Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 33 UMRÆÐAN Eiðar - menning’ar- og endur- menntunarmiðstöð Austurlands ÞEGAR menntamála- ráðherra kimngjörði íyr- ir nokkru að til stæði að stofna menningarmið- stöðvar hér og þar um landið fógnuðu margir en aðrir fussuðu. Síðan hafa komið íram ýmsar kröfur frá stöðum, sem ekki hlutu náð og gild rök fyrir því að einnig þar ættu slíkar mið- stöðvar að rísa. Margir hafa komið að máli við mig og talið Eiðastað réttborinn til þeirrar virðingar, sem slíkri stofnun fylgir. Rökin eru m.a. þessi: 1. Eiðar eru höfuðból að fornu og nýju. Um árið 1000 varð þar goðaset- ur. (Ejðasaga Ben. Gislas. bls. 11.) 2. Árið 1883 var stofnaður búnað- arskóli á Eiðum. 3. Langt fram eftir 20. öld var Eiðaskóli eini framhaldsskólinn á Austurlandi. 4. Fjöldi málsmetandi Austfirð- inga hlaut fyrstu framhaldsmenntun sína á Eiðum, staðurinn er miðsvæð- is og enginn staður í fjórðungnum er líklegri til að um hann skapist víð- tæk eining sem menningarmiðstöð. Það er því sagan og hefðin sem helgar staðarvalið fyrst og fremst. Þó að síðastnefnda atriðið vísi til tog- streitu milli sveitarfélaga er hitt jafn- víst, að ef menningarstofnun á að geta staðið undir nafni er mikilvægt að hún verði sótt og nýtt af Austur- landi öllu. Því er það að margra dómi mikilvægt að slík starfsemi eigi sér stað á „hlutlausu svæði“. Á Eiðastað er nánast allt sem þarf til að reka þar fjölþætta menningarstarfsemi. Spán- nýtt dæmi um þetta er eftirfarandi: „Operustúdíó Austurlands blæs lífi í Eiða á ný“ var forsíðufyrirsögn í vikublaðinu Austra þann 18.2. sl. Þar kemur fram að „Óperu- stúdíóið hefur fengið af- not af húsnæði Alþýðu- skólans á Eiðum bæði til æfínga og sýninga.“ Auk þess mun þörf á því að nýta bæði heimavist og mötuneyti þegar nær dregur sýningum sem fram eiga að fara í há- tíðarsal Eiðaskóla. Eiðavinir Síðastliðið vor voru stofnuð samtökin „Eiðavinir" og fljótlega söfnuðust nokkur hund- Vilhjálmur ruð félagar. Markmið Einarsson samtakanna er einfalt (sbr. 3. gr. laga): „... að stuðla að enduireisn Eiðastaðar í þágu menn- ingai’- og athafnalífs á Áusturlandi" og samtökin hyggjast ná markmiði sínu m.a. með því að afla stuðnings rikis, sveitarfélaga, fyrirtækja og frjálsra félagasamtaka, gefa út kynningar- og fræðsluefni um stað- inn, stuðla að fegrun og vemdun minja, gefa út fréttabréf og halda „Eiðamót" á hverju sumri. Fyrsta Eiðamótið er fyrirhugað helgina 25.-27 júní nk. og þess vænst að nemendur þeirra árganga sem í skólanum voru árin ‘39, ‘49, ‘59 o.s.frv. fjölmenni, jafnvel þótt þeir hafí ekki útskrifast á tilteknu ári. Það skal þó undirstrikað að allir Eiðavinir eru hjartanlega velkomnir! í fréttabréfí, sem bráðlega verður sent félögum verður nánari grein gerð fyrir dagskrá. Störf stjórnar Eiðavina hefur fyrst og fremst verið fólgin í því að gera sér grein fyrir þörfinni á ijórðungn- um fyrir miðstöð af þvi tagi sem sam- tökin hugsa sér: þ.e. að staðurinn verði rekinn svipað og opinn heima- vistarframhaldsskóli og verðlagi bæði á fæði og gistingu mjög stillt í hóf. Fræðslumál Að baki óæskilegri hegðun barna í skóla liggja án efa margar mismunandi ástæður, segir Bryndís Krist- jánsdóttir, og vafalaust nokkrir samverkandi þættir. um, spörkuðu í okkur og berðu. Og að við gætum átt von á slíku á hverj- um einasta vinnudegi! Hvemig ætli okkur liði þá? Slíkt ástand er því miður þekkt í grunnskóla. Vonandi eru dæmin jafn fá og þau eru sláandi en ætli foreldrar viti al- mennt mikið um það hvernig starfsandinn er á vinnustað barna þeirra? SAMFOK Foreldrar eiga rétt á því að koma í skóla barna sinna og fylgjast með skólastarfinu. Sífellt er verið að stuðla að því að efla samstarf skóla og heimilis og m.a. eiga nú, skv. lög- um, að vera starfandi foreldraráð í öllum grunnskólum landsins. For- eldrar eiga að geta leitað til foreldra- ráðsfulltrúa vilji þeir ræða mál sem tengjast samstarfí skóla og heimilis, í könnun sem gerð var síðastliðið sumar og tók til 25 aðila í fjórðungn- um kom m.a. í ljós: Mikill áhugi fé- lagi eldri borgara á vikudvöl. Veru- legur áhugi fyrirtækja á helgardvöl eða stuttum námskeiðum. Fræðslu- stjóri Austurlands taldi að á grunn- skólastigi mætti hafa margvísleg not af Eiðastað ef hann yrði rekinn með þeim hætti sem hér um ræðir, t.d. sem skólabúðir og athvarf fyrir erf- iða nemendur, sem um stundarsakir þurfa að víkja úr sínum skóla. Hann benti á möguleika staðarins til fjöl- þættrar notkunar sem hæglega gæti Menningarmiðstöð Eiðastað á að endur- reisa sem Menningar- miðstöð Austurlands, segir Yilhjálmur Ein- arsson, og rökstyður hér þá skoðun. farið fram samtímis. Hér er aðeins tæpt á hluta þeirrar starfsemi sem hefði mikil not af þeirri aðstöðu sem til staðar er á Eiðum og við höfum komið auga á. Þeir aðilar eru efalaust enn fleiri, sem ekki hafa verið til athugunar. Þannig kom það sem staðfesting á trú Eiðavina á framtíðarnot staðar- ins að Óperustúdíóið fer brátt að nýta sér aðstöðuna þar. Menningarmiðstöð Austurlands í Eiða Á góðum stundum ræða stjóm- málamenn gjarna um mikilvægi þess að jafnræði til náms nái til sem flestra borgara, óháð búsetu, aldri eða efna- hag. Þá er annað áhersluatriði þeirra gjarna að efla ævi- eða endurmennt> eða annað sem þeir telja á verksviði foreldraráðs. Upplýsingar um for- eldraráðsfulltrúa eiga að vera jafn aðgengilegar og aðrar upplýsingar um skólastarfíð. Síðan eru til samtök foreldrafélaga og -ráða, eins og SAMFOK sem starfar fyrir foreldra barna í grunnskólum í Reylyjavík. SAMFOK er með skrifstofu á Laugavegi 7 og þangað geta foreldr- ar, og félög þeirra, í Reykjavík leitað eftir upplýsingum um samstarf for- eldra og skóla í höfuðborginni. Ekki er síður mikilvægt að foreldrar miðli þangað upplýsingum um gott og áhrifaríkt samstarf. Formaður SAMFOKs er síðan fulltrúi foreldra í fræðsluráði Reykjavikur. Að vísu aðeins áheyrnarfulltrúi en með mál- frelsi og tillögurétt svo rödd foreldra nær á beinan hátt til fræðsluyfír- valda í Reykjavík. Tökum höndum saman Foreldrar hafa því bæði rétt og skyldur til að hafa áhrif á skólastarf- ið. Foreldrar hljóta að vilja taka höndum saman við skólana um að bæta starfsandann, þar sem þess er þörf, þannig að starfsumhverfi allra verði þannig að jafnt nemendum sem starfsfólki líði vel og afköst verði sem best. Ofbeldi, andlegt eða líkam- legt, á að sjálfsögðu að vera óþekkt á vinnustað barna, sem öðrum vinnu- stöðum. Og hvers konar vímuefni eiga aldrei að koma þar inn fyrir dyr. Höfundur á sæti í stjóm SAMFOK. EFTIRMENNTUN VÉLSTJÓRA Við kynnum námsefni okkar á Skrúfudaginn, nk. laugardag, í Vélskóla íslands kl. 13:00-16:00. i . m VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS Gftirmenntun vélstjóra, sími: 562 9062, veffang: www.vsfi.is Heldur þú að E-vítamm sé rióg ? NATEN _______-ernógl un svo að þeir eldri, sem farið hafa á mis við að öðlast þá þekkingu og hæfni sem þeir telja sig vanta geti öðlast hana. Gríðarlegt átak hefur verið gert í þessum málum með öld- ungadeildum framhaldsskólanna og Endurmenntunardeild Háskólans. Sé málið skoðað nánar kemur í ljós að hinar dreifðu byggðir, sveitir og smæiri þorp, hafa orðið útundan. Lofsvert framtak er þó í gangi í fjar- kennslu sem á að geta hjálpað dreif- býlinu. En hitt er einnig að verða flestum Ijóst: Fjarkennsla notast sjaldnast nema því aðeins að reglu- bundnir samfundir með kennara séu skipulagðir sem hluti af náminu. Þannig hefðu bæði farskólinn á Aust- urlandi og nýstofnuð fræðslumiðstöð Austurlands ótvírætt gagn af þeirri aðstöðu sem er til staðar á Eiðum. Allt framangreint tilheyrir vissu- lega menningunni og má því vel flokkast undir starfsemi menningar- miðstöðvai’. Við höfum þó alls ekki gleymt hinum ýmsu listum svo sem leiklist og myndlist en nú hefur tón- listin riðið á vaðið að notfæra sér að- stöðuna. Það er von og trú okkar Eiðavina að hér sé aðeins um byrjun að ræða og að í framtíðinni megi hvers konar menningarviðleitni leita skjóls og styrks í Eiða. Stöndum saman um viðreisn á Eiðum. Sjáið til þess að staðnum verði skapaður rekstrargrundvöllur þannig að hann geti komið að því gagni fyrir unga sem aldna svo sem efni standa til. Gerið Eiðastað að menningarmið- stöð Austurlands! Höfundur er fv. skólameistari ME og formaður „Eiðavina". intra Skolvaskar Intra skolvaskamir eru framleiddir á vegg eða innfelldir í borð. Stærðir: 48 x 38 x 19 cm 54 x 45 x 23 cm Heildsöludreifing: Smíðjuvegi 11. Kópavogi TEflGlehf. simi 564 1088.fax 564 1089 AJ ví 'LX Fæst í byggingavðruverslunum um land i Listræn gjafavara gallerí Listakot LAUGAVEGI 70. SÍMI/FAX 552 8141 Stöndum vörð um heilsuna í vetrarkuldanum C-500, MULTI VIT & SÓLHATTUR Þrír öflugir máttarstólpar sem saman byggja upp varnir líkamans, auka þol og stuðla að hreysti. Multi Vit inniheldur helstu vítamín og steinefni. Saman auka þessi efni líkamlegt og andlegt starfsþrek. C-vítamín er tekið aukalega í kuldatíð. Nóbelsverðlaunahafinn Linus Pauling ráðlagði öllum að tryggja sér ávallt nægilegt C-vítamín. Sólhattur er einhver vinsælasta og mest notaða lækningajurt víða um heim, ekki síst á norðlægum slóðum, þar sem vetrarhörkur herja á heilsu manna. Éh eilsuhúsiö Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagðtu, Akureyri LAXAKÓRÓNA. ~ TanyÆiiMm 7 OÐINSVE BORÐAPANTANIR 552 5090
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.