Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 59 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Stjörnubíó og Laugarásbíó hafa tekið til sýninga myndina I Still Know What You Did Last Summer með Jennifer Love Hewitt, Freddie Prinze jr. og Brandy í aðalhlutverkum. Aftur með morð- ingja á hælunum Frumsýning * ARI eftir að Julie (Jennifer Love Hewitt) slapp með naumindum lifandi undan morðingja sem myrti marga vini hennar á hrottalegan hátt er hún flutt úr heimabæ sínum og komin í háskóla í Boston til að komast undan sárum minningum. En þótt hún reyni að lifa eðlilegu lífí er fortíðin á hælum hennar. Ein- kunnirnar eru ekki upp á marga físka og samband hennar við kærast- ann úr framhaldsskóla, Ray Bronson (Freddie Prinze jr.), er á hraðri nið- urleið. Julie er að fara yfirum, full af sektarkennd og ofsóknaræði og kvelst af ógnvænlegum ofskynjun- um. Ótal spurningar leita á hugann og andlit fjöldamorðingjans Ben Willis (Muse Watson) og fórnar- lamba hans vitja hennar að nóttu sem degi. Hún er í vafa um hvort henni og Ray hafí tekist að drepa Willis. Þau fundu aldrei líkið. Eiga þau eftir að lifa þetta af? En þá kemur til sögunnar Karla Wilson (Brandy), besta vinkona og herbergisfélagi. Hún vinnur sumarfrí fyrir fjóra á Bahamaeyjum. Þær fara þangað og taka með sér kærasta Körlu og fjórði maðurinn er Will Benson, sem er meira en tilbúinn að leysa Ray af sem kærasti Julie. En hvort sem Julie er í Boston eða á Bahamaeyjum fylgir fortíðin henni og áður en varir er fjöldamorðingi farinn að láta á sér kræla á sólarströndinni. Þetta er framhaldsmynd mynd- arinnar I Know What You Did Last Summer, sem var vinsæl fyrir um það bil ári. Þar voru Jennifer Love Hewitt og Freddie Prinze í aðalhlut- verkum en eðlilega eru nú komnir nýir leikarar í stað þein-a sem ekki lifðu fyiTÍ myndina af. Meðal þeiiTa er Mekhi Phifer, sem lék í Clockers eftir Spike Lee og fyrst og fremst hin vinsæla söng- og leikkona Brandy. „Brandy á auðvelt með að vera hún sjálf á hvíta tjaldinu. Það geislar frá henni lífi og krafti sem gerir að verkum að hún hefur eignast marga aðdáendur fyrir tónlist og leik í sjón- varpi og myndurn," segir leikstjóri myndarinnar, hinn breski Danny Cannon, sem áður hefur leikstýrt Young Americans og Judge Dredd. Þetta er fyrsta kvikmynd Brandy sem er hins vegar súperstjarna í dægurtónlistinni og hefur selt millj- ónir platna og átt lög ofarlega á vin- sældahstum. Aðalleikkonan Jennifer Love Hewitt hefur auk fyrri myndarinnar m.a. leikið í gamanmyndinni Can’t Hardly Wait og í The Suburbans. Hún hefur líka gefið út geisladiska og reynt fyrir sér sem söngkona með góðum árangri. FJÖLDAMORÐIN GINN Ben Willis mætir tvíefldur til leiks. JENNIFER Love Hewitt og Brandy leika bestu vinkonur. (^chipPub) Höfðabakka 1, sími 587 2022 KONUKVÖLD verður lau. 27. feb. frá kl. 20-24, þar sem sjálfur Norðurlanda- meistarinn ( erótískum dansi, SAXON, kemur fram og sýnir listir sínar. Konur eru hvattar til að mæta tímanlega! Aðgangseyrir kr. 500. Glaðningur við innganginn. Tónlistarmennirnir Arnar og Þórir spila bæði fös. og lau. til kl. 3.00. Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 1982- l.fl. 1983- 1.fl. 01.03.99-01.03.00 01.03.99-01.03.00 kr. 203.297,40 kr. 118.116,00 * Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 25. febrúar 1999. SEÐLABANKIÍSLANDS 1 , ' 'í <■ -------------------------- d>mbUs casall Sumar '99 SP» Heildsöludreifing og Sport
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.