Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Viðsnúningur í rekstri Ármannsfells hf. Armannsfell ht. Úr ársreikningi 1998 Rekstrarreikningur Miiijönir króna 1998 1997 Breyting Heildartekjur Rekstrargjöld 1.301,1 1.215,0 1.050,9 1.051,5 24% 16% Rekstrarafkoma fyrir fjármagnsliði Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld), nettó Óreglulegir iiðir, nettó Skattar 86,1 (22,0) 3,6 0 (0,6) (32,5) 5,9 0 ■32% -36% Hagnaður (tap) eftir skatta 67,7 (27,2) - Efnahagsreikningur Miiijónir króna 31/12*98 31/12'97 Breyting | Eignir: | Veltufjármunir 637,9 557,9 14% Fastafjármunir 165,7 140,7 18% Eignir samtals 803,6 698,6 15% | Skuidir og eigið fé: | Skammtímaskuldir 559,7 409,5 37% Langtímaskuldir 108,5 222,0 ■51% Eigið fé í árslok 135,4 67,0 102% Skuldir og eigið fé samtals 803,6 698,6 15% — Sjóðstreymi og kennitölur 1998 1997 Breyting Veltufé frá rekstri Milljónir króna Handbært fé frá rekstri Miiijónir króna Ávöxtun eigin fjár 17,7 147,3 66,87% 'mm—mammmmmmmm (16,8) (113,5) -33,99% Hagnaður nam 67,7 milljónum króna árið 1998 ÁRMANNSFELL hf. hagnaðist um 67,7 milljónir króna árið 1998 sam- anborið við 27,2 milljóna króna tap árið áður. Rekstrartekjur félagsins voru alls 1.301,1 milljón króna en rekstrargjöld 1.215,0 milljónir króna, en sömu liðir voru 1.050,9 milljóna króna tekjur og 1.051,5 milljóna króna gjöld árið áður. Niðurstaða efnahagsreiknings var 803,6 milljónir króna. Helstu breytingar á fastafjármunum voru sala á fasteign og hlutafé trésmiðju Eldhúss og baðs ásamt nýju hluta- fé í Úlfarsfelli hf. í veltufjármun- um er aukning á kröfum á kaup- endur, sem skýrist af mikilli fyrir- framsölu nýbygginga. Eigið fé hef- ur hækkað verulega vegna hagnað- ar ársins, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Verkefni félagsins voru næg mestallt árið. A meðal helstu verk- efna voru Náttúrufræðahús Há- skóla íslands, Gígjubrú, stöðvar- hús á Nesjavöllum og endurbætur og tengibygging fyrir Menntaskól- ann í Reykjavík. Félagið hefur tekið þátt í verk- efnum um þróun nýs bygginga- kerfis ásamt nokkrum öðrum inn- lendum og erlendum aðilum, og hefur verkefnið verið styrkt af ESB. Búist er við því að nýtingar- réttur þess verði eignfærður í nýju hlutafélagi. Verkefnastaðan þetta ár og fram á næsta ár er góð, segir í fréttatil- kynningu, og er gert ráð fyrir hagnaði á yfirstandandi ári. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 13. apríl nk. Samkeppni í póstflutningum VERSLUNARRÁÐ íslands efnir til morgunverðarfundar í Sunnusal Hótels Sögu fimmtu- daginn 25. mars nk. frá kl. 8-9:30. Efni fundarins er sam- keppni og hugsanleg einkavæð- ing á sviði póstflutninga. Samkeppni er þegar fyrir hendi á sumum sviðum póst- flutninga en ríkið hefur hins vegar enn einkarétt á veruleg- um hluta þeirrar starfsemi. All- miklar breytingar hafa þegar átt sér stað á þessu sviði, m.a. með breytingum á póstlögum, aðskilnaði póst- og símahluta Póst- og símamálastofnunarinn- ar, stofnun hlutafélagsins ís- landspósts o. fl. Á fundinum verður m.a. leitað svara við eftirfarandi spurning- um: Hvar er samkeppni fyrir hendi á póstflutningamarkaðn- um í dag, er samkeppni væntan- leg í flutningi almenns pósts, verður viðhaldið sérleyfi á til- teknum sviðum póstflutninga og mun ríkið selja íslandspóst hf. til einkaaðila. Framsögumenn á fundinum verða: Einar K. Guðfinnsson, formaður samgöngunefndar AI- þingis Einar Þorsteinsson, for- stjóri íslandspósts hf. Bjarni Hákonarson, framkvæmdastjóri DHL - Hraðflutninga ehf. Fundargjald (morgunverður innifalinn) er 1.500 kr. MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 Frábær skemmtun! SVARTLÆDDA Konan FYNDIN - SPENNANDI- HROLLVEKJANDI Hinn aldraði Kipps vill segja sínum nánustu frá atburðum sem gerðust þegar hann var ungur. Hann rceður sér ungan leikara sér til aðstoðar, sem telur hann á að bregða sér í hlutverk þeirra er urðu á vegi hans og enn á ný magnast upp aláargömul draugasaga! VlÐAR Eggertsson VlLHJÁLMLJR Hjálmarsson SVARTKLÆDDA KONAN er ekki bara dularfullt hryllingsleikrit spennandi og skemmtilegt - heldur er það líka vel skrifað, áhrifaríkt og tekur á taugarnar. (Vigdís Grímsdóttir) Það ískrar í áhorfendum af hryllingsblandinni nýjungagirni“ ...Mb „Ópin sem nístu gegnum merg og bein bera fagmanni vitni“ ...Dv Pantaðu miða strax! 2 7. mars -31. mars - og miðnœtursýning á föstudaginn langa sími: 561-0280 - netfang: vh@centrum.is og alla daga í miðasölu IÐNÓ - sími: 530-3030
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.