Morgunblaðið - 11.04.1999, Page 53

Morgunblaðið - 11.04.1999, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 53 ! KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Fjallað um fjölskylduna FULLORÐINSFRÆÐSLA Laug- ameskirkju býður upp á fræðslu- kvöld um málefni fjölskyldunnar í Laugarneskirkju þriðjudagskvöld- ið 13. apríl. Margrét Scheving mun flytja er- indi þar sem borin verða saman uppbyggileg og niðurbrjótandi fjöl- skyldumynstur. Fræðslan stendur frá kl. 20-21 en þá hefst „Þriðju- dagm- með Þorvaldi" sem er lof- gjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn við pí- anóundirleik Gunnars Gunnarsson- ar organista og Bjarni Karlsson sóknarprestur flytur Guðs orð og bæn. Athugið að gengið er inn til Full- orðinsfræðslunnar um dyr á kór- baki kirkjunnar að austanverðu, en þegar komið er á þriðjudag með Þorvaldi er gengið um aðaldyr. Bjarni Karlsson. Bústaðakirkja. Starf TTT mánu- dagkl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil böm sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Laugameskirkja. Mánudagskvöld kl. 20. Kvenfélag Laugameskirkju. Mánudagskvöld kl. 20. 12 spora hópurinn. Neskirkja. TTT 10-12 ára starf mánudag kl. 16.30. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Uppl. í síma 5511079. Mömmumorgunn mið- vikudag kl. 10-12. Fræðsla: Hreyfi- þroski bama. Hjúkrunarfr. á Sel- tjarnamesi. Arbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur kl. 20-22 í kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkj- ar og eldri kl. 20.30-22. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deildar, 9. bekkur kl. 20-22 mánu- dag. Digraneskirkja. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digraneskirkju kl. 17.15 á mánu- dögum. Starf aldraðra á þriðjudög- um kl. 11.15. í umsjá Önnu Sigur- karlsdóttur. Leikfimi, léttur máls- verður, helgistund. Biskup Islands hr. Karl Sigurbjömsson kemur í heimsókn. Fella- og Ilólakirkja. Staif fyrir 9- 10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Æskulýðsstarf fyrir 9-10 bekk á mánudögum kl. 20.30. Bænastund og fyrirbænir mánu- daga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 567 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20- 22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson. Seljakirkja. KFUK fundir á mánu- dögum. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15-18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Minningarkort Fríkirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars og Blómabúðinni Burkna. Hafnai-fjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri bama, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í hús- næði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11. TTT (10-12 ára) starf í kirkjunni mánudag kl. 18. Æsku- lýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Lágafellskirkja. Foreldramorgnar, samvera á þriðjudögum kl. 10-12. Allir foreldrar velkomnir til sam- verunnar í umsjá Þórdísar og Þuríðar í safnaðarheimilinu. TTT- starf á mánudögum kl. 17-19.10-12 ára börn velkomin. Umsjón Sigurð- ur Rúnar Ragnarsson. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópurinn syngur, ræðumaður Jón Indriði Þórhallsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 19. bæna- stund. Kl. 20 Hjálpræðissamkoma í umsjón Elsabetar Daníelsdóttur. Heimilasamband mánudag kl. 15. Aðaljundur Aðalfundur Almenna hlutabréfasjóðsins hf. verður haldinn mánudaginn 26. apríl nk. í húsakynnum Fjárvangs við Laugaveg 170 og hefst klukkan 17:00. Dagslcrá: - \ 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvœmt 9. grein samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Tillaga um heimild handa stjórn félagsins til kaupa á hlutum í félaginu skv. 55. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. 4. Önnur mál, löglega upp borin. V_________________________________J Reikningar félagsins liggja frammi hjá Fjárvangi hf. Laugavegi 170, en dagskrá fundarins og endanlegar tillögur verða hluthöfum til sýnis viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Almenni Mutnbréfasjódurinn Netfang: internalionalab.ca Heimasfða: http://www.sait.ab.ca/inlernalional Calgary, Alberta, CANADA T býður ykkur velkomin til náms! Hafið samband við: Intemational Admissions Officer Business Development and Intemational Training Southem Alberta Institute of Technology 1301-16 Avenue N.W. Calgary, AB. Canada T2M OL4 Sími: 004032847285. Fax: 004032847163 Yfir 100 námsleiðir Enska ■ háskólaframhaltlsnám Tölvutækni Ferðatræði/Gestrisni Diplómur ■ skírteim ■ Southem Atberta Instltute of Technology ...ferskir vindar Súrefnisvörur Vita-A-Kombi olían margfaldar virkni súrefniskremanna Karin Herzog^N Kynningar í vikunni: Þriðjud. 13. apríl kl. 14—18 Hagkaup, Kringlunni Miðvikud. 14. apríl kl. 14—18 Hagkaup, Kringlunni Fimmtud. 15. apríl kl. 14—18 Hagkaup, Skeifunni Laugavegs Apótek Föstud. 16. apríl kl. 14—18 Hagkaup, Skeifunni Fjarðarkaups Apótek ^ Snyrtihöllin Garðatorgi Hagkaup Akureyri. ^ Laugard. 17. apríl kl. 13—17 Hagkaup, Smáratorgi Dreifing: Solvin, s. 899 2947. í umhirðu húðar Kynningarfundur um rannsóknaáætlun ESB um umhverfi IHSk JjHH og sjálfbæra þróun • sjálfbær vatnsbúskapur og vatnsgæði • loftlagsbreytingar og líffræðilegur fjölbreytileiki • sjálfbær vistkerfi sjávar • borg framtíðarinnar og menningarverðmæti Mánudaginn 72. apríl kl. 16:15, Borgartúni 6, Sal 2 DAGSKRÁ 16:15-16:45 Kynning á Umhverfisáætlun ESB Dr. Halldór Þorgeirsson, umhverfismálaráðuneytinu 16:45-17:15 Þjónusta KER við umsækjendur og upplýsingaöflun á CORDIS Grímur Kjartansson, RANNÍS 17:15-17:45 Umræður og fyrirspurnir Æskilegt er að menn hafi kynnt sér áætlunina að einhverju leyti fyrirfram. Hægt er að nálgast upplýsingar um áætlunina á vefsíðu CORDIS á slóðinni: http://www.cordis.lu/eesd/home.html eða með því að hafa samband við skrifstofu RANNÍS í síma 5621320 (Hjördís eða Grímur). Kynningarfundurinn er ókeypis og öllum opinn en þátttakendur eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína fyrirfram með tölvupósti: rannis@rannis.is eða í síma 5621320. RAIUNÍS Laugavegi 13 • 101 Reykjavík • Sími 562 1320 • Bréfsimi 552 9814 Netfang rannis@rannis.is • Heimasíöa http://www.rannis.is HNOTSKÓGUR RÍ 142-99

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.