Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 57 I DAG Árnað heilla Q/AÁRA afmæli. í dag, O wfostudaginn 26. febr- úar, verður áttræð Kristín Sæmundsdóttir, Sæbóli, Grindavík. Af þvi tilefni tekui' Kiistín á móti ætt- ingjum og vinum í húsi Verkalýðsfélags Grindavík- ur laugardaginn 27. febrúar milli kl. 16 og 19. BRIDS llmsjón Guðmuinliir l’áll Arnarsoii „SJÁÐU hvað makker gerði mér“ er algeng byrj- un á spilasögum. I hléi milli umferða í tvímenningi bridshátíðar hittust tveir góðkunningjar og höfðu báðir hrakfarasögu að segja af sama spilinu: Suður gefur; enginn á hættu. Noröur A 2 V G73 ♦ D753 * DG972 Vestur Austur * Á1094 A G765 V Á98 V 10652 * ÁK8 ♦ G1092 * 1043 * 6 Suður * KD83 VKD4 ♦ 64 *ÁK85 Þeir voru báðir með spil vesturs og tóku þann pól í hæðina að þegja með 15 punkta eftir að suður opnaði á sterku laufi. Vestur Noröur AusUu' Sudur - - - llauf Pass 1 tígull Pass 1 giund Pass Pass Pass Eftir afmeldingu norðurs sagði opnarinn eitt grand, sem lýsti yfir jafnri skipt- ingu og 17-19 punktum. Og þar lauk sögnum. Annar sögumanna spilaði út smá- um spaða upp á gosa félaga síns og kóng suðurs. Sagn- hafi tók nú laufslagina fímm og austur henti einu hjarta og þremur spöðum. Vestur fékk næsta slag á hjai-taás og spilaði hug- rakkur tíguláttunni undan ÁK! Sagnhafi lét skiljan- lega lítinn tígul úr borði og austur komst óvænt inn á tígulníu. En því miður átti hann engan spaða eftir og varð því að spila tígli til baka. Suður fékk því átta slagi. „Þetta er ekkert,“ sagði hinn, sem hafði komið út með spaðatíuna. Suður drap og tók fimm.slagi á lauf, en austur henti þrem- ur hjörtum og aðeins einum spaða. Þegar vestur komst svo inn á hjartaás spilaði hann tíguláttu, og aftur lét sagnhafi lítið úr borði. En það gerði austur líka! Hann lét tvistinn frá G1092, svo tíguláttan hélt slagnum. Vestur varð þvi að gefa sagnhafa áttunda slaginn á spaða. Q/\ÁRA afmæli. í dag, O V/fóstudaginn 26. febrú- ar, verður áttræð Rósa Aðalheiður Georgsdóttir, Bergþórugötu 31, Reykja- vik. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. /VÁRA afmæli. Sunnu- tlUdaginn 28. febrúar verðui' fimmtug Aðalheiður K. Frantzdóttir. Aðalheiður tekui' á móti gestum laugar- daginn 27. febrúar í Iþrótta- húsinu Austurbergi frá kl. 9-12 að morgni dags. Æski- legt er að fólk mæti í striga- skóm. £T/"|ÁRA afmæli. í dag, O Uföstudaginn 26. febrú- ar, er fimmtugm' Ragnar Sverrisson, kaupmaður í Herradeild JMJ og formað- ur Kaupmannafélags Akur- eyrar, Áshlíð 11, Akureyri. Eiginkona hans, Guðný Jónsdóttir, varð fimmtug sunnudaginn 21. febrúar. Þau hjónin eru að heiman. GULLBRUÐKAUP. I dag, fóstudaginn 26. febrúar, eiga gullbi-úðkaup hjónin Kristín L. Valdemarsdóttir og Bergur Haraldsson fram- kvæmdastjóri, Hrauntungu 22, Kópavogi. Þau eru stödd á Kanaríeyjum um þessar mundir. SKAK llm.sjón Margeir Pétiirsson STAÐAN kom upp á árlega opna Godricke-mótinu í Kalkútta á Indlandi. Sand- eepan (2405) hafði hvítt og átti leik gegn Sareen (2355). 36. b6! - Rxb7 37. bxa7 og svartur gafst upp, því hann tapar miklu liði. Úrslit móts- ins: 1. Fedorov, Hvíta-Rússlandi, 9 v. af 11 mögu- legum, 2.-4. Dolomatov, Rúss- landi, Sorokin, Argentínu, og Ehlvest, Eist- landi, 7Vá v. Englendingur- inn Speelman og heima- mennirnir Barua og Prakash voru í hópi þeirra sem hlutu 7 v. Úrslitakeppnin á Islands- mótinu í atskák hefst í kvöld í Skákmiðstöðinni, Faxafeni 12. HVÍTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu Ast er... TM Reg U.S. Pal. Ofl. - aW nghts rcsarvad (c) 1999 Los Angeles Twie* Syndicate MANSTU þá gömlu góðu daga þegar stjórn- málamenn kunnu að leysa vandann án þess að hækka skattana? STJÖRNUSPA eftir Franees llrake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert kappsfullur með áhuga á mörgum sviðum og átt auðvelt með að fá aðra tii að vinna með þér. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Vinátta og heiðarleiki skipta miklu máli í umgengni við aðra. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig. Naut (20. apríl - 20. maí) Ovænt atbm'ðarás hrífur þig með sér. Láttu ekki hugfall- ast því á endanum stendur þú með pálmann í höndun- um. Tvíburar (21. maí-20. júní) Þú þarft að taka ákvörðun sem snertir fleiri en sjálfan þig og þá skiptir öllu máli að allir séu á eitt sáttir. Vertu því tillitssamui'. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Viðkvæmt vandamál getur vaxið þér yfir höfuð ef þú leitar ekki strax ráða hjá nánum vini. Dragðu það ekki á langinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er gott að þekkja sín takmörk og tvímælalaus styrkur í starfi. Það er þó ástæðulaust að hafna verk- efnum þótt flókin sýnist í upphafi. Meyja (23. ágúst - 22. september)1 Nú er tímabært að hefjast handa við verkefni sem þú hefur lengi borið fyrir brjósti. Vertu því óhræddur að tala fyrir því. (23. sept. - 22. október) m Það er gott að þekkja sinn innri mann og ástæðulaust að blekkja sjálfan sig þótt einhverjir hnökrar komi upp í samstarfi við aðra. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú stendur frammi fyrir erf- iðri ákvarðanatöku og skalt hafa í huga að flas er ekki til fagnaðar. Ánægjulegar frétt- ir af ættingja berast þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) dU Þolinmæðin þrautir vinnur allai'. Þú þarft virkilega á öllu þínu að halda er þú reyn- ir að koma málum þínum áleiðis en mátt ekki gefast UPP-__________________ Steingeit (22. des. -19. janúar) éíH Erflð mál ber á góma og þá skiptir miklu máli að þau sé hægt að ræða í einlægni og að menn leyni ekki mikilvæg- um staðreyndum sem hafa mikið vægi. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CShI Það er svo sem gott að hafa nóg á sinni könnu en öllu má ofgera. Það verður líka minna úr verki þegar mörg járn eru höfð í eldinum í einu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Eitthvað á efth' að valda þér erfiðleikum i starfi í dag en þú mátt ekki láta hugfallast því þú hefur alla burði til að leysa málin. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ásgarður G L_ s I B Hljómsveit Bingis Gunnlaugssonar leifcur fyrir dansi íkvöld frá kl. 21:00 Línurnar BODYSLIMMERS NANCY GANZ ------—Undirfataverslun, 1 • hæð, Kringlunni, simi 553 7355 Fasteignir á Net.inu ^mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.