Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 27 Syngja við setningu hundraðasta Búnaðarþings Blönduósi. Morgunblaðið. KARLAKÓR Bólstaðarhlíðar- hrepps í Austur-Húnavatns- sýslu leggur land undir fót dagana 26.-28. febrúar. Ferð- inni er heitið suður yfir heiðar og sunginn konsert í kvöld, fóstudagskvöld, Reykholts- kirkju í Borgarfirði kl. 21. Laugardaginn 27. febrúar kl. 17 eru tónleikar í Selfosskirkju og í Félagsheimili Fóstbræðra um kvöldið kl. 21 ásamt Húna- kórnum í Reykjavík. Sunnu- daginn 28. febrúar syngur svo kórinn við setningu hundrað- asta Búnaðarþings í Bænda- höllinni. A söngskrá eru erlend og innlend kórlög, tvísöngur og þrísöngur. Söngstjóri er Sveinn Áinason og undirleikari er Páll Szabo. Karlakór Ból- staðarhlíðarhrepps skipa 35 söngmenn sem koma víða að bæði úr A-Húnavatnssýslu og Skagafirði. Karlakórinn var stofnaður árið 1925 og hefur starfað óslitið síðan og er því einn elsti starfandi karlakór landsins. Kvikmyndin Wagner í Norræna húsinu RICHARD Wagner-félagið heldur áfram að sýna kvik- myndina Wagner eftir Tony Palmar í Norræna húsinu á morgun, laugardag, kl. 14. Að þessu sinni verður fjallað um ævi tónskáldsins frá árunum 1859-1867. Tímabilið hefst á Parísardvölinni og hneykslinu við flutning Tannháusers þar. Skömmu síðar kemur skilnað- urinn frá eiginkonunni, Minnu. Kynni Wagners við Ludwig II hefjast og hann tekur upp ást- arsamband við Cosimu, dóttur Franz Listzs og eiginkonu Hans von Bulows. Cosimu varð fljótlega sambýliskona Wagn- ers, og síðar eiginkona til ævi- loka. I aðalhlutverkum eru Ric- hard Burton og Vanessa Red- gi-ave. í öðnim hlutverkum eru margir þekktustu leikarar Breta og auk þess nokkrir þekktir Wagner-söngvarar. Janus Guð- laugsson sýnir í Haukshúsum LISTA- og menningarfélagið Dægradvöl á Álftanesi stendur fyrir myndlistarsýningu á verkum Janusar Guðlaugsson- ar helgina 27.-28. febrúar. Á sýningunni eru 15 olíumálverk og nokkar vatnslitamyndir. 01- íumyndirnar eru allar málaðar á síðustu átta mánuðum og hafa flestar þeirra skírskotun til náttúru og fuglalífs á Álfta- nesi. Vatnslitamyndirnar eru málaðar á þessum og síðasta áratug. Þetta er fyrsta sýning Janusar hér á landi. Hann hef- ur sótt námskeið í myndlist í Köln í Þýskalandi á árunum 1979-1985 og sýndi þar einu sinni verk sín. Sýningin er opin laugardag kl. 14-18 og sunnudag kl. 10-12 og kl. 14-18. Agústa Sig- urðardóttir McMurtry snýr aftur á fornar slóðir í NÝJUSTU bók sinni lýkur bandaríski rithöfundurinn Larry McMurtry við sögu nokkurra íbúa smábæjar í Texas sem hann hóf fyrir meira en þrjátíu árum. Er bókin, „Duane’s Depressed", sem nýlega kom út í Bandaríkjunum, þriðji og síðasti kafli í trflógíu sem hófst með útgáfu „The Last Picture Show“ árið 1966 og var fram haldið árið 1987 með bók- inni „Texasville“, en báðar hafa fyrri bækurnar tvær ratað upp á hvíta tjaldið. Margar af þeim persónum sem lesendur kynntust í fyrri bókunum koma fyrir í „Duane’s Depressed" en sem fyrr er það Duane Moore, sem leikarinn Jeff Bridges hold- gerði í kvikmyndum Peters Bogdanovich, sem er ein helsta söguhetja bókarinnar. Duane er nú sextíu og tveggja ára gamall og er ekki alveg sáttur við hvernig hann hefur hagað lífi sínu. Hann leitar hjálpar í heimspek- inni og tekur upp á því að lesa Thoreau og Proust og á leið sinni til aukinnar sjálfsþekkingar kemst hann að þeirri sígildu nið- urstöðu að til að bæta líf sitt þurfi hann að sættast við drauga fortíð- arinnar. í bókarlok hefur Duane ákveðið að takast á hendur ferða- lag, er kominn upp f flugvél á leið til að uppgötva pýramídana í Eg- yptalandi. Farið er fögrum orðum um skrif McMurtrys í stórblaðinu The New York Times. Þykir hon- um hafa tekist vel upp í sinni nýj- ustu bók og að honum takist að skrifa á angurværum nótum án þess að textinn virðist þvingaður, eða leitað sé ásjár í óþarfri tilfinn- ingasemi. sýnir í Skotinu ÁGÚSTA Sigurðardóttir opnar málverkasýningu í sýningarað- stöðu aldraðra, Skotinu, í Hæðar- garði 31, í dag föstudag. Málverk- in eru frá þessu ári og einnig sýn- ir hún kort og slæður sem hún gerði í silkimálun árið 1996. Ágústa Sigurðardóttir hefur sótt myndlistarnámskeið við fé- lagsmiðstöðina og hefur tvisvar tekið þátt í samsýningum, en þetta er hennar fyrsta einkasýn- ing. Sýningin er opin virka daga frá kl. 9-16.30 og stendur til 31. mars. Einkasalan er leifar af úreltum hugsunarhætti fieirra sem halda adhöft og bönn skili árangri. Einu afleidmgarnar eru minna úrval, úfiægindi og hærra verJ - einokun minnkar ekki áfengisdrykkju Lausnarorðií er frelsi Vá! Þetta er hara eins og í útlöndum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.