Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 31 Kjörin íþróttamenn Seltjarnarness ÍÞRÓTTAMENN Seltjarnarness 1998 þau Helga Þorvaldsdóttir og Indriði Sigurðsson. er aðallega erlendis frá og þá í inn- réttingum. Þróunin hefur orðið sú, að við er- um að hætta með barna- og ung- lingahúsgögnin og höfum einbeitt okkur alfarið að skrifstofuhúsgögn- um, eldhúsinnréttingum og fata- skápum, sem við erum með góðan vélakost til að framleiða. Viðbótar- fjárfestingin á tækjunum núna er á annan tug milljóna ki-óna, sem við ætlum ekki að taka lán fyrir heldur taka féð úr rekstrinum. Maður veit aldrei hvemig ástandið verður í húsgagnaiðnaðinum eftir nokkur ár og þá er gott að vera ekki búinn að koma sér í miklar skuldir." Eyjólfur tekur fram að hús- gagnaiðnaðurinn hafi þá sérstöðu að þurfa stórt húsnæði og miklar og dýrar vélar. Innlendi markaður- inn sé í sjálfu sér of lítill fyrir fram- leiðsluna. „I mögi'u áranum verður að sætta sig við að hafa ekki nægi- lega arðsemi af þessari fjárfest- ingu. Ef allt er fjármagnað með lánsfé gengur það ekki upp nema á velgengnisárunum.“ Skrifstofustólar eini innflutningurinn Fyrir rúmu ári hóf Axis samstarf við Pennann þegar fyrirtækin keyptu saman 51% hlut í Húsgögn- um og innréttingum á Selfossi. Það fyrirtæki hafði séð nánast um alla innlendu framleiðslu Pennans og þegar endurskipulagning stóð yfir var leitað til Axis um tækniþekk- ingu. „í framhaldi af þrf höfum við tekið að okkur söluumboð fyi-ir skrifstofustóla frá Pennanum, sem er eini innflutningur okkar. Að öðru leyti enim við alfarið fram- leiðslufyrirtæki. Til dæmis eni skrifstofuhúsgögnin sem rfð fram- leiðum hönnuð af Pétri B. Lúthers- syni.“ Eyjólfur segir að af þeim vörum sem fyrirtækið framleiðir sé sam- keppnin mest í eldhúsinnréttingum og telur að greiðasta leiðin til að auka markaðshlutdeild fyrirtækis- ins sé á því sviði. Fyrir um tveimur árum hófst markaðssetning eld- húsinnréttinga á almennum mark- aði og samhliða var komið upp sýn- ingarsal í húsnæðinu að Smiðju- vegi. Aður hafði fyrirtækið að mestu reitt sig á sölu til byggingar- verktaka. Að sögn Eyjólfs hefur innréttingunum verið vel tekið og jókst heildarveltan á síðasta ári um 53%, þrátt fyrir að fýrirtækið hafi ekkert auglýst. I þessari viku er stefnt á að nýj- ar innréttar verði settar upp í sýn- ingarsal Axis. Eru þær úr aldeirfð eða elri, sem er mitt á milli litar á beyki og kirsubcrjaviði. Einnig segir Eyjólfur að Axis sé að kynna nýjar og öðruvísi borðplötur í eld- hús- og baðinnréttingar. Þær eru úr blöndu af steinefnum og plast- trefjum og mjög sterkar, að hans sögn. Kernur fyrstur, fer síðastur Eyjólfur er bjartsýnn á framtíð íslensks húsgagnaiðnaðai- á næstu árum, en segir nauðsynlegt að hafa ekki öll eggin í sömu köi-funni og fylgjast verði vel með rekstrinum. „Eg er alltaf mættur hér á morgn- ana kl. 7-7.30 og fer síðastur heim á kvöldin og hef þannig góða yfir- sýn yfir reksturinn. Góður danskur kunningi minn, sem rak verk- smiðju, orðaði þetta einu sinni þannig, að stæði maður sig í því að koma fyrstur á morgnana og fara síðastur á kvöldin þá yrði maður ekki gjaldþrota. Þetta hefur nýst mér vel, þótt rfð höfum gengið í gegnum ýmsa erfiðleika eins og þær hremmingar sem urðu í sam- bandi við útflutninginn. Mér finnst hins vegar skemmti- legast og það á best við mig að at- ast í verksmiðjunni. Ég yinn þar eins mikið og ég get og gæti hugs- að mér að vinna þar eingöngu, enda er það það sem ég kann. Dóttir mín er viðskiptafræðingur og hefur stöðugt tekið stjórnunar- þættina meira að sér. Spurningin er bara hvenær við breytum titlun- um. Annars leggjum við ekkert upp úr titlum,“ segir hann svo sposkur á srfp. KJÖR fþróttamanns Seltjarnar- ness fór fram í félagsheimilinu 25. mars sl. Tilnefningar fengu eftirtaldir: Helga Þorvaldsdótt- ir, körfuknattleikskona, Indriði Sigurðsson, knattspyrnumaður, Harpa Hh'f Bárðardóttir, fim- leikakona, Rósa Júlia Steinþórs- dóttir, knattspyrnukona og Ágústa Edda Björnsdóttir, handknattleikskona. I fyrsta skipti voru valdir íþróttamenn af báðum kynjum. Titlana íþróttamaður Seltjarn- arness 1998 hlutu Helga Þor- valdsdóttir og Indriði Sigurðs- son. Helga er ein af okkar fremstu körfuknattleikskonum og leikur með meistaraflokki KR og var valin besti leikmað- ur KR 1995 og 1997. Helga hefur leikið 24 landsleiki og er 7. leikjahæsta körfuknattleikskona landsins frá upphafi. Indriði er einn efnilegasti knattspyrnumaður á landinu og er orðinn fastamaður í liði meistaraflokks KR og U-18 ára landsliði KSÍ. Auk þess vora veitt verðlaun til einstaklinga sem hafa náð þeim áfanga að hafa leikið með landsliðum sinna greina og til ungra og efnilegra, valinna af hverri deild fyrir sig. Að lokum fengu fímleikastúlkur úr Gróttu afhenta blómvendi fyrir fs- landsmeistaratitiJ sinn í liða- keppni áhaldafimleika nú fyrir skömmu. V m ■ I I fl I I I gfe - f ym r mg - mrrl ~ "Æá -- í frítímanum? Við viljum vekja athygli... ...á nýjungum í Fjölskyldutryggingu Sjóvá-Almennra trygginga hf., bæði á aukinni vernd og rýmkun á skilmálum. Vátryggingar okkar eru til þess hugsaðar að vernda hagsmuni viðskiptavina og að bæta þeim fjárhagslegt tjón. Aukin vemd Fjalskyldutryggingar Dagpeningar greiddir vegna tímabundins missis starfsorku Bætur vegna sjúkrakostnaðar innanlands Tryggingin nær til barna yngri en 16 ára sem stunda íþróttir Slysatrygging í frítíma er hluti af Fjölskyldutryggingu Sjóvá-Almennra en hún er grunnur í Stofni sem er samheiti yfir tryggingar fjölskyldunnar. Með því að ganga í Stofn fyrir 1. júlí átt þú kost á afslætti og endurgreiðslu á næsta ári auk margvíslegrar forgangsþjónustu. Haíðu samband og fáðu nánari upplvsingar hjá tryggingaráðgjöfum okkar f síma 569 2500 Stofn ei samheiii yfii nyggingai fjölskyldunnar. Grunnur aö Stofni er ávalli Fjötskylduirygging en auk fiennai velurðu þærtryggingai sein íjolskyldan þarfnast ogáti þá möguleika á alslætti og endurgieiðslu. Siofn er sveigjanleg Iausn þarsem þii iagai tryggingamálin aft þörlum þínum. / /J-. SJOVAOiHaLMENNAR Traustur þáttur í tilverunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.