Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 9 FRETTIR V I Ú endurbætir örbylgjukerfí sitt Animal Planet á / Fjölvarpinu NY rás hefur bæst við á Fjölvarpinu sem er Animal Planet. Þetta er ein af sjónvarpsstöðvum Diseovery og sendir út í 18 klukkustundir á sólar- hring. A Animal Planet eru sendar út vandaðar dýralífsmyndir, að sögn að- standenda Fjölvarpsins. Gerðar hafa verið miklar endurbæt- ur á örbylgjukerfi Islenska útvarpsfé- lagsins á síðastliðnum tveimur árum. Stöð 3 sendi á sínum tíma út nokkrar gervihnattarásir ásamt sinni eigin rás fi'á Húsi verslunarinnar. Sumar rásanna voru þær sömu og sendar voru út á Fjölvarpi IU. Til þess að nýta rásimar betur eru nú sendar út á þeim aðrar og nýjar gervihnattastöðv- ar. Utsendingarbúnaður Stöðvar 3 hefur einnig verið fluttur og eru nú allar 18 örbylgjurásir IU sendar út frá Öskjuhlíð. Skuggasvæðum eytt Um 25 þúsund örbylgjuloftnet eru í notkun og eru mörg þeirra á fjölbýl- ishúsum. Reikna má með að milli 35-40 þúsund heimili á suðvestur- horninu hafi aðgang að örbylgju- dreifingu frá Akranesi í norðri til Keflavíkur í vestri. íslenska útvarps- félagið hefur einnig unnið að stækk- un þjónustusvæðis örbylgjunnar með því að koma fyrir nýjum og endur- bættum endurvörpum sem þjóna ýmsum skuggasvæðum, þ.e. stöðum sem ekki ná sendingum aðalsend- anna. Dæmi um slíka staði eru Foss- vogsdalur, Suðurhlíðar Kópavogs, Grindavík o.fl. Um 95% af íbúum höf- uðborgarsvæðisins, Suðurnesja og Akraness eiga þess kost að ná ör- bylgjusendingum. Dönsku dragtirnar komnar Str. 38—52 Eddufelli 2 — sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, Iau. frá kl. 10—15. Nýjar fallegar vorvörLTr Tískuskenwtan Bankastræti 14, sími 561 4118 X 7 p/Vý senc//ng= af drögtum og kjólum. i miklu úrvali. kvert- og skófatnaður Laugavegi 47, simi 551 7345 KRINGLUKAST Stuttermabolir 100% bómull. 6 litir. Stærðir S—XL. Verð kr. 1.900. POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 • 100% Hrein Jojoba-olía • Sótthreinsandi-bakteríudrepandi • Náttúrleg sólvörn SPF3 • Mýkjandi og viðheldur raka • Stuðlar að uppbyggingu húðar • Leysir upp húöfitu • Kemur jafnvægi á feita og bólótta húð Undursamleg Jojoba-olía GRÆÐANDI MYKJANDI -sótthreinsandi Jojoba-olían með dælu, 50ml, verð 2.100 krónur. Upplýsingasími 565-0500 /vtlRANDArS Solusyning á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, Föstudaginn 19. mars frá kl. 14-19 Laugardaginn 20. mars frá ki. 12-19 Sunnudaginn 21. mars frá kl. 13-19 t'f.t. 11 </ HÓTEb REYKJAVIK NÝ SENDING Vorum að fá nokkur stór, gömul tyrknesk teppi, m.a. Kayseri, Dösemealti og Burdur. 10% staðgreiðslu- afsláttur £ JSl IRAÐGREIÐSLUR Franskir blússujakkar og buxur frá stærð 34._________ TESS Neðst við Dunhaga, simi 562 2230 Gerið goð kaup Afsláttarstandur Allt á hálfvipði Pelsar - Pelsfóðurskápur - Jakkar - Fatnaður 4 PELSINN Kirkjuhvoli, sími 552 0160 Glæsilegt úrval af drögtum og sparifatnaði fyrir fermmgar og páska Engjateigi 5, sími 581 2X41. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. NICORETTE á Kringlukasti - Frábært verð ! * 1.299 H mg/lOS stk. 1.893 Hættum 8i) feyhjð... NICDRETTE Dregur úr löngun INGÓLFS APÓTEK Kringlunni Gagnlegar fermingarg|afir Attavitar frá 1.215- Hitabrúsi, 1,o lítri, 2.727- Bakpokar 35 lítra 4.990- Bakpokar 45 lítra 5.990- Sjónauki 10x25, 2.606- Bolirfrá 3.410- Buxurfrá 3.032- Kragabolir frá 4.111- Svefnpoki -10°C, 5.791 Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 0PIÐ LAUGARDAGA FRÁ10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.