Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 45 FRÉTTIR Athugasemd frá Tannlæknafélaginu MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Tannlæknafélagi íslands, vegna yf- irlýsinga tryggingayfírtannlæknis í Morgunblaðinu 6. apríl sl.: „Tannlæknafélag Islands vill láta það koma skýrt fram að þrátt fyrir yfírlýsingar tryggingayfírtannlækn- is um að öll tannlæknisþjónusta við fatlaða undir 30 þúsundum sé greidd af Tiyggingastofnun ríkis- ins, þá eru tannlæknar með fjölda reikninga vegna þjónustu við fatl- aða sem ekki hafa fengist greiddir í afgi-eiðslu Tiyggingastofnunar rík- isins (TR) á síðustu mánuðum. I síðustu viku voru tveir slíkir reikningar til umfjöllunar hjá Landssamtökunum Proskahjálp því þar var um einstaklinga að ræða sem eru á þjónustuheimilinu Lyng- ási. Þessum reikningum hafði verið hafnað í afgreiðslu TR. Nú hefur tryggingayfirtannlæknir viðurkennt að villa hafi verið í skráningu tölvu- kerfis og því hafi þessum reikning- um verið hafnað og því verið mistök að hálfu TR. En hvað með alla reikninga síðustu mánaða sem enn eru ógreiddir? Kann að vera að þar sé einnig um mistök embættis hans að ræða, eða getur verið að reglugerð sett af heilbrigðisráðherra, Ingibjargar Pálmadóttur, frá 1996 hafi tak- markað svo heimild á endurgreiðslu á reikningum við þjónustu fatlaðra að tannlæknar segja upp störfum vegna þess? Tryggingayfirtann- lækni er fulljóst að tannlæknar hafa ítrekað bent heilbrigðisyfirvöldum á að ofangreind reglugerð bitni á þjónustu fatlaðra án þess að leið- rétting hafi fengist. Tannlæknafélagið hefur óskað eftir fundi með forstöðumönnum Landssamtakanna þroskahjálp, Styrktarfélagi vangefinna, Öryi'kja- bandalagi íslands og Umboðsmanni barna til að ræða fyrrgreind vanda- mál.“ Fermingar FERMING í Selfosskirkju 11. aprfl kl. 14. Prestur sr. Gunnar Björns- son. Atli Steinn Hrafnkelsson, Suðurengi 23. Asa Ninna Helgadóttir, Tryggvagötu 22. Bjarni Kristinn Gunnarsson, Sílatjöm 18. Biynjar Bergsteinsson, Lóuriraa 4. Daði Már Sigurðsson, Heiðmörk la. Daníel Gunnarsson, Grashaga 7. Einar Pór Stefánsson, Suðurengi 28. Erna Guðlausgsdóttir, Miðengi 2. Hafþór Ari Sævarsson, Háengi 12. Helena Björgvinsdóttir, Bakkatjörn 13. Hildigunnur Sveinsdóttir, Spóarima 25. Leifur Gunnarsson, Grashaga 7. Lilja Björg Rúnarsdóttir, Jórvík. Orri Þrastarson, Þrastarima 1. Sindri Freyr Eiðsson, Dísarstöðum, Sandvíkurhreppi. Stefán Ólafur Stefánsson, Öxnalæk, Ölfusi. Svanhildur Jónsdóttir, Laufhaga 6. Nafn Bjarka Þórs Guðmundsson- ar, fermingarbarns kl. 10.30 misrit- aðist í blaðinu í gær og er beðist vel- virðingar á því. Ferming í Þorláks. Prestur er sr. Baldur Kristjánsson. Auður Gestsdóttir, Selvogsbraut 7. Agústa Helga Magnúsdóttir, Setbergi 25. Eiríkur Gíslason, Lyngbergi 2. Eygerður Ósk Tómasdóttir, Setbergi 20. Friðgerður Pétursdóttir, Eyjahrauni 25. Guðni Ingason, Básahrauni 9. Jón Steinar Sandholt, Norðurbyggð 22. Ómar Páll Erlendsson, Egilsbraut 4. Sigrún ína Ásbergsdóttir, Heinabergi 18. Sófus Ámi Hafsteinsson, Selvogsbraut 11. Sverrir Halldór Valgeirsson, Egilsbraut 28. Valdís Klara Guðmundsdóttir, Lýsubergi 16. ------------------- Styðja bygg- ingu barna- spítala MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Félagi ís- lenskra bamalækna sem samþykkt var 24. mars sl.: „Fundur í Félagi íslenskra barna- lækna, haldinn 24. mars 1999, lýsir yfir stuðningi við fyrirhugaða bygg- ingu barnaspítala á Landspítalalóð. Félagið hvetur stjórnvöld til að fylgja áður sammþykktri áætlun um byggingu barnaspítala. Jafn- framt leggur fundurinn áherslu á að stjórnvöld hugi að bættri og aukinni þjónustu við börn og unglinga á öll- um sviðum barnalækninga og barnageðlækninga." --------♦-♦-♦------ LEIÐRÉTT Rangt lieimilsfang JÓHANN David Barðason sem fermast mun í Grafarvogskirkju kl. 13.30 í dag er til heimilis að Flétt- urima 1 en ekki Gullengi eins og kom fram blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessu. Karlakórinn verður í Langholtskirkju TÓNLEIKAR Karlakórs Reykja- víkur í dag klukkan 17 verða í Langholtskirkju en ekki Fella- og Hólakirkju eins og misritaðist í blaðinu í gær. Er beðist velvirðing- ar á því. Raðhús í Kópavogi til sölu Selbrekka 32 er 252 fm hús með innbygpðum bílskúr (teikning Kjartan Sveinsson). Á efri hæð er 5 herb. íbúð. A jarðhæð eru 3 herb. og bað- herb. (mögulega séríbúð). Frábært útsýni. Sólpallur með heitum potti og gróinn garður. Húsið stendur í botnlangagötu og stutt í þjónustu og skóla. Húsið er laust til afhendingar. Verð 15,8 millj. Áhv. 1,4 millj. Opið hús í dag frá kl. 14.00—17.00. Upplýsingar í síma 869 1968. Opið hús í dag Þórsgata 21 — 2. hæð Mjög góö 77 fm 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð í fal- legu steinhúsi. Endurn. þak, gluggar, gler, lagnir o.fl. Nýleg eldhúsinnrétt- ing og baðherb. stand- sett. 2 stofur og 2 svefn- herbergi. Baklóðin nýlega standsett með hellulögn. 10 fm mjög góð úti- geymsla á baklóð fylgir með. Gott hús á góðum stað. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 8,7 millj. Ingibjörg tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 13 og 15. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Atvinnuhúsnæði Akralind í þessu glæsilega húsi eru til sölu 1.200 fm (2x600) þjón- ustu-, verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Selst í einu lagi eða tveimur hlutum, austur- og vesturendi. Húsnæðið selst full- búið að utan með frágenginni lóð og malbikuðum bílastæð- um og að innan tilbúið til innréttingar. Frábær staðsetning. Skemma til flutnings Óskað er eftir tilboðum í kaup, niðurrif og flutning á þessari 575 fm skemmu, sem stendur við Boðagranda í Reykjavík. Rúmmál hennar er 2.530. Tilboðsgjafar vinsamlegast hafi samband við skrifstofu okkar. Skila skal tilboðum eigi síðar en 16. apríl nk. Fasteignasalan Bifröst, Vegmúla 2, sími 533 3344. Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi Austurvegi 3, 800, Selfossi. Sími 482 2988. Fax 482 2801 Netfang: logmsud@selfoss.is Jörð til sölix Austurkot í Sandvíkurhreppi. Jörðin er 166 ha., ræktun er tæplega 20 ha. Á jörðinni er gamalt íbúðarhús sem þarfnast viðhalds, útihús í þokkalegu ástandi m.a. hesthús fyrir rúmlega 35 hross, reiðskemma og stór vélaskemma. Toþpaðstaða fyrir hestamenn, mjög góð stað- setning; innan við 5 km frá Selfossi og klst. aksturtil Reykjavíkur. Nánari upplýsingar á skrifstofu. s SIJS SUÐUR VEINN GU pLUNDUR |H FASTEIGNASALA 11 533 1616» FAX 533 1617 .ANDSHRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÖMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKIAVÍK ÐMUNDSSON HDL. LÖGG. FAST. ELLERT RÓBERTSS0N SÖLUMAÐUR KARL GUNNARSSON SÖLUMADUR Sævargarðar - Seltjarnarnes Vorum að fá í sölu glæsilegt ca 230 fm einbýlishús á einni hæð, góður útsýnisskáli á þaki. Húsið er með vönd- uðum innréttingum og gólfefnum. Heitur pottur og faliegur verðlaunagarð- ur. Álfhólsvegur - sérhæð Vorurn að fá í sölu góöa ca 120 fm hæð á góðum stað. Þrjú svefnherbergi, rúmgott eldhús, nýir ofnar og lagnir, gler að mestu endurnýjað, vel ræktaður garður. V. 11,8 m. Einarsnes Vorum að fá í einkasölu góða sérhæð. Tvö svefnherbergi, rúmgóð stofa, þarket á gólfum, mikið útsýni. V. 8,5 m. Furugrund - aukaherbergi Vorum að fá í einkasöiu góða ca 90 fm 4ra herbergja íbúð ásamt ca 23 fm aukaherbergi með aðgangi að wc. Stutt í skóla, verslun. V. 8,9 m. Hlíðarhjalli Glæsileg 116 fm íbúð á 1. hæð ásamt góðum bílskúr. íbúðin er öll mikið endurnýjuð, parket og flísar á gólfum, stórar suðursvalir, blokk í góðu ástandi úti og inni. Áhv. byggsj. ca 5,2 millj. V. 11,8 m. Ásbraut - bílskúr Vorum að fá i sölu góða ca 95 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli ásamt ca 35 fm bílskúr. Þvottahús í íbúð. Sérinngangur af svölum. Frábært útsýni í norður og vestur. V. 8,4 m. Þverbrekka - lyftuhús Vorum að fá í sölu góða ca 104 fm 4-5 her- bergja íbúð í lyftublokk, mikið útsýni, blokk í góðu ástandi úti sem inni. V. 8,1 m. Engihjalli Vorum að fá í sölu góða 3ja herbergja ca 87 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Parket á stofu og gangi, korkur á eldhúsi og flísar á baði. Ibúðin ,getur losnað fljótlega. V. 7,2 m. Mávahlíð Vorum að fá í sölu 3ja herbergja fbúð. Tvö svefnherbergi, parket og flísar á gólfum, tvær geymslur í sameign. Góð íbúð á eftirsóttum stað. V. 8,4 m. Furugrund - gott iyftuhús Vorum að fá mjög góöa ca 75 fm íbúð á 4. hæð í góðri lyftublokk, stórar suðursvalir, parket á flestum gólfum, íbúð er laus fljótlega. Áhv. ca 3,6 millj. V. 6,9 m. OPIÐ SUNNUDAG 12-14 HAMRABORG - KÓP. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Parket. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 3 milij. Verð 5,4 millj. Ath. skipti á stærri eign mögul. 9426 HVERAFOLD -BÍLSK. Mjög góð 3ja herb. endaíb. á 3. hæð ásamt tveim stæðum í bílskýli. 2 svefnherb. Þvhús í íbúð. Parket. Suðvestursv. Stærð 88 fm + 52 fm stæði í bílsk. Áhv. 5,4 m byggsj. Verð 8,9 millj. 6525 LEIRUBAKKI - AUKAHERB. Góð 3-4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt herb. í kj. með aðgang að snyrtingu. Þvhús innaf eldhúsi. Eikarparket. Stærð 84,9 fm. Glæsi- legt útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 m. Verð 7,3 millj. 9518 HRAUNBÆR. Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Eikarparket. Baðherb. allt nýl. flísalagt. Stærð 84,6 fm. Suðursvalir. Áhv. 4,1 millj. Verð 6,9 m. Hús í góðu ástandi. 8950 SAFAMÝRI - LAUS. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í fjölb. með bílskúrsrétti. Gott útsýni. Vestursv. Hús og sameign í góðu ástandi. LAUS STRAX. 9445 GRAFARVOGUR - BÍLSK. 5 herbergja íb. á 1. hæð ásamt stæði í bíiskýli. Sérsm. innr. í eldhúsi. Þvhús í íbúð. Parket á stofu. Stærð 111 fm. Hagstæð lán. Verð 10,7 m. Ath. skipti á minni eign. 9456 HVAMMAR - KÓP. - AUKAÍB. Góð neðri sérhæð í tvíbýli ásamt góðri ein- staklingsíbúð. (búðin er öll f mjög góðu ástandi. Parket og flísar. Endumýjað eldhús. Stærð 112 fm + 28 fm einstaklingsíbúð. Verð 10,9 millj. Frábær staðsetning. 9453 ÞINGAS - UTSYNI. Endaraðhús á einni hæð með 10 fm millilofti, útsýnisglugga og innbyggðum bílskúr. 3 svefnherbergi. Sjónvarpshol. Stærð 155 fm + 28 fm bílskúr. Frábær staðsetning. Lóð frágengin. Verð 13,9 millj. Áhv. 5,1 millj. 9454 NJORVASUND. Gott einbýlishús m/innb. bilskúr á þessum frábæra sfað, húsið stendur á homlóð með afgirtum garði. 4-5 svefnherb. Góða stofa. Parket og flísar. Stærð 191 fm. Verð 16,9 miilj. Húsið ertalsvert mikið endumýjað. 9440 LOGAFOLD. Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. 3 svefnherb. Góðar stofur. Parket og flísar. Loft viðarklædd. Lóð frágengin. Stærð 153 fm + 40 fm bílskúr. Frábær staðsetning. 9466 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-15. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.