Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 49 BRÉF Carl Bildt og Kosovo Frá Kjartani Emil Sigurðssyni: EITT vinsælasta lesefnið á Netinu er vikulegur netpóstur Carls Bildt. Sem fyrrverandi sáttasemjari í Bosníu skrifar hann töluvert um stríðið í Kosovo. í stuttu máli sagt er hann andvígur hemaði á hendur Serbum. Þegar friði hafi verið náð í Bosníu hafi hótanir um loftárásir haft litla eða enga þýðingu. Fyrst á annað borð var byrjað á loftárásum í Kosovo beri að fylgja þeim eftir með landhemaði. En slíkt sé erfitt í reynd af þekktum ástæðum. Því séu fáir kostir í stöðunni og engir góðir. - Flóttamannavandinn sé nú þegar orðinn stómm meiri en nokkum óraði fyrir. Sýnt sé að þessir flóttamenn eigi ekki aftur- kvæmt. Sömu lögmál hljóti að gilda um þá og gilda um Serba sem hraktir vom frá Krajina í Króatíu. Sú aðför markaði einmitt þáttaskil í átökum á því svæði. Enn skal nefnt að Bildt sér mun minni líkur nú en áður á því að Rússar geti orðið sáttasemjarar. Þar í landi eflist þjóðemissinnar og svart- stakkar óðfluga. En uppi á Islandi era gamlir kunningjar Bildts í stríði. Þetta munu vera forsætisráðherrann og fjármálaráðherrann, semsé for- maður og varaformaður Sjálfstæð- isflokksins. Þeir hafa látið undir höfuð leggjast í aðdraganda kosn- inga að taka afstöðu til þess hvort beita eigi landhemaði og með hvaða hætti. Kannski allt eins gott að Samfylkingin leggi enga áherslu á utanríldsmál þessi misserin! KJARTAN EMIL SIGURÐSSON, stjórnmálafræðingur. Barnaskór í bláu húsi við Fákafen, s. 568 3919. SMÁSKÓR St. 22-34 Líka með riflás. Verð kr. 2. St. 22-34 Verð kr. 2.790. Litur: Hvítt gulgrænu. o9 seiJ . af fossnai^* \i‘Ö flytJulYI a lNNBÉTt>NG^B'°í,uSS°LL AlTH > GOtFVÖRUR °‘F tyr s ■ lwMWJ u\eg«r fs\áttur hreiosum a\\t út Onið í dag 11-18 Opið mánud, þriðjud, miðvikud. frá kl. 9-18 ioo □□ DonnD noDDD aonoo ooono onooo noaaat; HREYSTI ----spotl VÖRUllUS Fosshálsi 1 - Sími 577-5858
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.