Morgunblaðið - 19.03.1999, Page 75

Morgunblaðið - 19.03.1999, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 7, VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 4 4 4 Ri9nin9 4 ^4 tSlydda Alskýjað Snjókoma Él y Skúrir Ý Slydduél ‘J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 _ . er 2 vindstig. é 5ulg VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss norövestanátt og él norðaustan- lands í fyrstu en annars fremur hæg breytileg átt og léttir víðast til. Þykknar aftur upp suðvestan- lands er líður á daginn og fer að snjóa með kvöldinu. Frost á bilinu 0 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan kaldi eða stinningskaldi með slyddu sunnan- og vestanlands á laugardag, en smáél norðanlands. Heldr hægari á sunnudag og slydda með köflum sunnantil, en annars él. Aðgerðarlítil norðaustan átt á mánudag. Austlæg átt með slyddu sunnanlands á þriðjudag, en síðan norðan strekkingur á miðvikudag og él norðan- og austanlands. Hiti nálægt frostmarki syðra, en yfirleitt vægt frost annars staðar. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veöurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð við Langanes hreyfist norðaustur og grynnist heldur. Lægð við Hvarf hreyfist austur og nálgast skil hennar suðvesturströnd landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík -3 léttskýjað Amsterdam 11 riqninq Bolungarvik -7 snjókoma Lúxemborg 10 hálfskýjað Akureyri -3 snjókoma Hamborg 10 skýjað Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 7 heiðskirt Kirkjubæjarkl. 0 léttskýjað Vln 5 léttskýjað Jan Mayen -5 snjóél Algarve 19 léttskýjað Nuuk -6 þokuruðningur Malaga 17 þokumóða Narssarssuaq 2 snjókoma Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 5 rigning Barcelona 17 mistur Bergen 6 rigning og súld Mallorca 16 léttskýjað Ósló 3 rigning Róm 12 skýjað Kaupmannahöfn 5 þokumóða Feneyjar 10 heiðskírt Stokkhólmur 3 vantar Winnipeg -12 léttskýjað Helsinki 1 slydda Montreal 1 alskýjað Dublin 10 skýjað Halifax 1 skýjað Glasgow 9 hálfskýjað New York 14 skýjað London 12 skýjað Chicago 2 hálfskýjað París 13 skýjað Orlando 12 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni. 19. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.21 0,0 7.30 4,5 13.44 0,0 19.50 4,4 7.30 13.31 19.35 15.12 ÍSAFJÖRÐUR 3.23 -0,1 9.22 2,3 15.50 -0,2 21.42 2,1 7.34 13.39 19.43 15.20 SIGLUFJÖRÐUR 5.35 -0,0 11.54 1,4 17.58 -0,1 7.18 13.19 19.23 14.59 DJUPIVOGUR 4.41 2,2 10.49 0,1 16.53 2,2 23.09 0,0 7.02 13.03 19.07 14.43 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I skagi á Islandi, 8 gösli í vatni, 9 fiskar, 10 þegar, II skriftamál, 13 líffær- in, 15 kaldi, 18 herbergi, 21 gætni, 22 barin, 23 kvendýrið, 24 verkfæris. LÓÐRÉTT: 2 skriðdýr, 3 skáld, 4 ávöxtur, 5 styrkir, 6 skaði, 7 fall, 12 reyfi, 14 fiskur, 15 málmur, 16 trylltum, 17 beitan, 18 skammt, 19 óveruleg, 20 vitlaus. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 klífa, 4 kámug, 7 kauði, 8 langa, 9 net, 11 ap- ar, 13 orka, 14 angur, 15 bálk, 17 fnæs, 20 man, 22 fokka, 23 aldin, 24 ruður, 25 teina. Lóðrétt: 1 kokka, 2 íhuga, 3 alin, 4 kalt, 5 mánar, 6 grafa, 10 eigra, 12 rak, 13 orf, 15 bifur, 16 lokað, 18 næddi, 19 sunna, 20 maur, 21 naut. í dag er föstudagur 19. mars, 78. dagur ársins 1999. Orð dags- ins: Oll jörðin lúti þér og lof- syngi þér, lofsyngi nafni þínu. (Sálmamir 66, 4.) af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið.F é lagsvist í Húnabúð Skeifunni 11, á morgun kl. 13. Parakeppni. Allir velkomnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Helgafell, Hríseyjan,og Thor Lone fóru í gær. Grinna kom í gær. Tjaldur kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Kaldbakur kom og fór í gær. Hamrasvanur fór í gær.SjóIi kemur i dag. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Asa og Inga Eiríks- dætur leika á harmon- ikku í kaffitímanum. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13.- 16.30 opin smíðastofa. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9- 12 glerlist, kl. 9-16 fóta- aðgerð og glerlist, fé- lagsvist kl. 13.30 kaffi- veitingar og verðlaun, kl. 13-16 glerlist og frjáls spiiamennska, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara, í. Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Dansað í kvöld kl. 20 í Hraunseli. Ásadans, Ca- prí tríó leikur. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Kópavogi. Aðalfundur verður fóstud. 19. mars. kl. 16 í Gullsmára. Fjöl- mennum. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist kl. 13.30 í dag. Góugleði í kvöld. Borð- hald hefst kl. 19, fjöl- breytt dagskrá, upplýs- ingar á skrifstofu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Hlemmi á laugardagsmorgun 10. Snúður og Snælda sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm, örfáar sýning- ar eftir. Sýningar: Laugard. 20. mars kl. 16. miðvikud. 24. mars kl. 16, laugard. 27. mars kl. 16 og allra síðasta sýning miðvikud. 31. mars kl. 16. Miðapant- anir á skrifstofu félags- ins og hjá Sigrúnu Pét- ursd. í síma 552 0730. Námstefnan Heilsa og hamingja á efri árum verður í Ásgarði laug- ard. 20. mars kl. 13.30. Þórarinn Sveinsson yf- irlæknin- fjallar um kkrabbamein, grein- ingu, rannsóknir og batahorfur. Allir vel- komnir. Furugerði 1. Kl. 9 hár- greiðsla, smíðar og út- skurður, fótaaðgerð og aðstoð við böðun, kl. 12 háegismatur, kl. 14 messa, sr. Kristín Páls- dóttir. Kaffiveitingar eftm messu. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í silkimálun kl. 9.30, námskeið í bók- bandi kl. 13, boccia kl. 10. Hraunbær 105. KI. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 há- degismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9- 11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Gler- skurður allan daginn. Langalilíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffiveiting- ar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.11 boccia kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna og gler- skurður, kl. 11.45 mat- ur, kl. 10-11 kantrí dans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 13.30-14.30 sungið við flygil- inn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjóm Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi-almenn, kl. 11.45 matur. Kl. 14 Bingó, kl. 15 kaffi. Bandalag kvenna í Reykjavík og Banda- lag kvenna í Hafnar- firði. Ráðstefan „Hvað er öldrun" verður í Rúgbrauðsgerðinni sunnud. 21. mars kl. 14-17. Margir góðir fyrirlestrar. Allir vel- komnir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð verð- ur félagsvist á morgun að Hallveigarstöðum kl. 14. Allir velkomir. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Hinn árlegi skemmtifundur fyrir félagsmenn og gesti verður að Vestur- götu 7, laugard. 20. mars kl. 14. Skemmtiat- riði og dans. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt Kvenfélagið Hrönn verður með kaffisölu á kynningardegi Stýri- mannaskólans laugar- daginn 20. mars. Minningarkort Minningasjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspítalans^ tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300 alla virka daga milli kl. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minningar- gjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. Minningarkort Rauða kross Islands, eru seld í sölubúðum Kvenna- deildar RRKÍ á sjúkra- húsum og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknarmála. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspitala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu SnoiTadóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Selljarnar, en^ afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka i Kirkju- húsinu Laugarvegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju, sími 5201300 og t blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í krikjunni. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- ensfélagsins eru seld hjá Thorvaldensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mái*^' efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Revkjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingajr 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.