hann nefndi ýmis stór nöfn, mun stærri en Blur, sem kannski koma hingað til að vinna sína tónlist. Eg vil nú samt sem áður ekki nefna nein þeirra enda er þetta allt óljóst ennþá en mjög spennandi." Fleiri sveitir sem eru stærri en Blur gætu verið á leið til íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.