Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 7Í
MAGNAÐ
bIó
/DD/I
SUM LEYNDARMAL MUNU
ASÆKJA ÞIG ALLA ÆVI
iSS,5^70 ALVÖRUBÍÓ! ™pplby
-— z=r =—= STAFRÆNT stærsta tjaldhj með
= = = = HLJÓÐKERFIÍ I |-| X
= = ni i nnn oni nnni ■ ■ I /\
=■ —= ——OLLUM SOLUM!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16.
DIVORCING JACK
sýnd í Laugarásbíó
•WW'•W - S # i 4» ■"»» <u» l> i «» - i s
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05.
Elísabet
Taylor sætti
ofbeldi í æsku
ELÍSABET Taylor gi-einir
frá því í viðtali við Barböru
Walters að faðir hennar hafí
beitt hana ofbeldi í æsku
þegar hún var bamastjama
í kvikmyndum. Viðtalið
verður sýnt á ABC-sjón-
varpsstöðinni næstkomandi
sunnudag á undan Óskars-
verðlaunaafhendingunni.
Elísabet segist vera löngu
búin að fyrirgefa fóður sín-
um. „Ég tala aldrei um
þetta. En þegar ég var lítil
stúlka var föður mínum laus
höndin þegar hann fékk sér
í glas og þá var eins og hon-
um þætti gaman að slá mig
annað slagið," sagði Elísa-
bet Barböru.
„Ég kenni honum alls
ekki um þetta. Ég veit
að hann ætlaði ekki að
gera þetta. Hann ein-
faldlega vissi ekki
hvað hann var að
gera.“ Hún sagðist
tengja hegðun föður
síns við það að hún
varð skyndilega
bamastjama árið
1941 þegar hún fór á
samning hjá Univer-
sal Pictures aðeins
níu ára gömul.
„Ég hugsa að það hafi ver-
ið erfitt fyrir föður minn að
sjá níu ára dóttur sína þéna
meiri peninga en hann því
hann var mjög stoltur og
virðulegur maður,“ sagði
Elísabet og neitaði alfarið að
BYG
PATCE AD
Einstök grínmynd sem sat á toppnum í
Bandarikjunum í þrjár vikur. Robin
Williams var tilnefndur til Golden Globe
verðlauna fyrir leik sinn í myndinni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B. i. 16.
Bylgjan
★ ★★
ÁS DV
★ ★★
ÓHT Rás2
★ ★★ i
Frá framieiðendum
t ..tfflfetíng Fish“ og
“jplk ..The Crying
• :.;/m Game".
É : flGamansöni
f#ennumynd
JJ^sem segir
BBC f*»«. Wncsesler f*nj ird Scata Prwent Dlvorcín JKk
ta mocatBB wttttke krti Councl ol fnstano M Tke krti Ceund ol Normern Irelanð
I ScaUProSucöootaíteocation wrtai taieHtn*Mte Stutao Cenai - 'MfcOíA
ProOucec Si Roíert Cooper fcreenpta» 0« Co«n latenan Drtcteð n> Datld Cenrey ' '
Sýnd kl. 5 og 11.
www.blastmovie.coi
ELÍSABET Taylor hefur ekki
verið mikið í sviðsljósinu undan-
farin ár en unnið að góðgerðar-
málum, m.a. tengdum eyðni.
ofbeldið hafi haft langvar-
andi áhrif á tilfínningalíf sitt.
í viðtalinu talar hún einnig
um samband sitt við leikar-
ann Rod Steiger og segir þau
aðeins vera góða vini. „Við
elskum hvort annað en að-
eins á platónskan hátt.“
Fyrir utan lítið hlutverk í
Steinaldarmönnunum hefur
Elísabet ekki leikið í kvik-
mynd í áratug. Hún hefur
þess í stað helgað líf sitt góð-
gerðarmálum. Heilsa hennar
hefur verið bágborin síðustu
árin og t.d. lét hún fjarlægja
heilaæxli árið 1997. Sökum
veikinda varð hún að afboða
komu sína á verðlaunaaf-
hendingu í fyrra þar sem átti
að heiðra hana fyrir framlag
hennar til kvikmynda á lífs-
leiðinni.
Glaðlegur
búningur
► HÉR sést Orlagh Snyder
í götusýningu Bui Bolg
leikhússins á hátíðargöngu
tileinkaðri heilögum
Patreki í Dublin í gær.
Götuleikhúsið er hluti af
langri skrúðgöngu sem
markar hápunkt Patreks-
hátiðarinnar sem hefur
staðið yfir í írlandi um
fimm daga skeið.
Fjölskylda
Buddy
Holly reið
► ÆTTINGJAR hins látna rokk-
ara Buddy Holly hafa höfðað mál
á hendur MCA hljómplötum upp
á milljónir króna fyrir að hafa
notað tónlist Buddys á ólöglegan
hátt. Meðal ann-
ars er fyrirtæk-
ið kært fyrir að
selja upptökur
sem óprúttinn
náungi fékk
aldraða for-
eldra tónlistar-
mannsins til að
láta sér í té eftir
að Buddy lést.
Einnig er þeim gefið að sök að
hafa ekki greitt næga þóknun
fyrir afnot af tónlistinni, selt
hana án leyfis og einnig fyrir að
hafa rofið samning sem þeir
gerðu við fjölskylduna árið 1996.
Buddy Holly heillaði alla
heimsbyggðina með söng sínum
á 6. áratugnum með lögum á
borð við „Peggy Sue“ og „That’ll
Be The day“ en hann lést í fiug-
slysi eins og kunnugt er árið
1959 aðeins 21 árs að aldri. Eftir
lifði ófrísk brúður hans, Maria
Elena Holly, sem síðar missti
fóstrið.
Uið síyðjum Síjörnuna
Buddy Ilolly