Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 39 UMRÆÐAN i I i ember sl. að 13,6% aukning á út- streymi C02 hefði orðið síðan 1990 hjá samgöngum og fiskveiðum en þessar tvær greinar standa fyrir 66% útstreymi á C02 í landinu. Ef ekki tækist að stöðva þessa þróun væri um alvarlegt mál að ræða. Samkvæmt þessu virðist ekki skorta áhuga hjá ráðamönnum þjóðarinnar að takast á við aukna mengun og því er það í meira lagi undarlegt að þeir skyldu láta svo gott tækifæri, sem lög um olíugjald voru, ganga sér úr greipum. Enn einn kostur olíugjalds er að gjaldið er greitt jafnharðan af minni atvinnubifreiðum og yrði það til hagsbóta fyrir atvinnubílstjóra. Pungaskattur er greiddur eftir á og þurfa greiðendur að reiða fram háar fjárhæðir í einu. Þó að kílómetra- gjald yrði innheimt af bifreiðum yfir ákveðinni þyngd þá er olíugjald alltaf spor í rétta átt. Það er skyn- samleg stefna að fjölga dísilbifreið- um á kostnað bensínbifreiða. Dísil- hreyflar nýta orkuna betur en bens- ínhreyflar og brennslan er umhverf- isvænni. ESB hefur það að mark- miði að minnka eldsneytiseyðslu frá einkabílum um 30% fyrir árið 2010 og þar sem Islendingar eru þátttak- endur í þeirri þróun er ennþá brýnna að dísilbifreiðir verði hag- kvæmari kostur en nú er og helst hagkvæmari en bensínbifreiðir. Ná- grannaþjóðir okkar hafa áttað sig á þessu og hafa því tekið upp olíugjald með litun. Þar er verð á dísilolíu töluvert lægra en hér og hlutfall dísilbifreiða að sama skapi mun hærra. Atvinnubílstjórar eru ekki búnir að afskrifa að frumvarp til laga um olíugjald verði tekið upp á nýjan leik þrátt fyrir að það hafi hlotið þessi örlög að sinni. Olíugjald er of stórt hagsmunamál fyrir þjóðarbúið til að falla í gleymsku því það er ein- faldasta, fljótlegasta og besta leiðin til að minnka mengun í samgöngum. Það er von mín að strax á næsta þingi taki alþingismenn fram frum- varp Friðriks, dusti af því rykið og geri skynsamlega kerfisbreytingu - úr þungaskatti í olíugjald. Höfundur er framkvæmdastjóri Trausta, félags sendibifreiðastjóra. Það sem sést og það sem ekki sést „SÁ SEM þú réttir beiníng er þinn óvin“ segir Snæfríður ís- landssól á einum stað í Islandsklukkunni. í þessum orðum felast nokkur hyggindi. Fyr- ir mörgum íslenskum stj órnmálamönnum mun þessi hugsun þó vera framandi. Þeir sjá í hillingum þjóð- skipulag þar sem rík- isvaldið hirðh’ bróður- part tekna borgaranna og úthlutar þeim síðan aftur eigum sínum sem sérstökum náðar- gjöfum. Allir virðast þeir þó innblásnir af kennd og góðmennsku, réttlætis- þeir tala ávallt í nafni „fólksins" og þeirra sigrar eru sigrar „fólksins“. Vand- inn er hins vegar sá að þessir hug- prúðu riddarar vinna góðverk sín yfirleitt á annarra kostnað, gera bjargálna fólk að beiningamönnum og svipta fólk sjálfsögðum rétti til að haga lífi sínu að eigin vild. Það sem sést Markmiðin þurfa hins vegar ekki alltaf að hljóma illa. Tökum sem dæmi íslenska landbúnaðar- pólitík. Mörgum kann að þykja sanngjarnt að stutt sé við bakið á íslenskum bændum og er þá bent á að án ríkisstyrkja ættu margir þeirra tæpast fyrir salti í grautinn. Sams konar rök eru færð fyrir toll- um og öðnim höftum á innflutning landbúnaðai’vara. Ekki er hægt að neita því að án ríkisstyrkja og inn- flutningshafta yrði íslenskur land- búnaður varla svipur hjá sjón og mai'gir myndu missa lífsviðurværi sitt. Þetta er það sem sést. Það sem ekki sést Fjárstuðningur sá sem íslenskur land- búnaður nýtur á sér sömu uppsprettu og aðrir fjármunir sem ríkisvaldið hefur með höndum; féð kemur úr vösum íslenskra skatt- greiðenda. Ef ekki væri fyrir hendi skatt- heimta vegna styrkja við landbúnað og hátt Ingvi Hrafn vöruverð vegna inn- Óskarsson flutningshafta hefðu Islendingar því meira fé á milli handanna. Lægri skattar myndu einnig hafa í för með sér aukið svigrúm til að stofna til at- Samkeppni Ríkisstyrkir og inn- flutningshöft vernda vissulega ákveðnar at- Reykvíkingar! Eru lóðir vandamál? NOKKUÐ hefur verið skrifað um skort á lóðum í Reykjavík á síðum dagblaða und- anfarnar vikur og má vel vera að svo sé. Borgaryfirvöld hafa a.m.k. séð að á Suður- landi er gnægð tæki- færa og land gott enda keypti borgin sig ný- verið inn í kjördæmið. Sagt hefur verið frá því að fólk sem flyst af landsbyggðinni sjái sér nú best borgið í Kópavogi, enda sé þar gott að búa. Borgarbú- Landrými Ragnar Sær Ragnarsson ( ( H í Biskupstungum í uppsveitum Aimes- sýslu, segir Ragnar Sær Ragnarsson, standa þeim einstak- lingum sem þess óska lóðir til boða um og öðrum þeim sem þykir að sér þrengt er bent á að á Suður- landi er nóg af lóðum. Iðnfyrú-- tækjum hefur fjölgað og ferðaþjón- usta vaxið. I Biskupstungum í upp- sveitum Amessýsíu standa þeim einstaklingum sem þess óska lóðir til boða hvort heldur er til íbúðabygginga eða garðyrkju, iðnaðarlóð- ir, hesthúsalóðir og fjölbreytt úrval sumar- húsalóða. Það er ekki víða á landinu sem hægt er að byggja sér hús með eins hag- kvæmum hætti. Þétt- býlisstaðimir Laugar- ás og Reykholt era umvafðir gróðri enda veðursæld allt árið um kring. Það var ekki fyrir tilviljun að bisk- upssetrinu Skálholti var valinn staður mitt á þessum fagra stað. Það er ljóst að þeim framherjum, sem nú eru að leita sér náttstaðar fyrir hugmyndir og möguleika til góðra verka, er vel borgið í slíkri sveit. Höfundur er sveitarstjóri Biskupstungnahrepps. Veöur og færð á Netinu vj>mbl.is -ALLTXKf= €=t7~TH\SAÐ NÝTT UNDIR- FATALÍNA Kringlunni S.553 7355 11111111 I I Á fermingaborðið BETRA ÚTLIT AIIKIN VELLÍDAIV •S N Y RT I STO FA N Guerlain Óðinsgata i • Sími: 562 3220 sviðum. En það sést ekki því þau fyrirtæki og störf sem skattheimt- an og innflutningshöftin útiloka eru ekki til. Þess utan er ljóst að engri at- vinnugrein er hollt að starfa í skjóli ríkisverndar. Agi samkeppn- innar kemur í veg fyrir óhag- kvæmni og sóun, en ríkisverndin gerir fyrirtæki óskilvirk og hægir á framföram í framleiðslu. Meðal annars af þessum völdum þolir ís- lenskur sjávarútvegur samkeppni við framleiðslu annarra ríkja sem iðulega er niðurgreidd. Að endingu verður hin ríkisverndaða atvinnu- grein háð dúsunum sem ríkisvaldið réttir að henni, flækt inn í kerfi styrkja og niðurgreiðslna líkt og íslenskur landbúnaður. Þetta ættu þeir stjórnmálamenn sem sýna sérstakt örlæti þegar al- mannafé er annars vegar að at- huga. Markmið þeirra kunna að hljóma vel en ekki er allt sem sýn- ist. Góðvild þeirra er ávallt á ann- arra kostnað og er yfirleitt þeim ekld til hagsbóta sem þeir rétta beining. Höfundur er formaður Heimdallar, FUS. vmnugremar, segir ■ 1 5 1 Ingvi H. Oskarsson, en standa jafnframt í vegi fyrir grósku á öðrum sviðum. vinnurekstrar af ýmsum toga og bæta hag þess rekstrar sem fyrir hendi er. Ríkisstyrkir og innflutn- ingshöft vernda vissulega ákveðn- ar atvinnugreinar en standa jafn- framt í vegi fyrir grósku á öðram 47 5402 28822 38451 42191 68859 1104 12600 35945 39019 48569 76440 HAPPDRÆTTl Qö Vinningaskrá 40. útdráttur 25. febrúar 1999 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4,000.000 (tvöfaldur) 65400 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1540 25563 35036 61441 Kr. 50.000 Ferðavinningur Kr. 10.000 Húsbúnaðarvinningur 1409 13390 22976 33659 39330 47579 65662 74632 2177 14913 23326 34284 39582 48846 66136 76231 3476 15086 25965 34322 39630 49029 66164 76641 3866 15436 26167 34630 40851 51248 66601 77430 5041 16064 26539 35154 41344 51532 66708 77920 5307 17024 27455 35520 41880 52920 70218 78586 5404 19339 28418 35528 42696 54033 71624 79005 6406 19458 29334 36163 43374 54396 71986 79232 6453 20290 31166 36310 43670 54914 72001 79352 6775 21058 32658 37812 43739 57155 73211 6822 21722 32949 38634 44329 57178 73248 10923 21873 33017 39228 45557 63687 73567 11046 21909 33376 39241 47442 65631 74126 Kr. 5.000 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 (tvöfaidur) 560 9671 19788 32458 41570 51687 64821 73032 1450 10498 19822 32727 41697 51703 64890 73225 1578 10854 20337 33051 42051 51926 65264 74140 1779 10877 20935 33150 42081 51998 65372 74336 2507 10947 21595 34619 42327 52092 65709 74382 3210 11287 21619 34790 42480 52342 65741 75836 3270 11551 21655 35048 42715 52448 65855 75881 3591 11626 22306 35606 44214 53161 65952 76287 4506 12276 22396 35814 44302 53887 66334 76499 4629 12438 23624 36053 45262 54640 66931 76661 4998 12494 23662 36190 45397 54898 67451 76962 5051 12643 25053 36215 45569 54939 67997 77004 5176 12685 25270 36510 45589 55288 68166 77120 5261 12690 25819 36558 45823 56305 68318 77504 5313 12707 26514 36622 46363 56831 68759 77612 5553 12777 26751 37013 47073 56975 68992 77693 5670 12905 28456 37076 47681 57025 69239 77979 5745 13211 28587 37120 47817 57117 69308 78453 5787 14110 28834 37530 47932 57168 69362 78605 6076 14291 29276 37852 48176 57224 69883 78639 6386 15820 29296 38063 48180 57542 69933 78897 7278 16060 29736 38887 48568 57827 70088 79114 7808 16517 30031 38986 48611 58230 70171 79452 7850 16823 30898 39000 48851 59959 70250 79539 7922 16862 31250 39017 49006 61203 70331 79791 7928 18155 31269 39498 49351 61382 70485 79801 7999 18763 31351 39947 50378 62285 70720 8178 18950 31520 40420 50542 62323 71583 8232 18970 31667 40573 51047 62839 71925 9204 19093 31692 40714 51059 63502 72047 9475 19589 31746 40884 51254 64267 72351 9545 19659 31898 41169 51395 64698 72655 Útdrœttir í mars fara fram 4. 11. 18. & 25. Heimasíða á Intemeti: www.itn.is/das/ ýre&Mfc FYRIR FERMINGUNA Glæsilegar dragtir í miklu úrvali ______Ótrúlegt verd! Freemans, Bæjarhrauni 14, simi 565 3900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.