Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 63 BRÉF TIL BLAÐSINS Barnið þitt og barnið mitt FRÉTTIR Málþingi um framtíð búsetu sjónvarpað um fjarfundarbúnað til 15 staða Ibúar lands- byggðar taka þátt Frá Hlífarkonum: KVENFÉLAGIÐ Hlíf þakkar öllum sem á einhvem hátt aðstoðuðu eða styrktu tónleika til fjáröflunar vegna tækjakaupa fyrir barnadeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Alúðarþakkir til listafólksins sem kom fram, endurgjaldslaust: Barna- kór Glerárkirkju og Björn Þórarins- son, PKK, Alftagerðisbræður og Stefán R. Gíslason, Stefán Örn Arn- arson og Marion Herrera, Tjarnar- kvartettinn, Karlakór Akureyrar, Geysh-, Roar Kvam og Richard Simms, Örn Viðar og Stefán Birgis- synir, Jóna Fanney og Svavar Jó- hannsson, Karlakór Eyjafjarðar, Atli Guðlaugsson og hljómsveit, Hulda Björk Garðarsdótth’, Óskar Péturs- son, Helga Bryndís Magnúsdóttir, Kór Glerárkirkju og Hjörtur Stein- bergsson, öllum áheyrendum fyi’ir komuna, og Gísla Sigm’geirssyni fyr- ir ómetanlega aðstoð. Efth’talin fyrh’tæki og einstakling- ar fá einnig bestu þakkir: AB búðin, List og Föndur, Akoplast hf., Akur- eyrarbær, Almenna Lögþjónustan hf., Alprent, Anney, Auglýsingastof- an Vinnandi menn, Augsýn, Asprent, POB Barnahúsið, Bautinn, Bing Dao, Bílaval, Bflvirki sf., Blikki’ás sf., Blómabúð Akureyi’ar, Blómaval, Bókabúð Jónasar, Bókhalds- og við- skiptaþjónustan, Bókval, Brauðgerð Haddýjar, Búnaðai’banki, íslands hf., Byko, Centro, Christa, Eggert .Tóns- son, Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn, Flugfélag íslands, Flutningamiðstöð Norðurlands, Foss Hótel, Kea, Fóð- Frá Helga Grímssyni: HVAÐ dettur fólki í hug þegar það heyrir orðið skáti? Sumum er efst í huga skrúðgöngur, skátabúningur og fánar. Öðrum dettur í hug þraut- brautir, tjaldútilegur og fjallgöngur og enn aðrir muna eftir brandara um gamla konu sem skátar leiddu nauð- uga yfir götu. Allh’ hafa að nokkru leyti rétt fyrir sér. Skátar eiga að stai-fa saman og bera virðingu fyrir hefðum hreyfingarinnar, lands og þjóðar. Skátar eiga að bjarga sér úti i náttúrunni og vissulega eiga skátar að vera hjálpsamir. Markmið hreyfingarinnar Skátai’ vinna að sömu markmiðum hvar sem er í heiminum: Að hjálpa börnum að þroska sem kostur er líkamlega, vitsmunalega, tilfinningalega, félagslega og and- lega hæfileika sína. Að efla samfélagsvitund barna. A þennan hátt vinnur skátahreyfingin að því að börn verði sjálfstæðir, virk- ir og ábyrgir samfélagsþegnar. Aðferð hreyfíngarinnar I skátastarfi fá börn tækifæri til aukins þroska með því að glíma á eigin spýtur við fjölþætt verkefni í hópi jafningja. í skátastarfí er tekið tillit til mismunandi einkenna, þai’fa og áhugamála þeirra aldurshópa sem stunda skátastarf. I skátastarfi eru hvorki áhorfendur né varamanna- bekkir. Hlutverk fullorðinna í skátastarfi m-verksmiðjan Laxá, Gísli Jónsson, Gluggatjaldaþjónustan, Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur, Gullsmíðastof- an Skart, Hái’greiðslustofan Passion, Heilsuhornið, Hjá Maríu, Hörður Geh'sson, Islandsbanki, Jobbi ehf., Jókó, Jón Bjarnason úrsmiður, Kaffi- brennsla Akureyrar, Kaupfélag Ey- firðinga, Kaupþing Norðurlands, Kátir krakkar, Keramikverkstæði Kolbrúnar, Kexsmiðjan Kjai-nafæði, Kvenfélagið Baldursbrá, Kvenfélagið Framtíðin, Kvennadeild Einingar, Kælismiðjan Frost, Landsbanki Is- lands, Mýrar ehf., Norðurmynd ehf., Pedromyndir, Raf hf., Rafeyiú sf., Ragnheiður Hansdóttir, Sandblástur og Málmhúðun, Saumastofan HAB, Siemensbúðin, Sjóvá-Almennar, Tryggingar hf., Sjóbúðin, Smári Sig- urðsson, múrarmeistari, Sól-Víking, Starfsmannafélag Akureyrarbæjai’, Tannlæknastofa Hauks og Bessa, Tannverk sf., Tannlæknahúsið sf., Teppahúsið, Tónlistarskólinn á Akur- eyri, Teiknistofan Form, Trygginga- miðstöðin, Útgerðarfélag Akureyr- inga, Varmi ehf., Viðar ehf., Skíða- þjónustan, Veislugengi Bautans, Víf- ilfell, Vörubær, Aksjón, Dagur, Frostrásin, Morgunblaðið, Ríkisút- varpið á Akureyri, Vikudagur. Þá þökkum við starfsmannfélagi Foldu fyrh- þeirra höfðinglegu gjöf. Okkar innilegustu kveðjur til ykk- ar allra. F.h. Hlífarkvenna HALLDÓRA STEFÁNSDÓTTIR, formaður Kvenfélagsins Hlífar. er að skapa börnum ögrandi aðstæð- ur og styðja þau. í félagi við full- orðna og eftir því sem geta leyfir, fá börn tækifæri til þess að stjórna eig- in starfi. Nú fá börn á Austur- landi tækifæri Skátar hafa ákveðið að kynna íbúum á Austurlandi skátaævintýr- ið, sem lið í útbreiðslu skátastarfs hér á landi. Öllum 11-13 ára íbúum Seyðisfjarðar, Fjarðabyggðar og Austur-Héraðs er gefinn kostur á að taka þátt í Útilífsævintýri á Austurlandi. Börnin mynda 6-8 manna flokk (hóp) félaga á aldrinum 11-13 ára sem hafa gaman af fjörugu útilífi. Flokkurinn fær einn fullorðinn til að vera í forsvari fyrir hópinn. Skátalíf er útilíf Til loka maí vinna þátttakendur að ýmsum verkefnum sem tengjast úti- lífi, t.d. tjaldbúðarlíf, meðferð korts og áttavita, hnútar, skyndihjálp og ferðamennska. I lok júní verður úti- lega í Hallormsstaðaskógi þar sem þeir sýna færni sína í ýmsum verk- efnum, fá kennslu og leiðsögn í ýms- um skátaíþróttum, leggja sitt af mörkum til uppbyggingar og gróður- verndar í skóginum. Er ekki kominn tími til að fleiri kynnist ævintýrum skátastarfs? HELGI GRÍMSSON, Fræðslustjóri Bandalags íslenskra skáta. Ráðstefna um öldrun í TILEFNI af ári aldraðra munu Bandalag kvenna í Reykjavík og Bandalag kvenna í Hafnarfirði sameinast um að halda ráðstefnu undir yfirheitinu Hvað er öldrun? Ráðstefnan verður haldin sunnu- daginn 21. mars kl. 14-17 í Borgar- túni 6. Á ráðstefnunni verða 8 fyrirles- arar með stutt innlegg, læknar, sálfræðingar, sjúkraþjálfarar, ein- staklingar frá félagasamtökum og fleiri. Markmiðið er að fá skil- greiningu á hugtakinu öldran, or- sökum og afleiðingum, foi’vörnum gegn og hraðri öldran, eigin sjálfs- hjálp og hve einstaklingurinn er ábyrgur fyi-ir eigin ánægjulegum efri árum. Þarna verða málefni rædd sem koma öllum aldursflokk- um við, jafnt ungum sem öldnum, því með hækkandi lífsaldri þjóðar- innar er líklegt að fleiri og fleiri finni fyrir þessu ferli ævinnar, annaðhvort í gegnum ástvini eða/og af eigin raun, segir í frétta- tilkynningu. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Framsóknar- flokkurinn á Reykjanesi opn- ar kosninga- skrifstofu FRAMSÓKNARFLOKKURINN á Reykjanesi opnar kosningaskrif- stofu sína í dag, fóstudaginn 19. mars, að Bæjai’hrauni 26, Hafnar- firði. Opnunarhátíðin hefst kl. 16 og stendur til kl. 19. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, og þing- menn flokksins í kjördæminu, þau Siv Friðleifsdóttir og Hjálmar Árnason, flytja stutt ávörp við opnunina. Einnig verða skemmti- atriði og veitingar. Allir eru vel- komnir. Kosningastjóri er Guðlaugur Sverrisson en Skúli Sigurgríms- son, starfsmaður skrifstofunnar. Málþing um trú og heilbrigði MÁLÞING um trú og heilbrigði verður haldið í Strandbergi, safn- aðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, laugardaginn 20. mars kl. 13.30. Að málþinginu standa Kjalarnes- prófastsdæmi og Heilsustofnun Náttúrulækningafélags íslands í Hveragerði. Þing þetta er annað í röð fimm málþinga sem Kjalarnesprófasts- dæmi stendur fyrir í tilefni kristnihátíðar undir yfirskriftinni Kirkjan í heimi breytinga. Málþingið mun, eins og heitið bendir til, snúast um ólíkar nálg- anir á heilbrigðishugtakið og verður athyglinni sérstaklega beint að tengslum trúar og heil- brigði. Ávörp flytja: Dr. Gunnar Krist- jansson, sem setur málþingið, og Árni Gunnarsson, framkvæmda- stjóri NLFI. Ræðumenn verða: Hallgrímur Magnússon, geðlækn- ir á Grundarfirði, og Margrét Há- HÁSKÓLI íslands efnir um helg- ina til opins málþings um framtíð búsetu á Islandi, þar sem leitað verður úrræða og framtíðarstefna mótuð, en með aðstoð fjarfundar- búnaðar verður dagskráin send út beint til 15 staða á landsbyggðinni. Á málþinginu hafa framsögu fjölmargir fræðimenn og fulltráar atvinnulífs, stjórnmála, mennta- og menningarmála. Öllum erind- um verður sjónvarpað til þeirra 15 staða sem taka þátt í málþinginu, en það verður gert með hjálp „byggðabrúar" Landssímans og Byggðastofnunar. Málþingið fer fram í hátíðasal Háskólans í Aðalbyggingu við Suðurgötu en á eftirtöldum stöð- um geta íbúar komið saman og fylgst með málþinginu í beinni út- sendingu: Borgarnesi: Samtökum sveitarfélaga í Vesturlandskjör- dæmi, Bjarnabraut 8. Isafirði: Framhaldsskóla Vestfjarða (í nýj- um fyrirlestrasal), Torfnesi. Siglu- firði: Bæjarskrifstofu Siglufjarð- ar, Gránugötu 24. Hvammstanga: Félagsheimilinu, Klapparstíg 4. Sauðárkróki: Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Blönduósi: Iðnþróunarfélagi Norðurlands konardóttir hjúkrunarfræðingur. Að erindum og fyrirspurnum loknum verður boðið upp á létta hressingu og umræður. FEB með námsstefnu um krabbamein FJÓRÐA námsstefnan á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík, undir yfírskriftinni Heilsa og ham- ingja á efri áram verður haldin laugardaginn 20. mars í félags- heimili Félags eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði í Glæsibæ, og hefst hún kl. 13.30. Fjallað verður um krabbamein. Þórarinn Sveinsson ýfirlæknir ræðir um einkenni, breytingu á tíðni, gi’einingu, meðferð og bata- horfur. Þórarinn mun gefa sér tíma til að svara fyrirspurnum. Öllum er heimil þátttaka. Geirmundur á Alabama HLJÓMSVEIT Geirmundar Val- týssonar leikur á veitingahúsinu Álabama, Dalsrauni 13, föstudags- kvöld. Á laugardagskvöldinu verður diskótek. Staðurinn er opinn virka daga frá kl. 20. Þriðja kvöld Músíktilrauna ÞRIÐJA Músíktilraunakvöld Tónabæjar og ÍTR 1999 fer fram vestra, Þverbraut 1. Akureyri, Háskólanum á Akureyri, Þing- vallastræti 23. Húsavík: Atvinnu- þróunarfélagi Þingeyinga hf., Garðarsbraut 5. Vopnafirði: Fé- lagsheimilinu Miklagarði, Mið- braut 1. Neskaupstað: Verk- menntaskóla Austurlands, Mýrar- götu 10. Egilsstöðum: Þróunar- stofu Atvinnuþróunarfélags Aust- urlands, Miðvangi 2 og Mennta- skólanum á Egilsstöðum við Tjarnarbraut. Höfn: Framhalds- skólanum í A-Skaftafellssýslu, Nesjum. Selfossi: Atvinnuþróun- arsjóði Suðurlands hf., Austurvegi 56. Vestmannaeyjum: Athafnaveri Vestmannaeyja, Skólavegi 1. Reykjanesi: Markaðs- og atvinnu- málaskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57. Á öllum þessum stöðum verða fundarstjórar og taka þeir við fyr- irspurnum og athugasemdum fundargesta og koma þeim með hjálp „yrkisins“ svonefnda til fundarstjóra í hátíðarsal Háskól- ans, sem síðan kemur þeim til skila til framsögumanna. Með þessu móti sitja allir við sama borð í umræðu um þetta brýna þjóðþrifamál, óháð búsetu. fóstudaginn 19. mars í Tónabæ og hefst kl. 20. Hljómsveitirnar sem leika á 3. tilraunakvöldi era Dikta frá Garðabæ, Moðhaus frá Reykja- vík, Smaladrengirnir frá Reykja- vík, Sauna frá Reykjavík, Etanol frá Hafnai’firði, Frumefni frá Reykjavík, Tin frá Reykjavík og Niðurrif frá Reykjavík. Gestahljómsveitir kvöldsins eru Jagúar og Sigurrós. Námskeið í páskaskreyting- um í Garðyrkju- skólanum GARÐYRKJUSKÓLINN gengst fyrir tveimur páskaskreytinga- námskeiðum og verða bæði haldin í húsakynnum skólans. Námskeiðin standa fi’á kl. 10-16 og leiðbeinandi verður Erla Rannveig Gunnlaugs- dóttir blómaskreytir. Fyrra námskeiðið verður laugar- daginn 27. mars og það síðara mánudaginn 29. mars. Þátttakend- ur á námskeiðunum útbúa 2-3 páskaskreytingar sem þeir taka með sér heim. Aðeins komast 12 einstaklingar á hvort námskeið. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá endurmenntunarstjóra skólans. LEIÐRÉTT Rangt staðarheiti RANGHERMT var í frétt um lista VG á Vestfjörðum að Eva Sigur- björnsdóttir væri frá Gjögri. Hún býr á Djúpuvík á Ströndum. Útilífsævintýri á Austurlandi LISTMUNAUPPBOÐ Á HÓTEL SÖGU SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 21. MARS KL. 20.30 KOMIÐ OG SKOÐIÐ VERKIN í GALLERÍI FOLD, RAUÐARÁRSTÍG 14, í DAG KL. 10.00-18.00, Á MORGUN KL. 10.00-17.00 OG Á SUNNUDAGINN KL. 12.00-17.00. SELD VERÐA UM 100 VERK, ÞAR Á MEÐAL FJÖLMÖRG VERK GÖMLU MEISTARANNA. Rauðarárstíg 14 sími 551 0400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.