Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 7, VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 4 4 4 Ri9nin9 4 ^4 tSlydda Alskýjað Snjókoma Él y Skúrir Ý Slydduél ‘J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 _ . er 2 vindstig. é 5ulg VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss norövestanátt og él norðaustan- lands í fyrstu en annars fremur hæg breytileg átt og léttir víðast til. Þykknar aftur upp suðvestan- lands er líður á daginn og fer að snjóa með kvöldinu. Frost á bilinu 0 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan kaldi eða stinningskaldi með slyddu sunnan- og vestanlands á laugardag, en smáél norðanlands. Heldr hægari á sunnudag og slydda með köflum sunnantil, en annars él. Aðgerðarlítil norðaustan átt á mánudag. Austlæg átt með slyddu sunnanlands á þriðjudag, en síðan norðan strekkingur á miðvikudag og él norðan- og austanlands. Hiti nálægt frostmarki syðra, en yfirleitt vægt frost annars staðar. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veöurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð við Langanes hreyfist norðaustur og grynnist heldur. Lægð við Hvarf hreyfist austur og nálgast skil hennar suðvesturströnd landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík -3 léttskýjað Amsterdam 11 riqninq Bolungarvik -7 snjókoma Lúxemborg 10 hálfskýjað Akureyri -3 snjókoma Hamborg 10 skýjað Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 7 heiðskirt Kirkjubæjarkl. 0 léttskýjað Vln 5 léttskýjað Jan Mayen -5 snjóél Algarve 19 léttskýjað Nuuk -6 þokuruðningur Malaga 17 þokumóða Narssarssuaq 2 snjókoma Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 5 rigning Barcelona 17 mistur Bergen 6 rigning og súld Mallorca 16 léttskýjað Ósló 3 rigning Róm 12 skýjað Kaupmannahöfn 5 þokumóða Feneyjar 10 heiðskírt Stokkhólmur 3 vantar Winnipeg -12 léttskýjað Helsinki 1 slydda Montreal 1 alskýjað Dublin 10 skýjað Halifax 1 skýjað Glasgow 9 hálfskýjað New York 14 skýjað London 12 skýjað Chicago 2 hálfskýjað París 13 skýjað Orlando 12 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni. 19. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.21 0,0 7.30 4,5 13.44 0,0 19.50 4,4 7.30 13.31 19.35 15.12 ÍSAFJÖRÐUR 3.23 -0,1 9.22 2,3 15.50 -0,2 21.42 2,1 7.34 13.39 19.43 15.20 SIGLUFJÖRÐUR 5.35 -0,0 11.54 1,4 17.58 -0,1 7.18 13.19 19.23 14.59 DJUPIVOGUR 4.41 2,2 10.49 0,1 16.53 2,2 23.09 0,0 7.02 13.03 19.07 14.43 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I skagi á Islandi, 8 gösli í vatni, 9 fiskar, 10 þegar, II skriftamál, 13 líffær- in, 15 kaldi, 18 herbergi, 21 gætni, 22 barin, 23 kvendýrið, 24 verkfæris. LÓÐRÉTT: 2 skriðdýr, 3 skáld, 4 ávöxtur, 5 styrkir, 6 skaði, 7 fall, 12 reyfi, 14 fiskur, 15 málmur, 16 trylltum, 17 beitan, 18 skammt, 19 óveruleg, 20 vitlaus. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 klífa, 4 kámug, 7 kauði, 8 langa, 9 net, 11 ap- ar, 13 orka, 14 angur, 15 bálk, 17 fnæs, 20 man, 22 fokka, 23 aldin, 24 ruður, 25 teina. Lóðrétt: 1 kokka, 2 íhuga, 3 alin, 4 kalt, 5 mánar, 6 grafa, 10 eigra, 12 rak, 13 orf, 15 bifur, 16 lokað, 18 næddi, 19 sunna, 20 maur, 21 naut. í dag er föstudagur 19. mars, 78. dagur ársins 1999. Orð dags- ins: Oll jörðin lúti þér og lof- syngi þér, lofsyngi nafni þínu. (Sálmamir 66, 4.) af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið.F é lagsvist í Húnabúð Skeifunni 11, á morgun kl. 13. Parakeppni. Allir velkomnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Helgafell, Hríseyjan,og Thor Lone fóru í gær. Grinna kom í gær. Tjaldur kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Kaldbakur kom og fór í gær. Hamrasvanur fór í gær.SjóIi kemur i dag. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Asa og Inga Eiríks- dætur leika á harmon- ikku í kaffitímanum. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13.- 16.30 opin smíðastofa. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9- 12 glerlist, kl. 9-16 fóta- aðgerð og glerlist, fé- lagsvist kl. 13.30 kaffi- veitingar og verðlaun, kl. 13-16 glerlist og frjáls spiiamennska, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara, í. Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Dansað í kvöld kl. 20 í Hraunseli. Ásadans, Ca- prí tríó leikur. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Kópavogi. Aðalfundur verður fóstud. 19. mars. kl. 16 í Gullsmára. Fjöl- mennum. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist kl. 13.30 í dag. Góugleði í kvöld. Borð- hald hefst kl. 19, fjöl- breytt dagskrá, upplýs- ingar á skrifstofu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Hlemmi á laugardagsmorgun 10. Snúður og Snælda sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm, örfáar sýning- ar eftir. Sýningar: Laugard. 20. mars kl. 16. miðvikud. 24. mars kl. 16, laugard. 27. mars kl. 16 og allra síðasta sýning miðvikud. 31. mars kl. 16. Miðapant- anir á skrifstofu félags- ins og hjá Sigrúnu Pét- ursd. í síma 552 0730. Námstefnan Heilsa og hamingja á efri árum verður í Ásgarði laug- ard. 20. mars kl. 13.30. Þórarinn Sveinsson yf- irlæknin- fjallar um kkrabbamein, grein- ingu, rannsóknir og batahorfur. Allir vel- komnir. Furugerði 1. Kl. 9 hár- greiðsla, smíðar og út- skurður, fótaaðgerð og aðstoð við böðun, kl. 12 háegismatur, kl. 14 messa, sr. Kristín Páls- dóttir. Kaffiveitingar eftm messu. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í silkimálun kl. 9.30, námskeið í bók- bandi kl. 13, boccia kl. 10. Hraunbær 105. KI. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 há- degismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9- 11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Gler- skurður allan daginn. Langalilíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffiveiting- ar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.11 boccia kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna og gler- skurður, kl. 11.45 mat- ur, kl. 10-11 kantrí dans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 13.30-14.30 sungið við flygil- inn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjóm Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi-almenn, kl. 11.45 matur. Kl. 14 Bingó, kl. 15 kaffi. Bandalag kvenna í Reykjavík og Banda- lag kvenna í Hafnar- firði. Ráðstefan „Hvað er öldrun" verður í Rúgbrauðsgerðinni sunnud. 21. mars kl. 14-17. Margir góðir fyrirlestrar. Allir vel- komnir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð verð- ur félagsvist á morgun að Hallveigarstöðum kl. 14. Allir velkomir. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Hinn árlegi skemmtifundur fyrir félagsmenn og gesti verður að Vestur- götu 7, laugard. 20. mars kl. 14. Skemmtiat- riði og dans. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt Kvenfélagið Hrönn verður með kaffisölu á kynningardegi Stýri- mannaskólans laugar- daginn 20. mars. Minningarkort Minningasjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspítalans^ tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300 alla virka daga milli kl. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minningar- gjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. Minningarkort Rauða kross Islands, eru seld í sölubúðum Kvenna- deildar RRKÍ á sjúkra- húsum og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknarmála. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspitala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu SnoiTadóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Selljarnar, en^ afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka i Kirkju- húsinu Laugarvegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju, sími 5201300 og t blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í krikjunni. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- ensfélagsins eru seld hjá Thorvaldensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mái*^' efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Revkjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingajr 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.