Morgunblaðið - 19.03.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FOSTUDAGUR 19. MARZ 1999
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Dow Jones bjargar
Evrópumörkuðum
NOKKUR hækkun í Wall Street
vegna þess að hagstæðar hagtöl-
ur drógu úr líkum á vaxtahækkun
bjargaði málum á evrópskum
mörkuðum eftir slakan dag. Dow
Jones lækkaði um 30 punkta í
byrjun, en um fimmleytið hafði
mælzt 28 punkta hækkun, sem
breytti stöðunni i Evrópu. Á pen-
ingamörkuðum lækkaði evran í
innan við 1,10 dollara, eða um
hálft sent, þar sem þýzka Ifo vísi-
talan sýndi enga breytingu á
sjálfstrausti í þýzkum viðskiptum.
Ekki var búizt við vaxtalækkun á
fundi seðlabanka Evrópu, þótt yf-
irmaður IMF, Camdessus, segði
að svigrúm væri til vaxtalækunar
á evrusvæðinu. „Hr. jen“ Sakaki-
bara styrkti jenið þegar hann kvað
líkur á 0,5 hagvexti á fjárhagsári
sem hefst 1. apríl. í Bandaríkjun-
um hækkaði neyzluvöruvísitala
um 0,1% í febrúar og verðbólga
virðist f lágmarki. í Frankfurt lækk-
aði Xetra DAX um tæpt 1% í
5025,79 punkta. Bréf í Deutsche
Bank lækkuðu um rúm 2% vegna
fyrirætlana um að auka hlutafé til
að fjármagna kaup á Bankers Tr-
ust. ( Bretlandi minnkaði smásala í
febrúar um 0,3% í febrúar miðað
við mánuðinn á undan, en jókst
um 1,3% miðað við sama tíma í
fyrra. Lokagengi FTSE 100 lækk-
aði um 26,3 punkta í 6114,3, eða
0,43%. í París lækkaði CAC-40 í
4152,37 punkta, eða 0,42%. Við-
miðunarverð á olíu hækkaði um
70 sent í 13,97 dollara og var í
námunda við 14 dollara tunnan í
fyrsta skipti síðan í októberbyrjun,
en síðan lækkaði verðið aftur í um
13,46 dollara.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998
18,00
17,00
16,00
15,00
14,00
13,00
12,00
11,00
10,00
9,00
Byggt á gögnum frá Reuters
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
18.03.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.)
Annar afli 120 100 109 5.378 587.196
Blálanga 80 50 79 28.622 2.252.230
Gellur 274 274 274 55 15.070
Grásleppa 29 6 19 2.005 38.167
Hlýri 100 69 74 2.720 201.892
Hrogn 190 20 176 3.370 592.173
Háfur 30 30 30 121 3.630
Karfi 73 43 61 25.163 1.525.773
Keila 73 44 66 14.186 934.438
Langa 107 19 96 14.197 1.369.025
Langlúra 70 30 63 569 35.670
Lúöa 770 100 385 720 276.854
Lýsa 50 40 40 2.473 99.719
Rauðmagi 90 55 72 283 20.492
Steinb/hlýri 86 86 86 46 3.956
Sandkoli 87 25 68 2.161 147.861
Skarkoli 113 70 104 29.277 3.046.287
Skata 184 80 165 564 92.827
Skrápflúra 50 15 44 3.039 135.190
Skötuselur 431 160 181 1.152 208.372
Steinbítur 89 30 70 10.706 749.153
Sólkoli 170 100 141 3.733 524.952
Tindaskata 10 10 10 398 3.980
Ufsi 75 20 62 38.111 2.362.280
Undirmálsfiskur 222 50 177 7.059 1.247.222
Ýsa 215 111 167 69.369 11.569.490
Þorskur 185 80 148 111.340 16.521.331
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hlýri 85 85 85 413 35.105
Karfi 43 43 43 36 1.548
Langa 96 96 96 15 1.440
Lúða 770 770 770 25 19.250
Steinbítur 70 70 70 243 17.010
Ufsi 20 20 20 19 380
Þorskur 155 155 155 75 11.625
Samtals 105 826 86.358
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 60 59 60 1.477 88.295
Lúða 565 396 465 119 55.308
Skrápflúra 15 15 15 150 2.250
Steinbítur 76 63 73 457 33.530
Sólkoli 158 158 158 256 40.448
Ufsi 62 39 61 8.881 539.432
Undirmálsfiskur 89 89 89 109 9.701
Ýsa 215 111 197 1.896 373.303
Þorskur 175 110 154 22.200 3.423.462
Samtals 128 35.545 4.565.729
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 25 25 25 580 14.500
Hlýri 100 91 92 62 5.732
Karfi 59 55 58 12.086 706.910
Langa 97 19 89 256 23.669
Langlúra 70 70 70 453 31.710
Lúða 581 397 464 74 34.346
Rauðmagi 62 55 60 168 10.142
Skarkoli 113 89 106 8.618 913.594
Skrápflúra 45 45 45 2.075 93.375
Skötuselur 431 170 199 54 10.746
Steinbítur 87 63 66 4.794 315.829
Sólkoli 137 137 137 889 121.793
Tindaskata 10 10 10 398 3.980
Ufsi 65 50 56 3.104 172.551
Undirmálsfiskur 222 222 222 4.310 956.820
Ýsa 183 111 156 12.712 1.984.343
Þorskur 175 120 152 23.976 3.634.282
Samtals 121 74.619 9.034.323
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 85 85 85 5 425
Karfi 43 43 43 170 7.310
Keila 64 64 64 35 2.240
Skarkoli 70 70 70 8 560
Steinbítur 67 67 67 605 40.535
Ufsi 30 30 30 100 3.000
Undirmálsfiskur 110 110 110 1.441 158.510
Ýsa 152 152 152 133 20.216
Þorskur 144 120 136 2.230 303.079
Samtals 113 4.727 535.875
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 29 29 29 86 2.494
Hrogn 100 100 100 49 4.900
Karfi 62 62 62 1.149 71.238
Langa 36 36 36 18 648
Langlúra 70 70 70 12 840
Lúða 100 100 100 6 600
Skarkoli 105 105 105 49 5.145
Skrápflúra 45 45 45 227 10.215
Steinbítur 80 80 80 50 4.000
Sólkoli 170 170 170 63 10.710
Ufsi 58 58 58 146 8.468
Ýsa 170 117 161 1.101 177.107
Þorskur 136 136 136 1.639 222.904
Samtals 113 4.595 519.269
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Grásleppa 29 29 29 55 1.595
Hrogn 190 190 190 250 47.500
Keila 69 60 68 24 1.629
Langa 98 60 97 1.408 135.900
Langlúra 30 30 30 13 390
Lúða 280 280 280 25 7.000
Skarkoli 105 95 105 6.279 659.295
Skata 180 80 179 70 12.500
Skötuselur 160 160 160 24 3.840
Steinbítur 75 75 75 533 39.975
Sólkoli 125 125 125 516 64.500
Ufsi 73 50 65 6.800 439.960
Ýsa 190 123 156 3.547 553.438
Þorskur 185 113 158 6.030 952.921
Samtals 114 25.574 2.920.443
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 120 100 113 2.878 324.696
Blálanga 75 50 57 122 7.000
Grásleppa 29 29 29 442 12.818
Hlýri 84 69 72 2.240 160.630
Hrogn 190 20 178 2.539 451.993
Háfur 30 30 30 121 3.630
Karfi 73 60 66 5.815 383.092
Keila 73 44 66 13.888 916.052
Langa 106 72 97 8.684 841.480
Langlúra 30 30 30 91 2.730
Lúða 705 290 612 129 78.911
Lýsa 50 50 50 36 1.800
Sandkoli 69 69 69 1.537 106.053
Skarkoli 107 100 103 9.251 954.611
Skata 180 170 171 76 13.020
Skrápflúra 50 50 50 587 29.350
Skötuselur 165 160 162 30 4.865
Steinb/hlýri 86 86 86 46 3.956
Steinbítur 76 30 72 2.048 146.493
Sólkoli 165 100 150 1.723 258.640
Ufsi 75 42 64 11.217 716.878
Undirmálsfiskur 124 50 117 445 52.221
Ýsa 213 145 172 38.710 6.664.314
Þorskur 180 80 139 31.994 4.439.807
Samtals 123 134.649 16.575.041
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 274 274 274 55 15.070
Samtals 274 55 15.070
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 60 60 60 2.281 136.860
Keila 54 54 54 93 5.022
Langa 95 95 95 2.298 218.310
Lúða 525 177 278 128 35.540
Skarkoli 99 89 95 826 78.420
Skötuselur 166 166 166 55 9.130
Ufsi 65 59 60 4.497 269.280
Þorskur 178 154 177 3.563 631.542
Samtals 101 13.741 1.384.105
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 60 60 60 865 51.900
Langa 95 87 89 452 40.332
Lúða 581 397 441 59 25.999
Lýsa 42 40 40 2.437 97.919
Sandkoli 87 25 67 624 41.808
Skarkoli 104 92 101 691 69.881
Skata 184 150 161 402 64.827
Skötuselur 190 166 185 816 150.911
Steinbítur 80 74 77 1.630 125.787
Sólkoli 101 101 101 261 26.361
Ufsi 65 45 63 502 31.646
Undirmálsfiskur 105 85 94 674 63.410
Ýsa 178 115 168 3.413 572.121
Þorskur 175 110 142 1.547 219.612
Samtals 110 14.373 1.582.513
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 105 105 105 2.500 262.500
Blálanga 80 78 79 28.500 2.245.230
Grásleppa 20 20 20 8 160
Karfi 63 63 63 1.000 63.000
Keila 69 69 69 30 2.070
Langa 100 96 96 535 51.499
Lúða 300 110 128 155 19.900
Rauðmagi 90 90 90 115 10.350
Skarkoli 105 105 105 3.000 315.000
Skötuselur 180 180 180 60 10.800
Steinbítur 73 73 73 300 21.900
Sólkoli 100 100 100 25 2.500
Ufsi 66 58 63 2.772 175.939
Ýsa 176 134 158 6.505 1.024.863
Þorskur 152 140 146 15.500 2.260.055
Samtals 106 61.005 6.465.766
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Grásleppa 25 25 25 84 2.100
Skarkoli 96 88 88 453 39.887
Samtals 78 537 41.987
HÖFN
Hrogn 165 165 165 532 87.780
Karfi 55 55 55 284 15.620
Keila 64 64 64 116 7.424
Langa 107 107 107 521 55.747
Skarkoli 97 97 97 102 9.894
Skata 155 155 155 16 2.480
Skötuselur 160 160 160 113 18.080
Steinbítur 89 89 89 46 4.094
Ufsi 65 65 65 73 4.745
Ýsa 166 133 148 1.352 199.785
Þorskur 170 124 161 2.140 345.289
Samtals 142 5.295 750.938
SKAGAMARKAÐURINN
Grásleppa 6 6 6 750 4.500
Undirmálsfiskur 82 82 82 80 6.560
Þorskur 175 163 172 446 76.752
Samtals 69 1.276 87.812
VIÐSKIPTI Á KVÓTAPINGI ÍSLANDS
18.3.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eltir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 52.251 110,00 109,20 110,00 907.511 43.212 105,58 110,00 105,44
Ýsa 31.000 52,50 51,20 52,00 2.297 320.627 51,20 53,40 51,34
Ufsi 1.000 34,28 26,00 34,00 20.000 388.027 26,00 34,62 35,20
Karfi 43,00 0 123.620 43,00 43,01
Steinbítur 4.460 16,50 16,50 16,99 13.994 23.006 16,50 17,57 17,00
Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00
Grálúða 1 91,00 92,00 169.851 0 91,12 91,00
Skarkoli 4 38,27 38,55 39,48 49.302 18.790 36,35 39,73 37,10
Langlúra 36,48 0 8.955 36,90 37,76
Sandkoli 11,99 0 47.650 12,00 14,00
Skrápflúra 10.190 11,00 11,00 12,00 49.810 14.020 8,99 12,00 11,00
Síld 4,20 104.000 0 4,20 4,10
Loðna 0,75 0 2.000.000 0,75 1,10
Úthafsrækja 24.000 6,00 5,10 300.249 0 4,87 4,34
Rækja á Flæmingjagr. 36,00 0 250.000 36,00 34,85
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
ál
ERLENT
Nissan keppir
að bandalag’i
við Renault
Tókýd. Reuters.
NISSAN Motor Co í Japan virðist
hafa færzt nær því takmarki sínu
að eignast alþjóðlegan bandamann
eftir viðræður forstjóra fyrirtækis-
ins við ráðamenn franska bílafyrir-
tækisins Renault SA í París um
helgina.
Sérfræðingar í Tókýó vara þó við
því að tengsl við Renault muni
fremur bera vott um veikleika en
styrk. Viðræður um þessi tengsl
hófust þegar risinn Daim-
lerChi-ysler AG hætti viðræðum
sínum við Nissan á dögunum.
„Er sá samstarfsaðili sem auð-
veldast er að fá til samvinnu heppi-
legastur fyrir Nissan?" spurði sér-
fræðingur Nomura-verðbréfafyrir-
tækisins. „Meira máli skiptir hvort
bandamaður getur myndað sam-
fylkingu með Nissan en að Nissan
fái aðeins meðeiganda."
Lánardrottnar Nissan virðast
vongóðir um að erlent fyrirtæki
komi til hjálpar. Fuji Bank, aðal-
banki Nissans, ásamt Industrial
Bank of Japan, kvað tengsl á næsta
leiti.
Of linur félagi?
Sérfræðingar óttast hins vegar
að Renault verði of linur samstarfs-
aðili. Stutt er síðan Renault fór að
skila hagnaði á ný og franska
stjórnin á 40% í fyrirtækinu. Niss-
an skuldar meira en tvær billjónir
jena (16,95 milljarða dollara) og
mat fyrirtækisins á markaðnum í
Japan og Bandaríkjunum hefur
verið skeikult.
Forstjóri Nissan, Yoshikazu
Hanawa, sagði á heimleið frá París
að ekki hefði verið ákveðið hve
stóran hlut Renault kynni að kaupa.
í Nissan. Forstjóri Renault, Louis
Schweitzer, mun gera tillögu um
hlutinn á stjórnarfundi í vikunni.
Ai-leg sala Renault er aðeins
tveir þriðju af sölu Nissan, sem
nemur 3,55 billjónum jena. Sér-
fræðingar óttast að Renault hafí
ekki fjárhagslegt bolmagn til að
kaupa hlut í Nissan og ráða um leið
yfir verulegum varasjóði.
Renault yrði að verja í-úmlega
helmingi af 970 milljarða jena
hlutafé fyrirtækisins til að kaupa
33,4% hlut í Nissan að sögn sér-
fræðings Dresdner Kleinwort Ben-
son.
Fjárhagsstyrkur Renault vekur
efasemdir um hvort fyi-irtækið get-
ur lagt fram 500 milljarða jena í
Nissan), sem er talið nauðsynlegt
að fá fyi’ir hlutinn," sagði sérfræð-
ingurinn.
Einnig er óttazt að til togstreitu
kunni að koma milli fyrirtækjanna
á heimavelli Renault þegar þeir
takast á um hlutdeild á bílamarkaði
Evi-ópu.
Þrátt fyrir allt hækkaði verð
bréfa í Nissan um 53 jen eða
13,22% í 454 í Tókýó. Bréfín seldust
á 470 jen áður en DaimlerChrysler
hætti viðræðum sínum við Nissan.
-----------------------
Hæsta verð á
olíu í 5 mánuði
London. Reuters.
OLÍUVERÐ hélt áfram að hækka
í gær, því að líkur eru á því að
framleiðendur framfylgi fljótt ný-
legu samkomulagi um niðurskurð.
Viðmiðunai’verð í London hækk-
aði um 60 sent í 13,87 dollara,
hæsta verð síðan í októberbyrjun.
Verð á olíu hefur hækkað um
tæpa 4 dollara á einum mánuði -
um 40% úr 9,90 dollurum um miðj-
an febrúar. í síðustu viku sam-
þykktu framleiðendur að minnká
birgðir í heiminum um tvær millj-
ónir tunna á dag.
Síðasta hækkun kemur í kjölfar
tilkynningar Sádi-Ai-abíu, aðalolíu-
framleiðandans, til japanskra og
suður-kóreskra viðskiptavina þess
efnis, að aprílbirgðir verði skornar
niður. v