Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 49 HESTAR Hestamót helgarinnar Logi Laxdal með enn einn sigurinn ÚRSLIT hafa borist af tveimur mót- um frá síðustu helgi. Hörður hélt sitt annað mót að Varmárbökkum í Mos- fellsbæ þar sem keppt var í tölti og flugskeiði en hjá Gusti var einvörð- ungu keppt í tölti í Glaðheimum. Gustsmenn verða með opið mót 20 mars. Frammistaða heimsmeistai’- ans í 250 metra skeiði Loga Laxdals á mótum undanfarið hefur vakið at- hygli. Hann sigraði í skeiðinu hjá Herði og virðist bókstaflega sigra hvar sem hann keppir. Oftast eru það sigi-ar í skeiði en einnig hefur hann unnið í einni töltkeppni. Verður fróðlegt að sjá frammistöðu hans þegar kemur fram á sumarið. Úrslit þessara tveggja móta urðu annars sem hér segii': Opið töltmót Harðar 12. mars. Meira vanir 1. Sigurður Sigurðarson á Garpi frá Syðra- Langholti. 2. Sævar Haraldsson á Goða frá Voðmúlastöðum. 3. Guðlaugur Pálsson á Védísi frá Lækjarbotn- um. 4. Þorvarður Friðbjömsson á Skessu frá Bakka. 5. Berglind Árnadóttir á Rúbín frá Breiðabóls- stað. Minna vanir 1. Ingibjörg Kristjánsdóttir á Kyrrð frá Lækjamóti. 2. Jón Þ. Damelsson á Hnokka frá Armóti. 3. Aníta Pálsdóttir á Svarti. 4. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa frá Mosfells- bæ. 5. Bryndís Jónsdóttir á Blesa frá Skriðulandi. Old boys 1. Þorkell Traustason á Blátindi frá Hörgs- hóli. 2. Jón Ásbjömsson á Krumma frá By. 3. Pétur J. Hákonarson á Darra frá Króki. 4. Kristinn Traustason á Funa frá Reykjavík. 5. Hreinn Ólafsson á Val frá Helgadal. 6. Kristján Þorgeirsson á Stjama frá Lága- felli. Ungmenni 1. Birta Júlíusdóttir á Hylbngu frá Korpúlfs- stöðum. 2. Hildur Rafnsdóttir á Gobat. 3. Hildur Sigmarsdóttir á Kópi. 4. Signý H. Svanhildardóttir á Úrsusi frá Mosfellsbæ. Unglingar 1. Daði Erlingsson á Nökkva frá Skagafirði. 2. Ingibjörg Einarsdóttir á Bryndísi frá Jaðri. 3. Sigurður S. Pálsson á Stjama frá Dals- mynni. 4. Tinna B. Steinarsdóttir á Frosta frá Mos- fellsbæ. 5. Sigríður R. Sigurþórsdóttir á Pegasusi. Böm 1. Þórhallur Pétursson á Breka frá Syðra- Skörðugili. 2. Camilla Sigurðardóttir á Safír frá Öxl. 3. Linda R. Pétursdóttir á Fasa frá Nýjabæ. 4. Ragnhildur Hai-aldsdóttir á Gretti frá Syðra-Skörðugili. 5. Lovísa Ólafsdóttir á Dropa frá Helgadal. Skeið 100 m - fljótandi 1. Logi Laxdal á Skjóna frá Hofi, 8,03. 2. Guðlaugur Pálsson á Samson frá Akureyri, 8,10. 3. Björgvin Jónsson á Pæper frá Varmadal, 8,20. Vetrarleikar Gusts Börn 1. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson á Ljúi! frá Hafnarfirði. 2. Freyja Þorvaldsdóttir á Loga frá Reykja- vík. 3. Alfa Elfarsdóttir á Mozart frá Einholti. 4. Ólafur A. Guðmundsson á Bifröst frá Skógskoti. 5. María Einarsdóttir á Völu frá Vindheim- um. Unglingar 1. Svandís Einarsdóttir á Þokkadís frá Mið- dal. 2. Berglind R. Guðmundsdóttir á Brodda frá Svignaskarði. 3. Sigvaldi L. Guðmundsson á Höllu frá Skógskoti. 4. Erla B. Tryggvadóttir á Hlekk frá Reykja- vík. 5. Sigríður Þorsteinsdóttir á Garpi frá Skammbeinsstöðum. Ungmenni 1. Sigurður Halldórsson á Rauð frá Láguhlíð. 2. Birgitta D. Kristinssdóttfr á Dimmbrá frá Reykjavík. 3. Sveinbjöm Sveinbjörnsson á Ösp frá Strönd. 4. Elín R. Backmann á Dimmu frá Skelja- þrekku. 5. Ásta K. Victorsdóttir á Daixa frá Fosshóli. Konur 1. Sigrún Brynjarsdóttir á Spuna frá Torfu- nesi. 2. Erla Matthíasdóttir á Lauk frá Feti. 3. Oddný Jónsdóttir á Maístjömu. 4. Bryndís Einarsdóttir á Rispu frá Sperðli. 5. Björg M. Þórsdóttir á Meitli frá Enni. Karlar 1. Páll B. Hólmarsson á Eldi frá Súluholti. 2. Bjami Sigurðsson á Jarli frá Svignaskarði. 3. Sigurður Leifsson á Blesa frá Kálfhóh. 4. Haraldur Gunnarsson á Blesa frá Akur- gerði. 5. Kristinn Valdemarsson á Ósk frá Refsstöð- um. Oldungar 1. Hilmar Jónsson á Toppu frá Skýbakka. 2. Ásgeir Guðmundsson á Kópi. 3. Victor Ágústsson á Funa frá Stærri-Bæ. 4. Jón Þ. Bergsson á Funa frá Svignaskarði. Valdimar Kristinsson Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Hnakkur í verðlaun Vertu með þegar það er opnað Efnismeira Dagskrárblað Morgunblaðsins með páskadagskránni kemur út 31. mars. Dagskrárblaðið kemur nú út með breyttu sniði og enn ríkara að innihaldi en áður. [ blaðinu er að finna fróðleg og skemmtileg viðtöl við persónur og leikendur, umfjöllun um páskamyndirnar og áhugaverða dagskrárliði yfir hátíðina, ásamt ýmsu öðru skemmtilegu efni. Auk þess eru ítarlegar upplýsingar um tveggja vikna dagskrá allra sjónvarps- og útvarpsstöðva. Auglýsendum er bent á að síðasti frestur til að skila auglýsingum í blaðið er 24. mars. Auglýsingadeild Morgunblaðsins veitir allar nánari upplýsingar og tekur við pöntunum í síma 569 1111. HESTADAGAR MR-búðarinnar voru haldnir 17.-21. febrúar sl. þar sem boðið var upp á ýmsar hesta- vörur á einkar hagstæðu verði. Ollum þeim sem versluðu á Hesta- dögum var boðið að taka þátt f happdrætti. Vinningurinn var hnakkur af vönduðustu gerð frá Bennfs Harmony sem gefinn var af samnefndu fyrirtæki og MR- búðinni. Dregið var í happdrætt- inu mánudaginn 1. mars og kom nafn Einars Arnars Gunnarssonar frá Akranesi upp úr pottinum. Á myndinni tekur Einar Orn við hnakknum úr hendi Benedikts Þorbjörnssonar tamningameistara sem hannaði hnakkinn. í allrí sinni mynd! GOTT FÓU • SlA • 4 85 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.