Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 9 alla ævi Eignalífeyrir eldri borgara Búnaðarbankinn kynnir nýja þjónustu fyrir 65 ára og eldri. Þessi þjónusta heitir Eignalífeyrir og með henni vill bankinn stuðla að því að eldri borgarar geti notið eigna sinna jafnt og þétt meðan heilsan leyfir. Þjónustan skiptist í Fasteignalífeyri og Innstæðulífeyri. Fasteignin er séreignalífeyrissjóður Segja má að fasteign flestra eldri borgara sé í raun séreignalífeyrissjóður þeirra. Fasteignalífeyrir gefur fólki kost á að nýta sér fasteignina sem slíka og auka ráðstöfunartekjur sínar án þess að lífeyrisgreiðslur fráTryggingastofnun skerðist. Það semur við bankann um mánaðarlegan lífeyri gegn veði í fasteigninni, í formi tryggingabréfs. Þegar fólk hættir að taka Fasteignalífeyri er tryggingabréfinu breytt í langtímalán sem þarf ekki að greiða af vexti né afborganir fyrr en við sölu eða eigendaskipti á viðkomandi fasteign. Óbundið sparifé á háum vöxtum Innstæðulífeyrir felst í því að bankinn býður nýjan sparireikning, Eignalífeyrisbók, sem ber vexti miðað við 30 mánaða binditíma en er þó til ráðstöfunar í hverjum mánuði. Með Eignalífeyrisbók getur fólk sameinað sparifé sitt á einn reikning, notið hárra vaxta, en samt haft greiðan aðgang að því. Kynntu þér nýja leið til betri lífskjara; Eignalífeyri Búnaðarbankans. Upplýsingar í útibúum bankans. Veffang Búnaðarbankans er: www.bi.is HEIMILISLÍNAN BÚNAÐARBANKINN tramtur banki Þjónustan Fasteignalífeyrir Þú nýtur arðsins af lífsstarfinu með því að fá reglu- bundnar greiðslur inn á bankareikninginn þinn. Innstæðulífeyrir Eignalífeyrisbók með háum vöxtum en samt alltaf laus. Fjármögnun vegna íbúðaskipta Skammtímafjármögnun sem brúarbilið við íbúðaskipti. Ráðgjöf Við aðstoðum við að finna leiðir til að hámarka ráðstöfunartekjur á hagkvæman hátt með nýju forriti - Silfursjóðnum. Sjálfkrafa aðild að Úrvalsfólki Úrvals-Útsýnar Þar eru fréttabréfog ferðir sérstaklega skipulagðar með þarfir eldri borgara í huga. önnur þjónusta Heimilislínan eða Sérkjör Heimilislínunnar standa þér til boða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.