Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 44
4j4 FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ S I N G A R ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR ■ ■ Oflugur sölumaður óskast Óskum eftir öflugum sölumanni í sölu á ýmis- konar vörum, fyrir hita- og loftræstikerfi ásamt öðru sem til fellur. Þarf að vera heiðarlegur, sjálfstæður og vera með frumkvæði í starfi, hafa áhuga á að læra og tileinka sér nýja hluti. Ekki er verra að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á loftræstikerfum og vörum tengdum þeim, eins og t.d. blikksmiður. Öllum umsóknum svarað og fullum trúnaði heitið. Vinsamlega sendið umsóknirtil afgreiðslu Mbl. merktar „1020". Vilt þú vinna heima? Leitum að fólki í hlutastarf og fullt starf. Upplýsingar í síma 588 0809 eða 898 4346. TILKYISININGAR Landbúnaðarráðuneytið Jarðirtil ábúðar/leigu Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru neðangreindar jarðir lausartil ábúðar/leigu frá komandi fardögum: 1. Bjömskot, Skeiðahreppi, Árnessýslu; á jörðinni eru 15,5 ha ræktun, íbúðarhús b. 1959, tvö fjós, tvær hlöður, fjárhús, votheys- turn, véla- og verkfærageymsla, geymsla og minkahús. Greiðslumark í mjólk. 2. Brekkur III, Mýrdalshreppi, Vestur-Skafta- fellssýslu; á jörðinni eru 42,6 ha ræktun, íbúðarhús b. 1954, tvö fjós, tvær hlöður, vot- heysturn og tvær véla- og verkfærageymsl- ur. Greiðslumark í mjólk. 3. Norðurgarður, Skeiðahreppi, Árnessýslu; á jörðinni eru 59,7 ha ræktun, íbúðarhús b. 1975, tvö svínahús, tvær hlöður, véla- og verkfærageymsla, fjós m/áburðarkjallara og votheysturn. Greiðslumark í mjólk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560 9750 ^nánudaga—föstudaga kl. 13.00—15.00. Um- sóknareyðublöð fást í afgreiðslu landbúnaðar- ráðuneytisins. Umsóknir berist jarðadeild landbúnaðarráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík eigi síðar en miðvikudaginn 31. mars 1999. Landbúnaðarráðuneytinu, 17. mars 1999. Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggða í Biskupstungum Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með jiýst eftir athugasemdum við deiliskipulag frí- stundabyggða á eftirtöldum jörðum: a) aö Koðralæk, Holtakotum, b) í landi Hellu- dals, c) í landi Miðhúsa við Hrútá, d) í landi Neðra-Dals, e) í landi Kjarnholta II, f) í landi Kjarnholta III, g) í landi Drumboddsstaða, h) einnig tillaga að breytingu á skilmálum verðandi stærð húsa í frístundabyggð að Spóastöðum. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu Biskupstungnahrepps, Aratungu, 801 Selfossi, frá 19. marstil 16. apríl 1999, á skrifstofutíma. ifresturtil að skila inn athugasemdum ertil 1. maí 1999. Skriflegum athugasemdum við skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu Bisk- upstungnahrepps. Þeir sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunum. F.h. Biskupstungnahrepps, Ragnar Sær Ragnarsson, sveitarstjóri. TILBOÐ / ÚTBOÐ c Landsvirkjun ÚTBOÐ V atnsfellsvirkjun Lokubúnaður og þrýstipípur Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í framleiðslu og uppsetningu á lokubúnaði og þrýstipípum fyrir 90 MW Vatnsfellsvirkjun í veitufarvegi Þórisvatnsmiðlunar, ofan Sigöldu- lóns, í samræmi við útboðsgögn VAF-31. Verkið felst m.a. í hönnun, efnisútvegun, framleiðslu, uppsetningu, prófun og afhend- ingu á lokubúnaði og þrýstipípum. Verklok eru í október árið 2001. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með föstudeginum 19. mars 1999 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 10.000 fyrir fyrsta eintak og kr. 4.000 fyrir hvert viðbótar- eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 18. maí 1999. Tilboðin verða opnuð í stjómstöð Landsvirkj- unar á Bústaðavegi 7, Reykjavík, 18. maí 1999, klukkan 14.00 að viðstöddum fulltrúum bjóðenda sem þess óska. TIL SÖLU Heimavistarskóli til sölu Breiðdalshreppur auglýsir heimavistarskólann að Staðarborg í Breiðdal ásamt íbúðtil sölu. Skólinn er á tveimur hæðum, samtals 380 m2. í skólanum eru 3 stórar stofur, stórt eldhús og 5 önnur herbergi. íbúðin er áföst skólanum og er 180 m2 og 8 herbergja. Staðarborg er 7 km frá Breiðdalsvík í mjög fal- legu umhverfi. Ekkert skólastarf fer nú fram að Staðarborg, en áðurfyrr var skólinn jafn- framt nýttur sem sumarhótel. Við hlið skólans er íþróttahús sem hægt væri að hafa aðgang að. Breiðdalshreppuróskar hér með eftirtil- boðum í skólann ásamt íbúð. Skrifleg tilboð þurfa að hafa borist skrifstofu Breiðdalshrepps eigi síðar en 26. mars nk. kl. 16.00. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Breiðdalshrepps í síma 475 6660. Sveitarstjóri Breiðdalshrepps. Fyrirtæki erlendis — banka- reikningar — Gullkort Skráum hlutafélög erlendis. Opnum bankareikninga með gullkredidkorti fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki. Orugg þjónusta, engum hafnað. Fullum trúnaði heitið. Áhugasamir sendi nafn og sím- anúmertil afgreiðslu Mbl., merkt: „E — 7786." FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Starfsmannafélags ríkisstofnana verður hald- inn á Grettisgötu 89, 4. hæð, laugardaginn 20. mars 1999 kl. 13.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein félagslaga, ásamt því að fyrir liggurtillaga um stofnun styrktar- og sjúkrasjóðs. Reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár liggja frammi á skrifstofu þess á Grettisgötu 89. Stjórn Starfsmannafélags ríkisstofnana. Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn miðvikudaginn 24. mars nk. á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni, og hefst kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Gestirfundarins verða Ólafur B. Ólafsson, formaður Vinnuveitendasambands íslands, og Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjó nustun nar. Stjórnin. Verkamannafélagið Hlíf Allsherjaratkvæðagreiðsla Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjörfulltrúa Verkamannafé- lagsins Hlífar á ársfund Lífeyrissjóðsins Fram- sýnar, sem haldinn verður 28. apríl 1999. Tillögum með nöfnum 5 aðalfulltrúa og 5 vara- fulltrúa ber að skila á skrifstofu Hlífar fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 23. mars nk. Tillögum ber að fylgja meðmæli minnst 35 til 45 félagsmanna. Kjörstjórn Hlífar. Trú og heilbrigði Málþing umTrú og heilbrigði verður haldið laugardaginn 20. mars kl. 13.30 í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. • Stuðlar trúarlíf að heilbrigði? • Hvernig getum við hlúð sem best að líkama, sál og anda? Ræðumenn: Hallgrímur Magnússon, geðlæknir. Margrét Hákonardóttir, hjúkrunarfræðingur. Allir velkomnir. Kjalarnessprófastsdæmi. Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppbod munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 23. mars 1999 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Álfabyggð 4, Súðavík, þingl. eig. Halidór Rúnar Jónbjörnsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild. Fiskverkunarhús á Flateyrarodda ásamt vélum og tækjum, þingl eig. Vestfirskur skelfiskur hf., gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður íslands og ísafjarðarbær. Geymsluhús v/Flateyrarodda ásamt viðb. Flateyri, þingl. eig. Vestfirsk- ur skelfiskur hf., gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður íslands og ísafjarð- arbær. Hafnarstræti 9—11, Hraðfrystihús, Þingeyri, þingl. eig. Rauðsíða ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., ísafjarðarbær og Landsbanki íslands hf., aðalbanki. Hlíðarvegur 9, 0103, bílskúr nr. 3, (safirði, þingl. eig. Kristján Finnboga- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf., Selfossi. Hrannargata 8,0101, ísafirði, þingl. eig. Sölvi Magnús Gíslason og Kanjanapron Gíslason, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins, húsbréfa- deild. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf., gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Stórholt 15, 0201, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 23, Suðureyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Urðarvegur 24, Isafirði, þingl. eig. Eirikur Brynjólfur Böðvarsson og Halldóra Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. rikisins, hús- bréfadeild, Húsasmiðjan hf„ ísafjarðarbær og Kreditkort hf. Sýslumaðurinn á Isafirði, 18. mars 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.