Morgunblaðið - 19.03.1999, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 63
BRÉF TIL BLAÐSINS
Barnið þitt
og barnið mitt
FRÉTTIR
Málþingi um framtíð búsetu sjónvarpað
um fjarfundarbúnað til 15 staða
Ibúar lands-
byggðar taka þátt
Frá Hlífarkonum:
KVENFÉLAGIÐ Hlíf þakkar öllum
sem á einhvem hátt aðstoðuðu eða
styrktu tónleika til fjáröflunar vegna
tækjakaupa fyrir barnadeild Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri.
Alúðarþakkir til listafólksins sem
kom fram, endurgjaldslaust: Barna-
kór Glerárkirkju og Björn Þórarins-
son, PKK, Alftagerðisbræður og
Stefán R. Gíslason, Stefán Örn Arn-
arson og Marion Herrera, Tjarnar-
kvartettinn, Karlakór Akureyrar,
Geysh-, Roar Kvam og Richard
Simms, Örn Viðar og Stefán Birgis-
synir, Jóna Fanney og Svavar Jó-
hannsson, Karlakór Eyjafjarðar, Atli
Guðlaugsson og hljómsveit, Hulda
Björk Garðarsdótth’, Óskar Péturs-
son, Helga Bryndís Magnúsdóttir,
Kór Glerárkirkju og Hjörtur Stein-
bergsson, öllum áheyrendum fyi’ir
komuna, og Gísla Sigm’geirssyni fyr-
ir ómetanlega aðstoð.
Efth’talin fyrh’tæki og einstakling-
ar fá einnig bestu þakkir: AB búðin,
List og Föndur, Akoplast hf., Akur-
eyrarbær, Almenna Lögþjónustan
hf., Alprent, Anney, Auglýsingastof-
an Vinnandi menn, Augsýn, Asprent,
POB Barnahúsið, Bautinn, Bing Dao,
Bílaval, Bflvirki sf., Blikki’ás sf.,
Blómabúð Akureyi’ar, Blómaval,
Bókabúð Jónasar, Bókhalds- og við-
skiptaþjónustan, Bókval, Brauðgerð
Haddýjar, Búnaðai’banki, íslands hf.,
Byko, Centro, Christa, Eggert .Tóns-
son, Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn,
Flugfélag íslands, Flutningamiðstöð
Norðurlands, Foss Hótel, Kea, Fóð-
Frá Helga Grímssyni:
HVAÐ dettur fólki í hug þegar það
heyrir orðið skáti? Sumum er efst í
huga skrúðgöngur, skátabúningur
og fánar. Öðrum dettur í hug þraut-
brautir, tjaldútilegur og fjallgöngur
og enn aðrir muna eftir brandara um
gamla konu sem skátar leiddu nauð-
uga yfir götu. Allh’ hafa að nokkru
leyti rétt fyrir sér. Skátar eiga að
stai-fa saman og bera virðingu fyrir
hefðum hreyfingarinnar, lands og
þjóðar. Skátar eiga að bjarga sér úti
i náttúrunni og vissulega eiga skátar
að vera hjálpsamir.
Markmið hreyfingarinnar
Skátai’ vinna að sömu markmiðum
hvar sem er í heiminum:
Að hjálpa börnum að þroska sem
kostur er líkamlega, vitsmunalega,
tilfinningalega, félagslega og and-
lega hæfileika sína.
Að efla samfélagsvitund barna. A
þennan hátt vinnur skátahreyfingin
að því að börn verði sjálfstæðir, virk-
ir og ábyrgir samfélagsþegnar.
Aðferð hreyfíngarinnar
I skátastarfi fá börn tækifæri til
aukins þroska með því að glíma á
eigin spýtur við fjölþætt verkefni í
hópi jafningja. í skátastarfí er tekið
tillit til mismunandi einkenna, þai’fa
og áhugamála þeirra aldurshópa sem
stunda skátastarf. I skátastarfi eru
hvorki áhorfendur né varamanna-
bekkir.
Hlutverk fullorðinna í skátastarfi
m-verksmiðjan Laxá, Gísli Jónsson,
Gluggatjaldaþjónustan, Gullsmiðir
Sigtryggur og Pétur, Gullsmíðastof-
an Skart, Hái’greiðslustofan Passion,
Heilsuhornið, Hjá Maríu, Hörður
Geh'sson, Islandsbanki, Jobbi ehf.,
Jókó, Jón Bjarnason úrsmiður, Kaffi-
brennsla Akureyrar, Kaupfélag Ey-
firðinga, Kaupþing Norðurlands,
Kátir krakkar, Keramikverkstæði
Kolbrúnar, Kexsmiðjan Kjai-nafæði,
Kvenfélagið Baldursbrá, Kvenfélagið
Framtíðin, Kvennadeild Einingar,
Kælismiðjan Frost, Landsbanki Is-
lands, Mýrar ehf., Norðurmynd ehf.,
Pedromyndir, Raf hf., Rafeyiú sf.,
Ragnheiður Hansdóttir, Sandblástur
og Málmhúðun, Saumastofan HAB,
Siemensbúðin, Sjóvá-Almennar,
Tryggingar hf., Sjóbúðin, Smári Sig-
urðsson, múrarmeistari, Sól-Víking,
Starfsmannafélag Akureyrarbæjai’,
Tannlæknastofa Hauks og Bessa,
Tannverk sf., Tannlæknahúsið sf.,
Teppahúsið, Tónlistarskólinn á Akur-
eyri, Teiknistofan Form, Trygginga-
miðstöðin, Útgerðarfélag Akureyr-
inga, Varmi ehf., Viðar ehf., Skíða-
þjónustan, Veislugengi Bautans, Víf-
ilfell, Vörubær, Aksjón, Dagur,
Frostrásin, Morgunblaðið, Ríkisút-
varpið á Akureyri, Vikudagur.
Þá þökkum við starfsmannfélagi
Foldu fyrh- þeirra höfðinglegu gjöf.
Okkar innilegustu kveðjur til ykk-
ar allra.
F.h. Hlífarkvenna
HALLDÓRA STEFÁNSDÓTTIR,
formaður Kvenfélagsins Hlífar.
er að skapa börnum ögrandi aðstæð-
ur og styðja þau. í félagi við full-
orðna og eftir því sem geta leyfir, fá
börn tækifæri til þess að stjórna eig-
in starfi.
Nú fá börn á Austur-
landi tækifæri
Skátar hafa ákveðið að kynna
íbúum á Austurlandi skátaævintýr-
ið, sem lið í útbreiðslu skátastarfs
hér á landi. Öllum 11-13 ára íbúum
Seyðisfjarðar, Fjarðabyggðar og
Austur-Héraðs er gefinn kostur á
að taka þátt í Útilífsævintýri á
Austurlandi.
Börnin mynda 6-8 manna flokk
(hóp) félaga á aldrinum 11-13 ára
sem hafa gaman af fjörugu útilífi.
Flokkurinn fær einn fullorðinn til að
vera í forsvari fyrir hópinn.
Skátalíf er útilíf
Til loka maí vinna þátttakendur að
ýmsum verkefnum sem tengjast úti-
lífi, t.d. tjaldbúðarlíf, meðferð korts
og áttavita, hnútar, skyndihjálp og
ferðamennska. I lok júní verður úti-
lega í Hallormsstaðaskógi þar sem
þeir sýna færni sína í ýmsum verk-
efnum, fá kennslu og leiðsögn í ýms-
um skátaíþróttum, leggja sitt af
mörkum til uppbyggingar og gróður-
verndar í skóginum.
Er ekki kominn tími til að fleiri
kynnist ævintýrum skátastarfs?
HELGI GRÍMSSON,
Fræðslustjóri Bandalags
íslenskra skáta.
Ráðstefna
um öldrun
í TILEFNI af ári aldraðra munu
Bandalag kvenna í Reykjavík og
Bandalag kvenna í Hafnarfirði
sameinast um að halda ráðstefnu
undir yfirheitinu Hvað er öldrun?
Ráðstefnan verður haldin sunnu-
daginn 21. mars kl. 14-17 í Borgar-
túni 6.
Á ráðstefnunni verða 8 fyrirles-
arar með stutt innlegg, læknar,
sálfræðingar, sjúkraþjálfarar, ein-
staklingar frá félagasamtökum og
fleiri. Markmiðið er að fá skil-
greiningu á hugtakinu öldran, or-
sökum og afleiðingum, foi’vörnum
gegn og hraðri öldran, eigin sjálfs-
hjálp og hve einstaklingurinn er
ábyrgur fyi-ir eigin ánægjulegum
efri árum. Þarna verða málefni
rædd sem koma öllum aldursflokk-
um við, jafnt ungum sem öldnum,
því með hækkandi lífsaldri þjóðar-
innar er líklegt að fleiri og fleiri
finni fyrir þessu ferli ævinnar,
annaðhvort í gegnum ástvini
eða/og af eigin raun, segir í frétta-
tilkynningu.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill meðan húsrúm leyfir.
Framsóknar-
flokkurinn á
Reykjanesi opn-
ar kosninga-
skrifstofu
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
á Reykjanesi opnar kosningaskrif-
stofu sína í dag, fóstudaginn 19.
mars, að Bæjai’hrauni 26, Hafnar-
firði. Opnunarhátíðin hefst kl. 16
og stendur til kl. 19.
Halldór Ásgrímsson, formaður
Framsóknarflokksins, og þing-
menn flokksins í kjördæminu, þau
Siv Friðleifsdóttir og Hjálmar
Árnason, flytja stutt ávörp við
opnunina. Einnig verða skemmti-
atriði og veitingar. Allir eru vel-
komnir.
Kosningastjóri er Guðlaugur
Sverrisson en Skúli Sigurgríms-
son, starfsmaður skrifstofunnar.
Málþing um trú
og heilbrigði
MÁLÞING um trú og heilbrigði
verður haldið í Strandbergi, safn-
aðarheimili Hafnarfjarðarkirkju,
laugardaginn 20. mars kl. 13.30.
Að málþinginu standa Kjalarnes-
prófastsdæmi og Heilsustofnun
Náttúrulækningafélags íslands í
Hveragerði.
Þing þetta er annað í röð fimm
málþinga sem Kjalarnesprófasts-
dæmi stendur fyrir í tilefni
kristnihátíðar undir yfirskriftinni
Kirkjan í heimi breytinga.
Málþingið mun, eins og heitið
bendir til, snúast um ólíkar nálg-
anir á heilbrigðishugtakið og
verður athyglinni sérstaklega
beint að tengslum trúar og heil-
brigði.
Ávörp flytja: Dr. Gunnar Krist-
jansson, sem setur málþingið, og
Árni Gunnarsson, framkvæmda-
stjóri NLFI. Ræðumenn verða:
Hallgrímur Magnússon, geðlækn-
ir á Grundarfirði, og Margrét Há-
HÁSKÓLI íslands efnir um helg-
ina til opins málþings um framtíð
búsetu á Islandi, þar sem leitað
verður úrræða og framtíðarstefna
mótuð, en með aðstoð fjarfundar-
búnaðar verður dagskráin send út
beint til 15 staða á landsbyggðinni.
Á málþinginu hafa framsögu
fjölmargir fræðimenn og fulltráar
atvinnulífs, stjórnmála, mennta-
og menningarmála. Öllum erind-
um verður sjónvarpað til þeirra 15
staða sem taka þátt í málþinginu,
en það verður gert með hjálp
„byggðabrúar" Landssímans og
Byggðastofnunar.
Málþingið fer fram í hátíðasal
Háskólans í Aðalbyggingu við
Suðurgötu en á eftirtöldum stöð-
um geta íbúar komið saman og
fylgst með málþinginu í beinni út-
sendingu: Borgarnesi: Samtökum
sveitarfélaga í Vesturlandskjör-
dæmi, Bjarnabraut 8. Isafirði:
Framhaldsskóla Vestfjarða (í nýj-
um fyrirlestrasal), Torfnesi. Siglu-
firði: Bæjarskrifstofu Siglufjarð-
ar, Gránugötu 24. Hvammstanga:
Félagsheimilinu, Klapparstíg 4.
Sauðárkróki: Fjölbrautaskóla
Norðurlands vestra. Blönduósi:
Iðnþróunarfélagi Norðurlands
konardóttir hjúkrunarfræðingur.
Að erindum og fyrirspurnum
loknum verður boðið upp á létta
hressingu og umræður.
FEB með
námsstefnu um
krabbamein
FJÓRÐA námsstefnan á vegum
Félags eldri borgara í Reykjavík,
undir yfírskriftinni Heilsa og ham-
ingja á efri áram verður haldin
laugardaginn 20. mars í félags-
heimili Félags eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði í Glæsibæ, og
hefst hún kl. 13.30.
Fjallað verður um krabbamein.
Þórarinn Sveinsson ýfirlæknir
ræðir um einkenni, breytingu á
tíðni, gi’einingu, meðferð og bata-
horfur. Þórarinn mun gefa sér tíma
til að svara fyrirspurnum. Öllum er
heimil þátttaka.
Geirmundur
á Alabama
HLJÓMSVEIT Geirmundar Val-
týssonar leikur á veitingahúsinu
Álabama, Dalsrauni 13, föstudags-
kvöld.
Á laugardagskvöldinu verður
diskótek. Staðurinn er opinn virka
daga frá kl. 20.
Þriðja kvöld
Músíktilrauna
ÞRIÐJA Músíktilraunakvöld
Tónabæjar og ÍTR 1999 fer fram
vestra, Þverbraut 1. Akureyri,
Háskólanum á Akureyri, Þing-
vallastræti 23. Húsavík: Atvinnu-
þróunarfélagi Þingeyinga hf.,
Garðarsbraut 5. Vopnafirði: Fé-
lagsheimilinu Miklagarði, Mið-
braut 1. Neskaupstað: Verk-
menntaskóla Austurlands, Mýrar-
götu 10. Egilsstöðum: Þróunar-
stofu Atvinnuþróunarfélags Aust-
urlands, Miðvangi 2 og Mennta-
skólanum á Egilsstöðum við
Tjarnarbraut. Höfn: Framhalds-
skólanum í A-Skaftafellssýslu,
Nesjum. Selfossi: Atvinnuþróun-
arsjóði Suðurlands hf., Austurvegi
56. Vestmannaeyjum: Athafnaveri
Vestmannaeyja, Skólavegi 1.
Reykjanesi: Markaðs- og atvinnu-
málaskrifstofu Reykjanesbæjar,
Hafnargötu 57.
Á öllum þessum stöðum verða
fundarstjórar og taka þeir við fyr-
irspurnum og athugasemdum
fundargesta og koma þeim með
hjálp „yrkisins“ svonefnda til
fundarstjóra í hátíðarsal Háskól-
ans, sem síðan kemur þeim til
skila til framsögumanna. Með
þessu móti sitja allir við sama
borð í umræðu um þetta brýna
þjóðþrifamál, óháð búsetu.
fóstudaginn 19. mars í Tónabæ og
hefst kl. 20. Hljómsveitirnar sem
leika á 3. tilraunakvöldi era Dikta
frá Garðabæ, Moðhaus frá Reykja-
vík, Smaladrengirnir frá Reykja-
vík, Sauna frá Reykjavík, Etanol
frá Hafnai’firði, Frumefni frá
Reykjavík, Tin frá Reykjavík og
Niðurrif frá Reykjavík.
Gestahljómsveitir kvöldsins eru
Jagúar og Sigurrós.
Námskeið í
páskaskreyting-
um í Garðyrkju-
skólanum
GARÐYRKJUSKÓLINN gengst
fyrir tveimur páskaskreytinga-
námskeiðum og verða bæði haldin í
húsakynnum skólans. Námskeiðin
standa fi’á kl. 10-16 og leiðbeinandi
verður Erla Rannveig Gunnlaugs-
dóttir blómaskreytir.
Fyrra námskeiðið verður laugar-
daginn 27. mars og það síðara
mánudaginn 29. mars. Þátttakend-
ur á námskeiðunum útbúa 2-3
páskaskreytingar sem þeir taka
með sér heim. Aðeins komast 12
einstaklingar á hvort námskeið.
Skráning og nánari upplýsingar
fást hjá endurmenntunarstjóra
skólans.
LEIÐRÉTT
Rangt staðarheiti
RANGHERMT var í frétt um lista
VG á Vestfjörðum að Eva Sigur-
björnsdóttir væri frá Gjögri. Hún
býr á Djúpuvík á Ströndum.
Útilífsævintýri
á Austurlandi
LISTMUNAUPPBOÐ
Á HÓTEL SÖGU SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 21. MARS KL. 20.30
KOMIÐ OG SKOÐIÐ VERKIN í GALLERÍI FOLD, RAUÐARÁRSTÍG 14,
í DAG KL. 10.00-18.00, Á MORGUN KL. 10.00-17.00 OG Á SUNNUDAGINN KL. 12.00-17.00.
SELD VERÐA UM 100 VERK, ÞAR Á MEÐAL FJÖLMÖRG VERK GÖMLU MEISTARANNA. Rauðarárstíg 14
sími 551 0400