Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 6§
I DAG
BRIDS
llin.vjón (iuilinunilur
l’áll Aiuarsnn
“ÉG ER innan við mínútu
að sundurgreina spilið og
sjá þær tvær spilaleiðir sem
til greina koma, en samt er
austur orðinn óþolinmóður
og farinn að reka á eftir
mér.“ Svo segir James S.
Kauder í inngangi að þessu
spili í bók sinni Creative
Card Play (1989):
Suður gefur; allir
hættu.
Norður * Á4
¥ Á3
♦ D54 *ÁK9843
Vestur Austur
* KDG10G5 * 973
V975 ¥ D1084
♦ 763 ♦ 92
*D * G1065
Suður ♦ 82 ¥ KG62 ♦ ÁKG108 *72
Veslur Norður Austui- Suður
— — — 1 tígull
2 spaðar 3 lauf Pass 3 tíglar
Pass 6 tíglar Allir pass
Útspil: Spaðakóngur.
Til að byrja með sér les-
andinn aðeins tvær hendur
og fylgist með þankagangi
Kauders:
„Ég vinn sjö ef lauflð fell-
ur 3-2, en jafnvel hálf-
slemman er í hættu ef laufið
Uggur illa,“ hugsar hann og
sér fljótlega tvær leiðir til
að glima við 4-1-leguna:
(1) Fyrst er spaði dúkkað-
ur, síðan eru mótherjarnir
aftrompaðir og þá loks er
farið í laufið. Þegar laufleg-
an kemur í ljós er austur
þvingaður með síðasta
trompinu. Hann verður að
henda hjarta frá drottning-
unni fjórðu og þá fær sagn-
hafi fjóra hjartaslagi með
því að svína gosanum í loka-
stöðunni.
(2) Hin leiðin byggist á
þvi að taka tvisvar tromp og
spila svo laufinu. Þá vinnst
spilið ef vestur á aðeins tvö
tromp til hliðar við einspilið
í laufinu.
Svo sem sjá má, gengur
fyrri leiðin, en ekki sú síð-
ari. Kauder getur ekki gert
upp við sig hvor leiðin sé
betri, en austur er óþohn-
móður og rekur á eftir hon-
um: „Þú getur ekki verið í
vandræðum með þennan
blindan,“ segir hann og
Kauder frestar ákvörðun
sinni og dúkkar spaðakóng-
inn. Vestur spilar aftur
spaða og Kauder tekur
tvisvar tromp. Hann hefur
enn ekki tekið ákvörðun, en
veitir því athygli að austur
fylgh’ lit með tvisti og NÍU.
,Austur virðist ekki
leggja mikla vinnu í vörn-
ina,“ hugsar Kauder og
ályktar að nían sé heiðar-
legt spil frá 92, en ekki frá
972. Málið er afgreitt;
Kauder tekur eitt tromp í
viðbót og vinnur slemmuna
með þvingun og svíningu.
Austur kvartar svolítið und-
an legunni, en fer svo að
gefa næsta spil.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynning-
ar þurfa að berast með
fveggja daga fyi'irvara virka
daga og þriggja daga fyrir-
vara fyi-ir sunnudagsblað.
Samþykki afniælisbarns
þarf að fylgja afmælistil-
kynningum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og síma-
númer. Fólk getur hringt í
síma 569-1100, Sent í
bréfsíma 569-1329, sent á
netfangið ritslj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringluuni 1, 103
Reykjavík.
ÁRA afmæli. Næst-
komandi sunnudag
21. mars verður níræður
Gissur Ó. Erlingsson, fyrrv.
póst- og símstöðvarstjóri
og fyrrv. umdæmissljóri
Rotary á íslandi, Krumma-
hóluin 1. Hann tekur á móti
gestum í dag, föstudaginn
19. mars, í safnaðarheimili
Langholtskirkju kl. 17-19.
ÁRA afmæli. í dag,
föstudaginn 19. mars,
verður sextug Elín Guð-
munda Guðmunsdóttir.
Eiginmaður_ hennar er
Bjarni B. Ásgeirsson. Þau
eru stödd á Fiji-eyjum á af-
mælisdaginn.
Hlutavelta
Ekki alls fyrir löngu komu nokkur börn úr Laugarnes-
hverfi á skrifstofu SKB með samtals kr. 10.300 sem þau
höfðu safnað til styrktar börnum með krabbamein.
Bæði höfðu þau safnað með tombólu og einnig höfðu
þau gengið í hús og boðið fólki að moka snjóinn af
tröppunum og gangstéttinni fyrir það. Var mjög vel
tekið á móti þeim og var fólk bæði þakklátt fyrir að fá
svona aðstoð og einnig tillbúið að leggja sitt af mörkum
til styrktar félaginu. Þetta unga fólk heitir: Andri Örn,
Alexandra, Eydís Arna, Jón Axel, Sindri Már, Torfí og
Viktor. Fyrir hönd Styrktarfélags krabbameinssjúkra
barna kunnum við þeim bestu þakkir.
Með morgunkaffinu
JÚ, línan er mjög bein
og fín hjá þér, Jónas, en
hún fylgir ekki veginum
COSPER
VIÐ erum í leiknum: Lestin leggur af stað í sumarfrí.
STJÖRNUSPÁ
cftir Krances llrake
FISKAR
Afmælisbzrn dagsins: Þú
ert tilfmninganænmr en
skapstór og hjálpsamur við
aðra hvernig sem á stendur
hjá þér.
Hrútur — (21. mars -19. apríl) Græddur er geymdur eyrir. Forðastu því allar fjárfest- ingar, gerðu nákvæmar áætl- anir sem þú svo ferð eftir.
Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að geta einbeitt þér að starfi þínu og þarft að taka upp strangari reglur gagn- vart þeim sem sífellt vilja trufla þig.
Tvíburar ^ (21. maí -'20. júní) nA Þú stendur ráðþrota gagn- vart sjónarmiðum annars meðlims. Hikaðu ekki við að leita ráða hjá þeim sem hafa þekkingu á svona málum.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert að hugsa um of mörg mál í einu og missir við það alla starfsorku. Einbeittu þér að einu verkefni í einu og þá mun allt ganga upp hjá þér.
Ljótt (23. júlí - 22. ágúst) Ýmsir möguleikar eru að opnast í starfi þínu og sjálf- sagt fyrir þig að nota þá til að létta undir með þér. Það er þó óþarfi að hlaupa eftir hverju sem er.
Meyja (23. ágúst - 22. september) (fiu. Nú er komið að því að þú grípir til sérstakra ráðstaf- ana varðandi útlit þitt og framkomu. Reyndu að sýna vinnufélögunum tillitssemi.
xUk' (23. sept. - 22. október) ■&> 4* Það er mikiil vandi að bregð- ast rétt við óvæntum tíðind- um. Gefðu þér tíma til þess að melta málið áður en þú lætur uppi hvað þér finnst.
Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Mundu að þú ert ekki einn í heiminum og það á við bæði í starfi og einkalífi. Það má margt gera án þess að kosta til þess stórum fjármunum.
Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) flKv Nú verður áríðandi verkefni ekki lengur slegið á frest svo þú skalt bara taka til hend- inni svo að þú getir aftur um frjálst höfuð strokið.
Steingeit (22. des. -19. janúar) *ÍÍP Láttu það ekki blekkja þig þótt þú eigir auðvelt með að koma skoðunum þínum á framfæri. Ekki eru allir við- hlæjendur vinir og leyfðu málunum að gerjast í róleg- heitum.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Gfinl Leggðu þig fram við hóp- verkefni sem þú tekur þátt í því ekkert gengur nema allir leggi sitt af mörkum. Þú ert vel að þér á þessu sviði.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) H»«> Það getur verið gaman að bregða sér bæjarleið því ferðalög þurfa hvorki að vera löng né kostnaðarsöm til þess að veita gleði og hvíld.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
XJÝJAf^ VÖRJJ
STUTTKKPUK
fKLUQKK ÚLPU
KA\CKOKk?UK
hxttxpT
Opið laugardag
frá kl. 10-16
i
Mörkinni 6,
Stýrimannaskólinn í Reykjavík
Siglt inn í nýja öld með
Stýrimannaskólanum
Hinn árlegi kynningardagur
Stýrimannaskólans í Reykjavík verður haldinn
laugardaginn 20. mars frá kl. 13.00-16.30
í Sjómannaskólanum.
Nemendur sjá um að kynna kennslu
sem fram fer í skólanum.
Ef veður leyfir mun þyrla
Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, koma í heimsókn.
Ýmis fyrirtæki, tengd sjávarútvegi,
munu kynna vöru sína og þjónustu.
Kvenfélagið Hrönn sér um kaffiveitingar.
Allir velkomnir
Sjón er sögu ríkari.
Kynningardagsnefnd.
olsíattur
af öllum
ÖRÖBLU
sokkabuxum
föstudaginn
19. mars
kl. 14-18
LEGGUR LINURNAR
Vesturbæjar Apótek
Meihaga 20-22 sími 552 2190