Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 21 Svínabúið í Brautarholti kaupir sig inn í Kjötvinnsluna Esju Aukin áhersla á úr- vinnslu svínakjöts DROTTNINGARSKINKA í framleiðslu. Kristinn Gylfi Jónsson, Sigurð- ur Ólafsson og Jón Sigurðsson framleiðslustjóri standa við kassana. SVÍNABÚIÐ í Brautarholti hef- ur keypt sig inn í Kjötvinnslu Sigurðar í Kópavogi. Jafnframt hefur nafni fyrirtækisins verið breytt í Kjötvinnslan Esja ehf. og aukin áhersla á úrvinnslu svínakjöts og sölu afurða á neytendamarkaði. Sigurður Ólafsson og íjöl- skylda hans hefur rekið kjöt- vinnslu undir hans nafni í tíu ár, þar af siðastliðin fimm ár í nú- verandi húsnæði á Smiðjuvegi 10 í Kópavogi. Starfsmenn eru nú tuttugu. Kjötvinnslan hefur lagt áherslu á alhliða þjónustu við mötuneyti og veitingahús og verið eitt af stærstu fyrirtækj- unum á þeim markaði. Sigurður segir að með tengslum við Svínabúið í Brautarholti fái fyr- irtækið góðan bakhjarl í svína- kjötsframleiðslunni, eitt stærsta og fullkomnasta svínabú lands- ins. Með því að skipta við einn öruggan framleiðanda sé auð- veldara að tryggja gæði fram- leiðslunnar frá upphafi til loka. Á neytendamarkað Jón Ólafsson í Brautarholti og synir hans hafa unnið að stækkun svínabúsins og er framleiðslan að aukast. „Við höfum haft áhuga á að tengjast * Ihuga stofnun Netsam- taka FYRIRTÆKI sem eiga hagsmuna að gæta sem tengjast Netinu, eða veraldarvefnum, íhuga að stofna með sér hagsmunasamtök sem myndu vinna að þeim málum sem tengjast Netinu og vera sameigin- legur talsmaður fyrir þau. Hugmyndinni var varpað fram á námstefnu sem haldin var á Hótel Borg föstudaginn 12. mars síðastlið- inn af Gæðamiðlun ehf og Hugviti ehf með hinum kunna Netsérfræð- ingi dr. Jakob Nielsen, þar sem stór hluti þeirra sem starfa að slíkum málum var samankominn. Parna voru bæði aðilar frá fyrirtækjum sem vinna að því að þróa vefsvæði, sem og ýmsir fulltrúar stærri aðila sem nota Netið í markaðsstarfi sínu, og hlaut tillagan góðar undir- tektir. Að sögn Kjartans Guðbergssonar hjá Gæðamiðlun er ekki enn komin fram tillaga að nafni á samtökin, en stefnt er að því að þau mál sem samtökin varða skýrist innan fárra vikna. ------------- Axis og GKS slíta samstarfí AXIS húsgögn og GKS hf hús- gagnagerð hafa slitið samstarfi um rekstur trésmiðjunnar að Smiðju- vegi 9 í Kópavogi, en stofnað var til samstarfsins á tímum samdráttar í samfélaginu. Axis mun þann 1. apríl yfirtaka rekstur trésmiðjunnar. í fréttatil- kynningu kemur fram að Axis hafí notið mikillar söluaukningar og áætlanir geri ráð fyrir að hennar muni njóta við á þessu ári einnig, en fyrirtækið býður upp á íslenska framleiðslu í fataskápum, eld- húsinnréttingum og skrifstofuhús- gögnum. vinnsluþættinum betur til þess að geta átt þátt í að fullvinna hluta af afurðum búsins. Við höfum góða reynslu af sam- starfí við Sigurð og vitum að starfsmenn fyrirtækisins búa yfír mikilli þekkingu og að það hefur góða stöðu á markaðn- um,“ segir Kristinn Gylfi Jóns- son, einn af eigendum Svína- búsins í Brautarholti, þegar hann er spurður um tilgang svínabænda við að kaupa sig inn í kjötvinnsluna. Svínabúið keypti helming fyr- irtækisins og á það á móti Sig- urði Ólafssyni og íjölskyldu hans. Samhliða breytingu á eignarhaldi þótti eðlilegt að breyta nafni fyrirtækisins og varð Esjunafnið fyrir valinu. Fyrirtækið hefur lagt áherslu á þjónustu við mötuneyti og veit- ingahús og nú bætist við sala afurða svína í neytendapakkn- ingum í verslanir. Drottningarskinka í búðir „Við höfum talið að ýmsir ónýttir möguleikar væru í sölu svínakjöts, einkum með full- vinnslu afurðanna, og teljum að það muni styrkja stöðu vöru- merkis svínabúsins, Gæða grís, á markaðnum," segir Kristinn Gylfí. Vörumerki búsins verður notað samhliða vörumerki kjöt- vinnslunnar. Kjötvinnslan hefur á undan- förnum árum þróað framleiðslu á lúxusskinku undir heitinu drottningarskinka. Hefur hún notið vinsælda á hlaðborðum veitingahúsanna og nú er hún einnig á boðstólum í matvöru- verslunum. Drottningarskinkan er sérmeðhöndlað svínalæri, úr- beinað, pressað, sérkryddað og soðið við Iágan hita í langan tíma. Hún er seld í ýmsum stærðum og einnig er hægt að fá hana léttreykta. Kristinn Gylfi og Sigurður telja líkur á að neysla svína- kjöts haldi áfram að aukast og mun Kjötvinnslan Esja leggja áherslu á að nýta sér það með því að þróa og framleiða vörur úr svínakjöti, sem þekktar eru í nágrannalöndunum og taldar eru eiga erindi til neytenda á Islandi. Ýmsar afurðir eru í at- hugun í því sambandi, meðal annars áleggstegundir og pyls- ur. Damstahl Heildsölulager með ryðfrítt stál föstudaginn 19. mars kl. 15.00 -19.00 að Skútuvogi 6 Við bjóðum starfsmönnum í málmiðnaðarfyrirtækjum, byggingarfyrirtækjum, hönnunar- og ráðgjafafyrirtækjum og öðrum sem tengjast smíðum, framleiðslu, viðhaldi eða hönnun að heimsækja okkur á nýja lagerinn okkar að Skútuvogi 6, föstudaginn 19. mars kl. 15.00 -19.00 og kynna sér starfsemi fyrirtækisins og þjónustu. Damstahl Damstahl hf., heildsala með ryðfrítt stál, Skútuvogi 6,104 Reykjavík. Sími 533 5700. Fax 533 5705
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.