Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 55 * FÓLK í FRÉTTUM Góð myndbönd Koss eða morð (Kiss or Kill) ★★★ Hefðbundin, en þó ótrúlega nýstár- leg, spennandi og skemmtileg þjóð- vegamynd frá Astralíu sem veitir ómetanlegt mótvægi við einsleita sauðhjörðinn frá Hollywood. Fullkomið morð (A Perferct Murder) kk'k Áferðarfalleg og sæmilega spenn andi endurgerð Hitchcock-mynd- arinnar „Dial M For Murder". Leikarar góðir en myndin óþarf- lega löng oggloppótt. Bambi -k+rk'k Eitt frægasta meistaraverk Disney-fyrirtækisins er af- skaplega faliegt og eftir- minnilegt þótt boðskapurinn sé gamaldags og um margt úreltur. Hjarta Ijóssins (Lysets Hjerte)*~iHk Fyrsta framlag Grænlendinga til nor- rænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvarlegum við- fangsefnum af einlægni og festu. GEORGE Clooney í hlutverki sínu í Ur augsýn sem gerð er eftir sögu Elmore Leonard. Schwimmer leikstýrir hreint ágæt- lega. Vesalingarnir (Les Misérables)+++ Lífleg og kraftmikil aðlögun Bille Aug- ust á klassísku verki Hugos. Liam Neeson og Geoffrey Rush túlka erkifj- endurna Jean Valjean og Javert á ógleymanlegan hátt. Björt og fögur lygi (A Bright and Shining Lie) irk'k Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróð- leg með þokkalegt afþreyingargildi. Malevolance (Mannvonska) kkk Ein af þessum sorglega fáu sem kem- ur verulega á óvart, sérstaklega fyrri hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigðum. Takk fyrir síðast (Since You’ve Been Gone) kk'k Góð stemmning ríkh• í þessari hnyttnu bekkjarmótsmynd sem vinminn David Af nógu að taka (Have Plenty) ★★★ Andríkt og fyndið byrjandaverk ungs kvikmyndagerðarmanns sem leikstýr- ir, semur, klippir og leikur - og tekst vel til. Gríma Zorrós (The Mask of Zorro) kkk Sígild hetjusaga í glæsilegum búningi sem hefúr húmor fyrir sjálfri sér. Hop- kins, Banderas og Zeta-Jones bera grímu Zorrós með sóma. Állinn (U Na Gi) kkk Hæglát mynd japanska leikstjórans Shohei Imamura sem blandar saman kyrrð og ofbeldi, fálæti og ástríðum á athyglisverðan hátt. Keimur af kirsuberi (Ta’m E Guilass) kkk Sterk og einfóld mynd franska leik- stjðrans Abbas Kiarostami gefur inn- sýn í ytrí og innrí baráttu ólíkra per- sóna á fjarlægu heimshorni. Þjófurinn /Vor: kkk Ljúfsár og heillandi kvikmynd um lít- inn dreng sem finnur langþráða foð- urímynd í manni sem er bæði svika- hrappur og flagari. Úr augsýn (Out of Sight) kkk Ovenju afslöppuð en jafnframt þokka- full glæpamynd sem gerð er efth' sögu Elmore Leonard og ber fágað hand- bragð leikstjórans Steven Soderbergh. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg 11. aþríl Sþunas/éCm ní. 1001 Sþuni MI&ASfiUA 53 o MYHIDASOGU KLUBBUR ÍSLAIUDS f‘5R^ Kynnir tvo frábæra myndasöguklúbba fyrir fólk á öllum aldri Vandað efni frá Frakklandi, Belgíu, Ítalíu, Japan og Bandaríkjunum. ALLT EFNIÐ VERÐUR Á ISLENSKU. HVER BÓK ER FALLEGA INNBUNDIN í HÖRÐUM Fyrst og fremst verður gefið út NÝTT EFNI en SWeÍLS)U!iooHsÍðurÓK auðvitað laumum við inn góðum sígildum sögum.l FJÖLSKYLDUKLÚBBUR Klúbbur fyrir alla fjölskylduna 8-88 ára Emstakt mngongutilboð 10 TITLAR á ári fyrir aðeins Hér er á ferðinni skemmti- legur kiúbbur með efni fyrir alia fjölskylduna, krakkana, mömmu, pabba, afa og ömmu. Við bjóðum ykkur ótrúlegt úrval af bókum á ótrúlegu verði aðeins 896.-kr. á mánuði. 896.-kr. Klúbbur fyrir fullorðna 16-88 ára Einstakt inngöngutilboð lO TITLAR á ári fýrir aðeins 1190.-kr. & lllí.llilcl attunni Ert þú unnandi myndasagna og vilt efni við þitt hæfi? Þá er hér kominn klúbbur fyrir þig. Ótrúlegt úrval af því besta. ERUMVIÐ SIMANN f I *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.